Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Page 16
16 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Robert Plant reynir að endumýja vinsældirnar: iii» ræktaður karlmauns' iíkami umhverfismengun _ sex Kvenmenn tja sig um karlmenr ÉgeFírekog eigingiörn seglrValdis Gunnarsdottir útvarpsmaöur Ég varð fyrir ofsafengnum œrslaanda* truflunum Ungur Reykvikingur i rnögnuöu víötali I Égstefni á toppinn Porkell Porkelsson Er mótlæti í lífinu böl? /Evar R. Kvaran skritar Stendur í skugganum af sjálfum sér Robert Plant var í 12 ár ein skær- asta stjarna rokksins. Þar var á þeim árum þegar Led Zeppelin var og hét og Plant söng að sögn betur en aðrir í rokkinu. Undanfarin ár hefur verið hljótt um rokkarann þótt hann hafi gert tilraunir til að taka upp þráðinn aftur á eigin spýtur. Nú gerir hann enn tilraun til að endurheimta fyrri Magnað vlðtal við ungan Reykvíking sem beytir hugarork- unni til lœkninga. Hann getur beygt málmhluti með hugarorku einni saman. í viðtalinu segir hann frá ofsókn- um aldagamals œrsladraugs, sem hefur gert honum lífið leitt. Pú mátt ekki láta þetta einstœða viðtal framhjá þér fara, ■ Um leið og þú hringir í síma 83122 og óskar effir áskrift að Vikunni gefst þér tœkifœri til að taka þátt í laufléttri getraun þar sem vinningurinn er Peugeot 205 að verðmœti 405 þúsund krónur. Spurt er: Hvenœr hóf Vikan göngu sína? vinsældir með plötu sem heitir Now and Zen. Eins og margar aðrar frægar stjömur er Plant eiginlega í skuggan- um af sjálfum sér. Allt sem hann gerir er miðað við það sem hann gérði með Led Zeppelin. „Ég er enn að reyna að losna undan Stairway to Heaven," segir Plant og vitnar þar til eins frægasta lagsins sem hann söng. „Margir líta svo á aö ég hafi verið eins og strákanir í nýrra laga sem Plant gaf út á nýju plötunni. Eftir Kanadaförina liggur leiöin til Bandaríkjanna þótt dagar fyrir tón- leika þar hafi ekki enn verið ákveðn- ir. Aö Ameríkuferðinni lokinni er ætlunin að leika á tónleikum í Bret- landi. „Mér finnst ég vera hálfsundur- tættur þessa dagana," sagði Plant á blaðamannafundinum. „Eg hef lagt hart að mér við að greina á milli mín Robert Plant -ein skær- asta stjarna rokksins á síðasta áratug Pink Floyd eða Deep Purple og veriö aö skapa eitthvað. Ekkert er fjær sannleikanum.“ Idámfengnir textar Plant samdi textana við lög Led Zeppelin og hafði það að fyrstu reglu að gera þá kynferðislega. Kveöskap- inn söng hann síðan, klæddur í þröngar gallabuxur og fráhneppta skyrtu. „Mig langar síst af öllu til að verða afi í rokkinu," sagði Plant á blaða-' mannafundi fyrir skömmu. Hann sagðist heldur ekki ætla sér aö end- urvekja gömlu hljómsveitina með gítarleikaranum Jimmy Page. „Það væri út í hött að ætla sér að kalla liðið saman á nýsagði Plant. „Ég vii ekki líta svo á aö ég sé aðeins hluti af gömlu veldi og geri ekk- ert annað en að endurtaka sjáfan mig.“ Plant verður fertugur í ágúst. Hann hyggur á hljómleikaferð með nýrri hljómsveit um Kanada nú í vor. Þar verða þrátt fyrir allt gömul Led Zeppelin lög á efnisskránni auk og Led Zeppelin. Það hefur gengið nærri mér.“ Nýir áhéyrendur Plant sagðist ekki hafa áhyggjur af að sumir af væntanlegum áheyr- endum væru svo ungir að þeir heföu ekki heyrt um Led Zeppelin. „Ég geri ráð fyrir að áheyrendahópurinn sé blandaður," sagði Plant. „Áöur komu aðallega karlmenn á tónleika Led Zeppelin en ég hef orðið var viö að ungt kvenfólk hefur áhuga á tón- list minni.“ Hljómsveitin Led Zeppelin var stofnuð í Bretlandi áriö 1968 þegar hippatíminn stóð sem hæst. Sveitin starfaði allt fram til 1980 þótt veru- lega væri farið að draga úr vinsæld- unum. En árið 1980 var hún leyst upp þegar trommuleikarinn John Bon- ham lést eftir ofneyslu áfengis. Plötur Led Zeppelin seldust ávallt mikið og áhrifa sveitarinnar gætir enn verulega á þungarokksveitir samtímans sem margar hverjar láta sér nægja aö herma eftir þeim gömlu. Reuter/-GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.