Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988.
Viðtalið Fréttir dv
Rannsóknariögreglan gerði húsleit:
Klerks og bóka
hans var leitað
- einnar milljón króna miskabóta krafist
-----------
„H hef
aldrei reykt
Nafn: Þorvarður Ömólfsson
Aldur: 60
Staða: framkvæmdastjóri
„Ég hef aldrei reykt, ekki svo
mikiö sem sogað að mér einn
reyk og stunda sem betur fer lítið
óbeinar reykingar því ekkert er
reykt á vinnustaðnum og enginn
reykir á heimilinu,“ segir Þor-
varður Örnólfsson, fram-
kvæmdastjóri Krabbameinsfé-
lags Reykjavíkur. Krabbameinfé-
lagið hefur starfaö mikið að
reykingavömum og var m.a. einn
þeirra aðila sem stóðu fyrir reyk-
lausa deginum 7. apríl.
Þorvaröur er fæddur á Suður-
eyri við Súgandafjörð árið 1927
og átti þar heima fram á unglings-
ár. Fjölskylda hans flutti til
Reykjavíkur 1945 og gekk hann
því í gagnfræðaskóla og mennta-
skóla í Reykjavík. Þorvarður er
lögfræðingur að mennt og tók við
stöðu framkvæmdastjóra
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
árið 1975. Þar áður var hann
framkvæmdastjóri Barnavmafé-
lagsins Sumargjafar í tvö ár en
áöur var hann var fyrsti fram-
kvæmdastjóri Félagsstofnunar
stúdenta og starfaði þar í Fimm
ár. Auk þess kenndi hann lengi
vel við Kvennaskólann í Reykja-
vík, aðallega stærðfræði og eðlis-
fræði, og hætti reyndar ekki
tímakennslu þar fyrr en 1975.
Eiginkona Þorvarðar er Anna
Garðarsdóttir tannsmiður og eiga
þau ijögur börn á aldrinum 6 til
23 ára, auk þess sem þau eiga einn
dótturson.
Á hverju sumri
í Kerlingarfjöll
„Það fer fremur lítið fyrir tóm-
stundum hjá mér þar sem starf
mitt er mjög tímafrekt og kre-
fjandi. Ég er auk þess einn af
eigendum Skíðaskólans í Kerl-
ingarijöllum og sé um fjárreiður
hans þótt ekki sé ég mikill skíða-
maður sjálfur. Ég fer þó á hverju
sumri í Kerlingarfjöll en fjöl-
skyldan stundar þetta mun
meira. Hins vegar hef ég mjög
gaman af gönguferðum og er í
Kerlingarfjöllum alveg kjörið
gönguland.
Áhugamaður um
heilsuvernd
Ég hef ákaflega gaman af tónlist
og hlusta mikið, sérstaklega á sí-
gild verk, en ég er næstum þvi
alæta á músík, t.d. er ég mjög
hrifinn af mörgum eldri djassp-
ianistum. Ég spila ekki sjálfur á
hljóðfæri en hins vegar söng ég
nokkuð lengi í Fílharmóníukórn-
um.
Þá er ég einn af þeim fjölmörgu
íslendingum sem hafa mikinn
áhuga á sögu, þjóðlegum fróðleik
og ættfræði. Reyndar hef ég þá
áráttu að vilja vita um ættir og
uppruna manna. Svo hef ég alltaf
haft mikinn áhuga á félags- og
tjóðfélagsmálum, ekki sist heil-
brigðismálum. Þáö er mér því
mikil ánægja að hafa átt þátt í
)ví að byggja upp og reka
Krabbameinsfélagið og Skíða-
skólann. Hvort tveggja samræm-
ist afar vel áhuga mínum og
lífsskoðun.“ -JBj
Rannsóknarlögreglan gerði hús-
leit hjá Þorvaldi Ara Arasyni
lögfræðingi. RLR hafði sakadóms-
úrskurð til þess vegna ábendinga
sem höfðu borist um að í vörslu
Þorvaldar Ara kynnuað vera verð-
mæti sem skotiö hafi verið undan
búi sem er til gjaldþrotaskipta.
Forsaga máls þessa er sú að Þor-
valdur Ari auglýsti bókamarkað í
húsnæði sínu, en hann á mikið
bókasafn. í auglýsingunni var getið
um hvaða verk væru til sölu. Grun-
ur var um að meðal þeirra verka
Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum;
Bylgja VE er aílahæst netabáta í
Vestmannaeyjum, var komin með
770 tonn á vertíðinni um miðja þessa
viku og er þá miðað við óslægðan
fisk að sögn skipstjórans, Matthíasar
Óskarssonar. I síðasta róðri fyrir
páska landaði Bylgja 75 tonnum.
Mokveiði var hjá bátunum fyrir
páska og þótti mörgum súrt í broti
að draga upp bunkuð netin á þriðju-
deginum og sigla í land, þegar sá
guli lét loks á sér kræla.
Suðurey VE, skipstjóri Sigurður
Grétarsson, var í öðru sæti. Var meö
Formaður Félags bifreiðaeftirlits-
manna var rekinn heim þegar hann
var staðinn að sölu á kartöflum í
vinnutímanum.
Maðurinn mun rækta kartöflur
austur í Þykkvabæ. Hann hefur selt
starfsmönnum Bifreiðaeftirlitsins
kartöflur. Það var látið afskiptalaust
af yfirboðurum hans. Þeir munu hins
vegar hafa orðið óhressir þegar þeim
barst til eyrna að maðurinn seldi
einnig viðskiptamönnum eftirlitsins
kartöflur. Þegar hann Vár síöan stað-
sem auglýst voru, væru verk sem
skotið hefur verið undan skiptum
á búi Sigurðar Kristjáns Guðmund-
ar Sigurðssonar. Sigurður K.G.
Sigurðsson er prestur og hefur
hann áður komist í kast við lögin,
meðal annars vegna fikniefnamis-
ferlis.
í sakadómsúrskurðinum segir
að: „RLR sé heimilt að framkvæma
húsleit að Freyjugötu 27, 1. hæð,
Reykjavík og handtaka Sigurð K.G.
Sigurðsson, fæddan 11. janúar 1934
og aðra er þar kunna að finnast og
716 tonn fyrir páska miðað við
óslægt. í síðasta róðri landaði hann
23 tonnum. Sigurjón Óskarsson á
Þórunni Sveinsdóttur var sennilega
í þriðja sæti. Sigurjón var þó ekki
með aflann á hreinu, hann var ein-
hvers staðar á milli 520-550 tonn.
Víða landað og síöast lönduðu þeir
50 tonnum. í fjóröa sæti var Bergvin
Oddsson á Glófaxa með 510 tonn.
Bræðurnir Benóný og Friðrik
Benónýssynir á Gullborgu voru
komnir með 459 tonn en marsmánuð-
ur hafði verið góður bjá þeim.
Síðustu þrjá dagana fyrir stansið
lönduðu þeir 30 tonnum hvem dag.
inn að slíkum viðskiptum var hann
rekinn heim.
Kartöflusala mannsins var á allra
vitorði hjá stofnuninni þó að hann
hefði ekki verið gripinn fyrr en í
þessari viku. Einn bifreiðaeftirlits-
maöur, sem DV ræddi við, sagði að
mönnum hefði alltaf þótt þetta gefa
stofnuninni dálítið annarlegan svip.
„Þetta er eins og ef lögreglan stopp-
aði þig fyrir of hraðan akstur, bókaði
þig og byði þér síðan kartöflur.11
-gse
tengjast ætluðum brotum hans er
varða undanskot eigna. Heimilt er
að leita í læstum hirslum."
Þorvaldur Ari gat sannað uppr-
una bóka sinna. Þorvaldur Ari
segir að lögreglan hafi þá óskað
eftir að leita að prestinum í hús-
næðinu. Það samþykkti Þorvaldur
Ari. Segir hann að lögreglan hafi
leitað vel og dyggilega, í fataskáp-
um, í hjónarúmi og víöar. Prestur
fannst ekki, enda segir Þorvaldur
Ari að hann hafi ekki séð umrædd-
an prest svo árum skipti.
Þrátt fyrir að Verkalýösfélaginu
Hvöt á Hvammstanga hafi borist
reglulega atvinnuleysisbætur þeirra
30 einstaklinga sem þar eru skráðir
atvinnulausir hefur dráttur orðið á
að bæturnar kæmust í hendur þeirra
sem þær eru ætlaðar. Um síðustu
mánaöamót voru þess þannig dæmi
að fólk hefði enn hvorki fengið
greiddar bætur fyrir mars né febrú-
ar.
Hjá sýslumannsembættinu á
Þorvaldur Ari hefur nú fariö
fram á eina milljón króna í miska-
bætur vegna þessa atviks. Segir
hann að ríkislögmanni hafi verið
tjáð sú ákvörðun.
Þorvaldur Ari telur að nágranni
sinn hafi komið þessum ábending-
um til yfirvaldsins. Segir hann aö
það verði sótt fast að ríkissaksókn-
ari bendi á hver taldi honum trú
um að klerkur og bækur hans væru
í sínum húsum.
-sme
Blönduósi fengust þær upplýsingar
að mikið hefði verið hringt frá
Hvammstanga og kvartað yfir þess-
um drætti. Peningarnir væru hins
vegar sendir reglulega til Hvamms-
tanga.
„Það virðast hafa orðiö einhver
mistök hjá mér,“ sagöi Örn Gíslason,
formaöur Hvatar. „Eg held þó að áll-
ar bætur fyrir febrúar hafi verið
greiddar út.“
-gse
Bylgja VE, aflahæst nefabáta i Eyjum, siglir að bryggju. DV-mynd Ómar
Vestmannaeyjar:
Bylgja hæst netabáta
Útvarpsráð sakar Ingva Hrafh um rógburð:
útvarpsráð mjög harðorða ályktun mennar siðareglur fréttamanna,
gegn fréttastjóra Sjónvarpsins þar vill útvarpsráð taka fram að Ingvi
sem því er lýst yfir að hann njóti Hrafn nýtur, eins og málum er
ekki lengur trausts ráðsins. komið í dag, ekki trausts ráðsins."
Ályktunin er þannig: Alyktunin var samþykkt af fjór-
„Útvarpsráð lýsir undrun sinni um útvarpsráösmönnum en
og vanþóknun á ýmsum ummæl- Magdalena Schram sat hjá og skil-
um um Ríkisútvarpið og einstaka aði séráliti þar sem segir aö ekki
starfsraenn þess, sem Ingvi Hrafn sé beitt réttum mælikvaröa á hæfni
Jónsson, fréttastjóri Sjónvarpsins, fréttastjóra.
lét nýlega falla í tímaritsviötali. .Að samþykktinni stóðu Markús
Getur þaö vart talist við hæfi að A. Einarsson, varaformaöur út-
yfirmaður sem hann rógberi stofn- varpsráðs, Magnús Erlendsson,
unsínaogrýriþarmeðálithennar Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir
og virðingu meðal almennings. og Rúnar Birgisson sem sat fund-
inn sem varamaöur Brietar Héö-
Vegna þeirrar afstöðu til Ríkisút- insdóttur. Inga Jóna Þóröardóttir,
varpsins, sem lesa má úr orðum formaöur útvarpsráös, og Guöni
frpttastjórans í viðtalinu, svo og Guömundsson voru fjarverandi.
einstakra atvika í starfi, er mat -SMJ
Formaður Félags bifreiðaeftiriitsmanna:
Rekinn fyrir að
selja karteflur
Ingvi Hrafh Jónsson, fréttastjóri Sjónvarpsins:
Útvarpsráð aldrei
haft traust á mér
„Útvarpsráð hefur aldrei haft reki einhvern rógburð hér. Ég hef
traust á mér. Ég var ráðinn til rætt hispurslaust um vandamál
starfsins með stuðningi aöeins sem stofnunin á viö að elja, t.d.
tveggja útvarpsráösmanna af sjö,“ vegna sífellt þrengri fjárhags. Ég
sagði Ingvi Hrafn Jónsson, frétta- tel mig vera að berjast fyrir hags-
stjóri Sjónvarpsins, um ályktun munumstofnunarinnaroghefgert
útvarpsráös þar sem vantraust á þaö frá upphafi.“
hann var samþykkt. Ingvi Hrafn bætti því viö aö hann
„Ég hef hér rekiö sjálfstæöan, sæi ekki aö þessi ályktun breytti
óháöan fjölmiðil sem hefur farið í neitt stöðu hans hjá Sjónvarpinu.
taugarnar á útvarpsráöi frá upp- .gMJ
hafi. Þá vil ég mótmæla því að ég
Verkalýðsfélagið
situr á bétunum