Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 34
46 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Hjá lögreglunni í Kópavogi eru í óskilum reiðhjól, létt bifhjól, úr og fleira. Munir þessir verða til sýnis á lögreglustöðinni, Auðbrekku 10, mánudaginn 11. maí til 15. maí nk. Þeir munir sem ekki verður vitjað verða seldir á opin- beru uppboði laugardaginn 7. maí r>k. kl. 13.30. Lögreglan í Kópavogi Útboð Neskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu 1. áfanga mötuneytis og heimavistar verkmenntaskóla Austurlands. Byggingin er 3 hæðir og er stærð hennar 1268 ferm, eða um 4006 rúmmetrar. Verkefnið nærtil alls þess er þarf til aðfullklára húsið. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Nes- kaupstaðar, Egilsbraut 1, Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 30, Akureyri, og Arkitekta- stofunni, Borgartúni 17, Reykjavík, gegn 7000 kr. skilatryggingu. Tilboósfrestur er til kl. 11.00 mánudaginn 2. maí og verða tilboðin þá opnuð.á skrifstofu bæjartæknifræð- ings, Egilsbraut 1, Neskaupstað, í viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir verða. Bæjarstjórinn, Neskaupstað BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Bíltegund: Varahlutur: Verð: BiJtegund Varahlutur: Verð: MAZDA POLSKY 929.árg. 1973-77 bretti 4.900 Polonez frambretti 5.000 929. árg. 1978-31 818,árg. 1972 - - bretti bretti 5.800 4.900 RANGE ROVER 323.árg. 1977-80 bretti 4.900 frambretli 5.800 Plckup 1977-81 bretti 4.900 afturbretti 6.800 do SUBARU svunta 2.200 GMC USA Chevrolet Blazer frambretti 7.500 1600 4WD, árg. 1977-79 bretti 4.900 1973-1982 brettakantar 1600 FWD.árg. bretti 4.900 do stærri gerð 15.000 1977-79 do skyggni 6.000 do svuntur 2.300 brettakantar 1600, árg. 1980-34 bretti 4.900 do minni geró 10.000 VOLVO Ch. Blazer Jimmy 1986 brettakantar 10.000 242-265 1980-83 bretti 5.500 Ch. Van 1973 — brettakantar 10.000 Lapplander brettakantar (sett) 10.000 AMC USA Volvovörub. sólskyggni 6.500 AMC Concord bretti 8.000 F88 bretti 5.500 AMCEagle bretti 8.000 FORD UK FORD USA Ford Esc. 1974 bretti 4.800 F. Econoline 1976-86 brettakantar 10.000 Ford Esc. 1975-80 bretti 4.900 skyggni Ford Cort/Taunus bretti 5.800 F. Econoline st. geró 8.000 1976-79 skyggni NISSAN DATSUN F. Econoline F. Bronco 196S-77 m. geró bretti 6.000 7.500 Datsun280C 1978-83 bretti 9.600 brettakantar Datsun 220-2801976 bretti 7.800 do stærri gerð 9.900 79 brettakantar Datsun180B 1977-30 bretti 4.900 do minni gerð 8.900 D.Cherry Pulsar bretti 4.900 Bronco I11986 brettakantar 12.000 1977-32 Bronco Rangerog brettakantar 10.000 Dats. 120Y-140Y- bretti 4.900 pickup B3101978-31 do skyggni 6.000 Nissan Patrol brettakantar 10.000 do bretti 7.500 do silsalistasett TOYOTA 7.000 CHRYSLER Dodge Dart 1974 bretti 8.000 T. LandCruiser, I. gerd brettakantar 12.000 Dodge/Aspen T. LandCr., minni gerö brettakantar 12.000 Pl. Volaré 1976 — bretti 8.000 1986 Chrysler Baron Toyota Tercel 1979-32 bretti 4.900 D. Diplomat 1978 - bretti 8.000 Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900 brettak. Toyota Carina bretti 4.900 Dodge Van 1978- - meðspoiler 13.000 1970-77 do skyggni 6.000 Toyota Cressída 1977-30 bretti 5.900 JEEP ToyotaHiLux skyggni 5.500 Gj-5 bretti, styttri geró 5.900 do brettak 12.000 Gj-7 bretti, lengri gerö 6.900 do brettak 9.000 Gj-5 samstæóa framan 32.500 LADA Lada 12001972 station v bretti 3.900 do brettakantar, breióir 10.000 HONDA Lada 1300-15001973 bretti • 4.900 Honda Accord 1981 bretti 4.900 Lada Sport frambretti do brettakantar 3.900 6.800 ISUZU do framstykki 4.800 Isuzu Trooper bretti 7.500 DAIHATSU BENZ Charmant 1978-79 bretti 6.000 Charrnant 1977-78 bretti 6.000 Vörubíll (huddlaus bretti 11.000 Charmant 1977-79 Charade 1979-1983 svunta bretti 2.800 6.500 SCANIA VABIS MITSUBISHI Scania, afturbyggó bretti Lancer1975-79 bretti 5.000 Scania brettab. f. framb. Galant 1975-77 bretti 5.800 Scania kassif. kojubil Galant 1977-80 bretti 6.800 Scania hlif f. aftan Pajero brettakantar 10.000 framhjól. Scania 80 frambretti Scania frambretti l Scania sólskyggni Nýkomnir breiðir brettakantar á Lödu Sport. Sólskyggni og gangbretti. Póstsendum BILAPLAST Póstsendum [M|i| Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík, EE ■ sími 688233. EUROCAno Handknattleikur unglinga________dv Grótta íslandsmeistari - sigraði ÍBV í úrslitaleik Nokkuö var um óvænt úrslit í úr- slitakeppni 2. flokks kvenna sem fram fór helgina 18.-20. mars si. í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Flestir bjuggust við að í úrslitaleiknum mundu eigast við lið Víkings og Stjörnunnar sem höfðu átt góðu gengi að fagna í mestallan vetur. Það var þó ljóst að lið Gróttu, FH og ÍBV gátu sett strik í reikninginn og varð raunin sú. Til úrslita í 2. flokki kvenna spiluðu lið Gróttu og ÍBV en Víkingur og Stjarnan bitust um 3. - 4. sætið. Grótta íslandsmeistari Strax í upphafi úrslitaleiks Gróttu og ÍBV var ljóst hvort liðið myndi bera sigur úr býtum enda var munur á liðunum nokkuð mikill. Stax á fyrstu mínútunum náðu Grótt- ustúlkurnar nokkurra marka for- ustu þrátt fyrir að þeirra aðalleik- maður, Þuríður Reynisdóttir, væri tekin úr umferð allan leikinn. Grótt- ustúlkurnar náðu strax þriggja marka forustu sem þær létu ekki af hendi allan leikinn og unnu þær sannfærandi sigur, 14-11. Lið Gróttu er vel að þessum sigri komið, liðiö hefur á að skipa sterkum einstaklingum en erfltt er að gera upp á milli einstakra leikmanna liðs- ins. Vel útfærður varnarleikur má segja að hafi ráðið úrslitum leiksins. Þrátt fyrir það að ÍBV næði ekki að sigra Gróttu í þessum leik er ár- angur liðsins mjög góður og sýnir það best styrk liðsins að því skyldi takast að skjótast upp fyrir önnur sterk lið. Mörk Gróttu: Sigríður Snorradóttir 6, Þuríöur Reynisdóttir 4, Laufey Sigvaldadóttir 2 og Brynhildur og Elísabet Þorgeirs- dætur 1 mark hvor. Mörk ÍBV: Guðfinna Tryggvadóttir 4, Arnheið- ur Pálsdóttir 4, Stefanía Guðjóns- dóttir 2, og Berglind Ómarsdóttir 1. Víkingur hirti bronsið Framlengingu þurfti til að skera úr um hvort liðið hlyti bronsið í hörku- leik Víkings og Stjörnunnar um 3. sætiö. Stjarnan byrjaði mjög vel og náði nokkurra marka forustu um miðbik leiksins óg virtist allt stefna í örugg- an sigur þeirra. Víkingsstúlkurnar voru ekki á sama máli og náöu með miklu harðfylgi að jafna stuttu fyrir lok leiksins, 12-12. Framlengja þurfi því leikinn um 2x5 mínútur, þar var liö Víkings sterkara svo um munaði og sigraði með fjögurra marka mun, 17- 13. Fyrirliði Víkings, Halla María Helgadóttir, var þeirra best en Her- dís Sigurbergsdóttir var atkvæöa- mest í liði Stjörnunnar að venju. Liö FH olli nokkrum vonbrigðum í úrslitakeppninni en náöi þó að tryggja sér 5. sætið gegn ört vaxandi liði IR, 15-9. UBK varö í 7. sæti eftir sigur á UMFA, 17-13 og í leik um 9. sætið sigruðu Haukastúlkur lið Fram, 18- 10. Röð liðanna var því þessi: 1. Grótta, 2. ÍBV, 3. Víkingur, 4. Stjarnan, 5. FH, 6. ÍR, 7. UBK, 8. UMFA, 9. Hauk- ar, 10. Fram. • íslandsmeistarar Gróttu í 5. flokki kvenna. Mikil barátta í 5. flokki kvenna - Iið Gróttu hlutskarpast { íþróttahúsi Álftamýrarskóla fór fram úrslitakeppni í 5. flokki kvenna og var leikið með ööru sniði heldur en í öðrum flokkum þar sem aðeins voru spilaöar þrjár umferðir og réð samanlagður stigafjöldi röð liða. Grótta stóð best að vígi fyrir þessa umferö en Stjarnan og Haukar veittu þeim mikla keppni og mátti lítið út af bera til þess aö lið skiptu ekki um sæti fyrir lok keppninnar. Hið stórgóða lið Gróttu gaf ekkert eftir í þessari höröu baráttu um ís- landsmeistaratitilinn og varð titill- inn þeirra þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni, 2-4 þar sem Stjarnan gerði jafntefli við Fram, 5-5. Sigurganga Gróttu hefur verið ein- stök í vetur og hefur það verið saga til næsta bæjar ef þær hafa tapað leik slíkur er styrkur liðsins. Þær tóku þátt í jólamóti Hauka ásamt nokkrum sterkum liðum og sigruðu þaö örugglega. Lið Gróttu hefur því sigrað tvöfalt í vetur og eiga þær örugglega eftir aö vekja mikla at- hygli á handboltavellinum um komandi framtíö. Stjarnan hafði betur í slagnum um annað sætið við Hauka, gerði aðeins jafntefli við Fram í síðustu umferð- inni en unnu 'áðra leiki sína nokkuð örugglega og í úrsltitaleiknum um 2. sætið sigruð þær lið Hauka, 15-9. Haukastúlkurnar urðu því að gera sér 3. sætið að góðu en geta vel við unaö og eiga þær örugglega eftir að blanda sér enn meir i toppbaráttuna í þessum aldursflokk er fram líða stundir. Lið FHsem var í 6. sæti fyrir úrsli- taumferðina sýndi góða takta í síðustu leikjum sínum og þutu upp í 4. sætið með því að sigra alla leiki sína nema gegn Stjörnunni og Gróttu. UMFG sem var í 5. sæti hélt sæti sínu og varð því ekki ógnað þar sem lið Víkings sem var í 4. sæti fyrir þessa umferð sigraði aðeins lið Fylk- is. Þetta slaka gengi Víkings í úrsli- taumferðinni varð þess valdandi að lið Fram náöi þeim að stigum og deila því Fram og Víkingur með sér 6. sætinu. Lið Fylkis varð í 8. sæti, tapaði öll-1 um leiKjum sínum í úrslitunum. Þrátt fyrir að miklu skipti hverjir verði íslandsmeistarar er áberandi hversu mikil gleði og áhugi er ríkj- andi þegar 5. ílokkur kvenna er á ferö. Langflestir þjálfarar virðast hafa það að leiðarljósi að efla áhuga leikmannsins og hér fá allir að fara inn á, hvernig sem á stendur. Þrátt fyrir að hér séu á ferðinni stúlkur sem eru að stíga sín fyrstu spor á handboltavellinum eru miklar framfarir sjáanlegar frá hausti og ef vel er haldið á spöðunum er ljóst að hér er tækifærið til að koma upp með nýja og sterka kynslóð í kvenna- handboltanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.