Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 35
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. 47 r Handknattleikur unglinga • íslands- og Reykjavikurmeistarar KR i 2. flokki karla. ARKITEKT Hafnarfjarðarbær óskar að ráða arkitekt vanan skipu- lagsvinnu til starfa á skipulagsdeild bæjarins. Umsóknir berist fyrir 20. apríl. Upplýsingar veita skipulagsstjóri bæjarins og bæjar- ritari í síma 53444. % Til sölu Óskað er eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Körfubíl, Ford D-600, árg. 1970. Lyftibúnaður af gerð SIMON. Vinnulyftuhæð er um 15 m. 2. Brotamálma: Jarðstrengsbúta ýmiss konar. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 14. apríl til raf- veitustjóra sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar Létt hjá KR - vann 2. flokk örugglega Fram í miðjan fyrri hálíleik var hörkubarátta aðalsmerki beggja liða en þá var eins og úthaldið væri á þrotum hjá Stjörnunni og KR náði yfirhöndinni sem þeir létu ekki af hendi út leikinn. í hálfleik leiddu KR-ingar leikinn með þremur mörkum, 11-8, en létu ekki þar við sitja og unnu einn stærsta sigur- í úrslitaleik í vetur, 27-16. Bestur í liði KR var hinn öflugi leik- • Þorsteinn Guðjónsson, besti maður KR, skorar i úrslitaleiknum gegn maður, Þorsteinn Guðjónsson, sem Stjörnunni. var allt í öllu hjá KR. Aðrir í liði KR áttu einnig góðan dag óg voru þeir Sigurður Sveinsson og Guðmundur Pálmason atkvæðamiklir. Hjá Stjörnunni bar mest á Sigurði Bjarn'asyni að venju en aðrir leik- menn virtust gefast upp er KR náði yfirhöndinni í fyrri hálfleik. Mörk KR: Þorsteinn Guðjónsson 7, Sigurður Sveinsson 7, Guðmundur Pálmason 6, Páll Ólafsson 4 og Kon- ráð Olavsson 3. Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjarnason 6, Hilmar Hjaltason 4, Birgir Sigfússon 3, Heimir Erlings- son 2, Magnús Ellertsson og Bjarni Benediktsson 1 mark hvor. Það var eins og svart og hvítt að fylgjast með baráttunni í riðlunum tveim sem kepptu um íslandsmeist- aratitilinn í 2. flokki karla. í A-riðli sigraði hið sterka lið KR alla and- stæðinga sína létt og tryggði sér þar með sæti í úrslitaleiknum gegn efsta liði B-riðils. í B-riðli var keppnin einstaklega jöfn og spennandi og börðust lið Stjörnunnar, Gróttu og ÍBV um efsta sætið í riðlinum. Oftast skildu ekki nema eitt til tvö mörk í lokin milli þessara liða en með mikilli baráttu og ákveðni tókst Stjörnunni að sigra riðilinn og mættu þeir því KR í úr- slitaleik. Fyrirfram var búist við jöfnum og spennandi leik þar sem þarna mætt- ust lið sem hafa á að skipa meistara- flokksleikmönnum í flestum stöðum. með að sætta sig við að vera ekki í leiknum um gullið. Þeir virkuðu áhugalausir og nýttu sprækir HK- ingar sér það út í yrstu æsar og unnu sannfærandi sigur, 19-15. ÍBV hlaut 5. sætið eftir hörkuleik gegn Fram sem þurfti að framlengja.. IBV var síðan sterkara á endasprett- inum og náði að innbyrða sigur. yíkingur varð í 7. sæti eftir sigur á ÍR, FH lenti í 9. sæti eftir sigur á ÍBK. Röð liðanna var því þessi: 1. KR, 2. Stjarnan, 3. HK, 4. Grótta, 5. ÍBV, 6. Fram, 7. Víkingur, 8. ÍR, 9. FH og 10. ÍBK. HK hlaut bronsið Um þriðja sætið léku lið HK og Gróttu og htu þar óvænt úrsht dags- ins ljós. Flestir bjuggust viö því að Uð Gróttu, sem hafði orðið deildar- meistari tvisvar í vetur, myndi vinna næsta öruggan sigur á liði HK. Sú varð ekki raunin á og var eins og Gróttupiltarnir ættu í eríiðleikum • Leifur Dagfinnsson, fyrirliði KR, tekur við íslandsbikarnum úr hendi Jóns Hjaltalíns Magnússonar, formanns HSÍ. ísspor gefur verðlaunin Undanfarin ár hefur HSÍ haft þá Hafa þá fyrirtæki styrkt HSÍ með því um gefin af ísspori og á fyrirtækiö reglu að verðlaun fyrir íslandsmeist- að gefa verðlaunin eitt ár í senn. í þakkir skildar fyrir stuðninginn við arartitihnn hafa verið til eignar. ár eru öU verðlaun í yngri flokkun- yngsta handboltafólkið. ___________________________________________t________________:___________ Umsjón Heimir Rikarðsson og Brynjar Stefánsson. aulostar ÁKLÆÐI0G GÓLFMOTTUR í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA Áklæðin eru hlý og teygjanleg. Fjölbreytt litaúrval. Motturnar fást í rauðum, bláum, brúnum og gráum litum. Kynnið ykkur verð og gæði. vL FÁST Á NÆSTU SHELL BENSÍNSTÖD SJÚKRAÞJÁLFARI I Grindavík búa um 2000 manns sem núna eru án sjúkraþjálfara. SJÁLFSTÆÐUR ATVINNUREKSTUR Höfum mjög góða aðstöðu með fullkomnum nýjum tækjum, sem leigjast út til þeirra sem hefja vilja sjálf- stæðan atvinnurekstur, gegn sanngjörnu gjaldi. GÓÐIR TEKJUMÖGULEIKAR Það tekur 40 mínútur að aka frá miðbæ Reykjavíkur til Grindavíkur. VINNA EINS OG HVER VILL Upplýsingar eru gefnar á Heilsugæslustöðinni, sími 92-68021 og hjá heilsugæslulækni, sími 92-68766. GRINDAVÍKURBÆR. / $

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.