Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 45
LAUGARDAGUR 9. APRlL 1988.
57
DV
■ Til sölu
Nýr árabátur úr plasti til sölu. Uppl. í
síma 97-41315.
Nuddtækiö „Meistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323,_______
Ford Escort sendibíll ’74 til sölu, ódýrt,
er á númerum en þarfnast lagfæring-
ar, kjörinn byggingarbíll, á sama stað
er til sölu Honda HS 50 snjóblásari,
sem nýr, má greiðast með skuldabréfi
eða víxlum. Uppl. í síma 35435 á dag-
inn og 74947 á kvöldin.
Yamaha tii sölu, Amstrad óskast. Til
sölu tveggja borða Yamaha rafmorgel
með skemmtara og fótbassa, mjög vel
með farið, verð ca 25 þús., Amstrad
tölva CPC 464 óskast á sama stað. S.
42723.
Ál - plötur - prófílar. Eigum á lager
flestar stærðir af plötum og prófilum,
plötur frá 0,5-20 mm og úrvalið alltaf
að aukast, ryðfrítt stál, plötur og pró-
fílar. Sendum um allt land. Málm-
tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnuk- samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
- Marshall - jeppadekk, 35x12, 5x15,
einnig 600x16 f. L. Sport, vetrard. f.
fólksbíla útsöluverð. Sumardekk mjög
lágt verð. Hagstæð kjör. Hjólbarða-
verkst. Hagbarði, Ármúla 1, s. 687377.
1 /i árs Panasonic videotæki til sölu,
einnig 22“ Telton sjónvarpstæki og
Philips hljómflutningssamstæða í
skáp og Bose hátalarar. Uppl. í síma
671643.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Fallegt hjónarúm úr lútaðri furu til
sölu. Á sama stað óskast barnavagga
og vel útlítandi kerruvagn. Uppl. í
síma 15249.
Góö eldhúsinnrétting til sölu, ásamt
AEG tækjum, vaski, blöndunartækj-
um og ýmisl. fleira. Uppl. í síma
651098.
Hjón (skólafólk) með eitt bam óska eft-
ir íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu
næsta haust, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Sími 96-61820.
Kisur og bangsar. 4 snið af fallegum
og auðveldum böngsum og kisum, kr.
650. S. Jónas, Box, 8711, 128 Reykja-
vík.
Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum
með uppsetningu, skiptum um borð-
plötur á eldhúsinnrétt. o.fl.
THB, Smiðsbúð 12, sími 641818.
Nýleg Gorgí 2002 dekkjavél til sölu,
einnig gömul Gorgí vél, Einhell loft-
pressa og Drekster sandblástursgræj-
ur. Uppl. í síma 95-1588 og 95-1999.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, með
eldavél, bakaraofni, viftu og vaski.
Uppl. í síma 92-12513 eftir kl. 18 á virk-
um dögum.
Pappírskurðarhnifur til sölu, breidd í
skurði 62 cm, tekur lítið pláss, vandað
og sterkbyggt tæki. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 41739.
Sumardekk. Ónotuð Bridgestone SR
155x13 (Mazda 323) til sölu, á hálf-
virði, einnig burðarrúm, gærupoki
o.fl. Uppl. í síma 78673.
Til sölu 350 stk. gangstéttarhellur,
50x50 cm, verð 90 kr. stk. Uppl. milli
kl. 14 og 16 hjá Café Hressó hf., Aust-
urstræti 20, laugardag og sunnudag.
Útigrillhús. Fullkomið, nýtt og vandað
grillhús í garðinn eða við sumarbú-
staðinn. Frekari uppl. eru veittar e.kl.
19 í síma 99-4332 í Hveragerði.
Olíumálverk eftir Magnús Á. Arnar-
son, stofuskápur og tekkrúm til sölu.
Uppl. í síma 99-2476.
Til sölu 40-50 m3 ágætt gólfteppi, yrj-
ótt (frá hvítu í brúnt), verðhugmynd
8-10.000. Uppl. í síma 76134.
TÍl sölu Mazda 626 GLX '85 með 2000
vél, sjálfskipt, rafmagn í rúð. Uppl. í
síma 96-22788.
Tvö Dynohjól til sölu, rautt og gult,
bæði þriggja gíra. Uppl. í síma 42549
og 44865 eftir kl. 17.
Fiskkör. Til sölu 580 lítra fiskkör, lítið
notuð, sanngjarnt verð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8198.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Farsími til sölu, eldra kerfi, 002. Uppl. í síma 641082. Píanóin sem við kynntum á sýningunni Veröldin ’87, voru að koma í glæsilegu úrvali.-Mjög gott verð og greiðsluskil- málar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteig 14, sími 688611.
Kanada simsvari til sölu. Uppl. í síma 19881 kl. 19-21.
Litasjónvarp og video með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 24678.
Stórútsala! Roland Juno 60 synthesiz- er, Roland TR-707 trommuheili, Casio CZ-101 synthesizer, Boss DD-2 Digital Delay og Roland Cube 40, keybord magnari. Sími 84719, Máni.
Nýlegar innihurðir til sölu. Uppl. í sfma 673663.
Sjófryst ýsuflök á góðu verði. Uppl. í síma 51969.
Orgel. Til sölu Yamaha orgel, rúmlega ársgamalt, lítið notað. Verð kr. 50 þús. Uppl. í sima 23394 milli kl. 19 og 21.
Tvær innihurðir til sölu, 80 cm breiðar. Uppl. í síma 83312.
Spönsk föt til sölu. Uppl. í síma 44818.
Vel með farið Baldwin pianó til sölu, stærri gerðin. Uppl. í síma 39307.
■ Óskast keypt
Veitingahúsaeigendur, athugið! Óska eftir steikingarofni og/eða steamer. Hafið samband við Guðmund í síma 96-22970. Athugið: Til sölu er trommusett, hvítt Premier, með Ludwig og 2 simbölum. Selst á 25 þús. Uppl. í síma 35556.
Bassagítar og magnari til sölu, lítur mjög vel út, verð 20 þús. Uppl. gefur Jón Geir í síma 99-7624.
Óska eftir Commodore 64 leiktölvu, á sama stað til sölu furukojur, 1,60 m á lengd, verð 8 þús. Uppl. í síma 46180. Óska eftir lítiili, notaðri eldhúsinnrétt- ingu og 4 notuðum innihurðum. Uppl. í síma 95-1611.
Bassamagnari. 100 W HH bassamagn- ari til sölu. Uppl. í síma 95-1316 á kvöldin (Gústi).
Yamaha trommusett til sölu. Verð ca 25-30 þús. Uppl- í síma 93-86669 á kvöldin.
Óska eftir 4 dekkjum og felgum undir Toyota Hilux, Dunlop HR 78-15. Uppl. í síma 92-11258.
■ Hljómtæki
Heimilisorgel óskast i skiptum fyrir tölvu. Uppl. í síma 97-71176 e.kl. 19.
Bíltæki. Óska eftir notuðu segulbandi með útvarpi í bíl. Uppl. í síma 51815. Fischer studio standard 225 til sölu. Uppl. í síma 92-16908.
Óska eftir stóru hjóli og bilasíma í skipt- um fyrir bíl. Uppl. í síma 75317.
■ Verslun
Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu. Uppl. í síma 26786. Haraldur.
Tölvusimaskráin, stærð 87x54x2,5 mm. Notendahandbók. Símaskráin tekur við og geymir tölur, nöfn, heimilisföng og upplýsingar í minni sínu, allt að 250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél. íslenskur leiðarvísir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806.
■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Bilsætahlífar (cover) og mottur. sniðið á hvern bíl. Mikið úrval efna, slitsterk og eld-tefjandi. Betri endur- sala, ráðgjöf, gott verð. Kortaþj. Thorson hf., s. 687144 kl. 9-17.
■ Húsgögn
■ Fatnaður 1 árs gamalt, mjög fallegt rúm frá IKEA til sölu, breidd 1,20 m. Endilega hafðu samband við mig í síma 652520 í dag og næstu daga, Eydís. Athugið: Til söiu svefnsófi, unglinga- rúm með skúffum og tvær mjög góðar dýnur í hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35556.
Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saumum eftir máli á alla, konur, börn og karla. Erum klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf., saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511.
Leðursófasett í enskum herragarðsstíl til sölu, 3 + 1 + 1, einnig sófaborð + hornborð. Uppl. í síma 982264 eftir kl. 19.
■ Fyrir ungböm
Tvær kerrur. Til sölu létt Brio kerra, vel með farin, einnig ný Silver Cross kerra, plasthiminn fylgir. Á sama stað óskast góð skermkerra, helst vel með farin Emmaljunga kerra. S. 20889. Til sölu bleik Emmaljunga skermkerra, lítið notuð, mjög vel með farin. Uppl. í síma 31395. Skrifborð, svefnsófi, skápur úr furu, sama sem nýtt, mjög vel með farið, kostar úr búð 49.000, verð 30 þús. Hringið í DV í s. 27022. H-8183. - Barnahúsgögn, rúm, skápur og hillur frá Nýform, til sölu gegn vægu gjaldi. • Uppl. í síma 666810.
Tæplega ársgamall grár Silver Cross barnavagn og gulur Baby safe barna- stóll til sölu. Uppl. í síma 688916. ■ Antik
Antik. Húsgögn, málverk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sængurfatnaður og sæng- ur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544.
Vel meö farin leikgrind til sölu. Á sama stað óskast tvíburakerra. Uppl. í síma 14581.
Kerrur og ferðarúm til sölu. Uppl. í síma 686754. Fallegt mokkakaffistell úr postulíni, silfurhúðað að utan, til sölu. Uppl. í síma 641234.
Vagga, baðborð og systkinasæti til sölu. Uppl. í síma 672054.
■ Bólstrun
Vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 41029.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Heimilistaeki
Sambyggð þvottavél og þurrkari frá Siemens til sölu, mjög góð tæki. Uppl. í síma 38209.
Kæliskápur, karrígulur, til sölu, verð 14 þús. Uppl. í síma 46337.
■ Hljóðfæri ■ Tölvux
Pianóstillingar og viögerðir öll verk unnin af fagmanni. Stefán H. Birkis- son hljóðfærasmiður, sími 30734 eða 44101. MACINTOSH NÁMSKEIÐ í Tölvubæ vikuna 11.-18. apríl nk. GRUNNNÁMSKEIÐ: 11., 12. og 13. apríl. RITVINNSLA MEÐ MS-WORD 3.01: 11. og 12. apríl. GAGNAGRUNNURINN OMNIS3 + : 14. og 15. apríl. Skráning og nánari upplýsingar í síma 680250. TÖLVUBÆR, SKIPHOLTI 50B.
Pianóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér pf anóstillingar og viðgerð- ir á öllúm tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davfð S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739.
Startandi hljómsveit óskar eftir góðum söngvara og eða hljómborðs-, gítar- og bassaleikara, góð laun í boði. Til- boð sendist DV. merkt „ÓL10“. Apple lle til sölu, 128 k, tvö drif, 2 Super serial, CP/M, mörg forrit, bæk- ur, diskettur o.fl. Verð aðeins 37 þús. Símar 43360 og 686077.
Af sérstökum ástæðum, hef ég til sölu IBM AP samhæfða tölvu, nýlega og lítið notaða. Selst á 75 þús. kr., kostar ný 120 þús. Auk þess fylgir með mikið magn af hugbúnaði og bókum. Uppl. í síma 10119. Gott eintak af Yamaha V Max '86, ekinn 2000 km, ath. skuldabréf. Uppl. f sima 985-24130.
Polaris Indy 600 '84 til sölu, keyrður 3200 km. Uppl. í síma 96-61615 og hs. 96-61184.
Apple ’ lle 64 ktil sölu, með fjölda forrita, verð 30 þús. Úppl. í síma 618995. Polaris Indy 650 '88 til sölu, einnig Phazer ’87 og Cheetah ’87, allt topp- sleðar. Uppl. í síma 84032 og 71537. Til sölu Artec Cat Pantera vélsleði. Verð 140.000 tneð kerru. Uppl. í síma 77112 og 45082.
Til sölu litaskjá Club 12" BBC B + tölva, 6502 second processor, diskettu- drif. Uppl. í síma 39964.
Aniga tölva til sölu, með litaskjá og leikjum. Upp]. í síma 92-13193. Til sölu Chess 2001 skáktölva. Uppl. í síma 93-38866 á kvöldin. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og, sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8. 1 Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Vélsleði, Polaris Inditrail '87, ekinn 1600 mílur, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma 651144 og 43002.
■ Hjól
CR 500, keppnishjól, árg. '84. Fyrir 750 kr. útborgun og 750 kr. á dag færðu gott Husquama Cross-hjól. Ath! 33% staðgreiðsluafsláttur. Nánari uppl. í síma 37363 eftir kl. 19.
Suzuki og Honda til sölu. Suzuki 500 Quadracer fjórhjól ’87, frábært hjól, verð 360 þús., staðgr. 300 þús. Honda XBR 500 S götuhjól ’87, aðeins skemmt framan. Tilboð. S. 611210 eða 623442.
Toppfjórhjól, Kawasaki Mojave, til sölu, gott staðgreiðsluverð, ath. skuldabréf, engin útborgun. Úppl. í síma 34628 yfir helgina.
26" 5 gíra DBS karlmannsreiðhjól til sölu, fæst á hálfvirði. Uppl. í síma 72954.
■ Ljósmyndun
Stækkari óskast. Óska eftir að kaupa notaðan s/h stækkara. Uppl. í síma 32005 unj helgina. Anna. Fjórhjól til sölu. Kawasaki Tecate-4, KXF 250. Uppl. i síma 34376 milli kl. 18 og 20.
■ Dýrahald Kawasaki 250 Mojave fjórhjól til sölu, . árg. ’87. Uppl. í síma 77263 og 985- 23882.
Reiðhöllin hf., Viðidal, 110 Rvík, sími 91-673620. Reiðnámskeið fyrir böm og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. Reiðnámskeiðin taka hvert fyrir sig 10 tíma og er kennt á hverjum degi í 10 daga að undanskildum laug- ard. og sunnud. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtygi ásamt örygg- ishjálmum. í hverjum hópi eru 10-13 nemendur. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1. Barna- og unglinganámskeið fyrir byrjendur, kennsla hefst 11. apríl og er kennt frá kl..16.10-17 (aldur 8-15 ára). 2. Framhaldsnámskeið fyrir börn og unglinga, kennsla hefst 11. apríl og er kennt frá kl. 17-17.50. 3. Kvennatímar, framhaldsnámskeið, kennsla hefst 11. apr. og er kennt frá kl. 17.50-18.40. Allar uppl. og innritun fer fram í síma 673620 frá kl. 13-16. Verð á námskeiði kr. 4 þús. Ath. að strætisvagn, leið 10, stansar í Selási, skammt frá Reiðhöllinni.
Kawasaki KLF 300 '87 til sölu, svo til ónotað. Verðhugmynd 170 þús. Uppl. í síma 95-4587.
Kawasaki KL 250 ’84 til sölu, skipti möguleg á motocrosshjóli. Úppl. í síma 77194. Bjarki.
Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu, topp- eintak, mjög vel með farið, lítið ekið. Uppl. í síma 50519.
Fjórhjól til sölu, Kawasaki Tecate KXF 250, 42 hö. Uppl. í síma 75347.
Fjórhjól, Kawasaki KLF110 ’87, til sölu. Uppl. í síma 666840.
Honda MT ’81 til sölu. Uppl. í síma 52748.
Honda XL 600 R ’86 til sölu. Uppl. í síma 95-4913.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, vel með farið og lítið ekið. Uppl. í síma 40968.'
Hundaskólinn! Vegna mikillar aðsókn- ar viljum við benda hundaeigendum á að panta námskeið tímanlega. Hlýðni I, framhaldsnámskeið, upprifjunar- námskeið, einkaþjálfun, sýningar- þjálfun og ráðgjöf. Upplýsingar í símum 54570 og 688226.
■ Vagnar
Söiutjaidið, Borgartúni 26 (bak við Bíla- naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald- vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-, jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn- ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200 kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá 4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S. 626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga. Laugardaga frá 10-16.
Halló hestamenn! Flytjum hesta og hey um allt land, farið verður um Snæ- fellsnes og Dali næstu daga. Uppl. í síma 71173.
Rauður hestur til sölu, 11 vetra gam- all, góður töltari, alþægur, hentar vel fyrir byijendur og lítið vana. Uppl. í síma 667297.
Bátavagnar - dráttarbeisli. Smíðum all- ar gerðir af bátavögnum, kerrum og dráttarbeislum, eigum varahluti og gerum við allar gerðir af kerrum. Lát- ið fagmenn sjá um verkið. Vélsmiðja Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekku- megin), sími 45270 og hs. 72087. Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga Uppl. í síma 622637 eða 985-21895 Hafsteinn.
6 mánaða gamall labradorhvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 93-11066.
Angórakaninur til sölu, ca 100 stk., og allur búnaður sem til er. Uppl. í símum 93-11553 og 93-13353.
Grár klárhestur á 8. vetri til sölu. Mjög góður hestur. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 13338 frá kl. 19-21. '
Hestur til sölu ættaður úr Svignaskarði. Uppl. í síma 11712 e. kl. 19.
CREDA ' T’auþurrkarar
5 vetra jarpur hestur til sölu, reiðfær. Uppl. í síma 99-3667.
8 vikna svartur poodlehundur til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í síma 39232. Hey til sölu. Uppl. í sima 99-5018 og 985-20487.
pR. uujjjn. hf. ^ Kársnesbraut 106 kóp. S. 641418 / 41375
Síamskettlingur (fress) til sölu. Uppl. í síma 32448. ^ s Sv N s v' --x'
Tveir reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 84262. SEOUL (SÓL) KÓREA RAUTT GINSENG!
■ Vetrarvörur
Mjög góður, litið notaður Polaris Star vélsleði, 20 ha., ’84, hugsanleg skipti á góðri Lödu station '86 + 50 þús. kr. milligjöf. S. 91-53487.
Alvöru sleði. Ski-doo Formula Plus til sölu, ’86, ekinn 3.200 km. Úppl. í síma 25319.