Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í síma sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brúna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8.-14. apríl 1988 er í Laugames- og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Oþið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. 'Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta Lárétt: 1 ílát, 5 ljósta, 8 erindiö, 9 hross, 10 lærlingur, 11 nöldri, 13 bar- dagi, 14 troði, 16 hossast, 17 krakki, 18 svara, 19 stuldur. Lóðrétt: 1 par, 2 hækka, 3 okkur, 4 skræfa, 5 flögur, 6 máttlaus, 7 talinn, 12 gróöur, 14 völlur, 15 knæpa, 17 lærdómstitill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tíðir, 5 SK, 7 æsa, 9 lóna, 10 fimmtán, 12 alltaf, 14 slór, 15 kal, 16 taöan, 17 ró, 19 óri, 20 fána. Lóðrétt: 1 tæfa, 2 ís, 3 ilm, 4 róta, 5 snáfar, 6 kanil, 8 amlóði, 11 illar, 13 traf, 14 stó, 15 kná, 18 óa. 67.< LaHi og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir siösuðum og skyndi: veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seitjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanés: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla dagá frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild c^ftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabíiar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12, Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til iaugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á heigidögpm er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyririingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. ________Vísir fyrir 50 árum 9. apríl Alsherjar herútboð frá hendi rauðliða á Spáni örþrifa tilraun til að hnekkja framsókn þjóð- ernissinna Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður sérlega skemmtilegur dagur. Þú færð fréttir sem gætu opnað þér nýja möguleika á einhvern hátt. Þú færð tækifæri til aö gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áöur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér gengur vel aö umgangast fólk hvort heldur þaö eru vin- ir eða vandamenn. Þú ættir ekki aö hika við aö stiga nauðsynlegt skref. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): Þér verður betm- ágengt heldur en þeim sem í kring um þig eru. Þú ættir aö sætta þig við eitthvaö sem þú hefur verið ósáttur við. Happatölur þinar eru 7, 19 og 30. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér verður mikjð ágengt í dag. Þótt upp komi einhver vanda- mál er auðvelt aö leysa þau. Þú ættir ekki að leggja mikiö upp úr smámununum.Þú ættir að fara friðarveginn. Happa- tölur þínar eru 12, 24 og 32. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að nýta tímann fyrripaitinn til að hugsa. Þú færö frábærar hugmyndir. sem þú ættir að fylgja eftir. Þú gætir þurft að taka ákvörðun varðandi ákveðna persónu í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú gætir hitt fullt af nýju fólki í dag og gætir myndað góð sambönd af ýmsu tagi.Vertu bara viss um að halda þér á floti. Gríptu tækifæri þegar þau gefast. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Uppástungur gætu leitt til þess að þú þurfir að breyta hug- myndum þínum og ákvörðunum. Þetta er allt í lagi því þú mátt búast viö skemmtilegra lifi eftir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að taka lífið með rólegheitum í dag og vera alls ekki í fjölmenni. Taktu það fyrir sem þú getur gert upp á eigin spýtur, þvi vandamálin koma fyrst í stærri hópi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að taka á erfiðum málum sem hafa legið upp í hillu hjá þér. Þér reynist auðvelt að fást við ýmis vandamál í dag. Taktu daginn snemma og kláraðu það sem þú byrjar á. Kvöldinu ættiröu að eyða í félagsskap með öðrum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti komið upp misskilningur þannig að eitthvað þurfi að liðka tii. Skilaboð gætu verið ruglandi, taiaðu hreint út og hafðu allt á hreinu. Þér nýtist seinniparturinn best. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gæti reynst erfitt að samlagast fólki í dag því þú mátt búast við að það sé á annarri skoðun en þú með flest sem upp kemur. Það gæti verið best fyrir þig að fara bara þínar eigin leiðir og láta aðra eiga sig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir lent í erfiðleikum með að halda áætlunum þínum í dag. Þú gætir nauðsynlega þurft að slappa af og hvila þig því þú hefur mikið að gera og ert stressaður. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir þurft að endurskipuleggja eitthvað mjög mikil- vægt. Þú ættir að reyna að gefa sjálfum þér meiri tima. Félagslega er timi til kominn til að taka afstöðu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir ekki að lenda í neinum erfiðleikum með að koma þínum sjónarmiðum að. Vertu ekki of metnaðarfullur, reyndu bara að hafa gaman af hlutunum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert dálítiö stressaður um þessar mundir og hefur mikið að gera. Taktu einhverja ákvörðun og léttu á þér með vinnú. Ef þú hefur gert allt sem þú getur í ákveðnu máli gleymdu því þá. Það er mjög mikilvægt að slaka vel á núna. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er stundum nauðsynlegt að gefa fjölskyldunni svolítinn gaum. Þú ættir að reyna að slappa af og njóta lífsins. Gerðu eitthvað allt annað en þú ert vanur að gera í dag. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Ofgerðu þér ekki hvorki líkamlega né andlega. Reyndu að byggja upp þrek þitt. Þú ættir að reyna að velta einhverju af þínum byrðum yfir á aðra. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að varast saklausar spurningar, þær gætu farið út fyrir þitt þekkingarsvið. Þú ættir að leita til fólks með mál sem þú skilur ekki til hlítar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ný hugmynd gæti orðið að breyttum kringumstæðum . Þú eða einhver þér nátengdur gæti orðið fyrir einhverri órétt- mætri gagnrýni sem er sprottin út úr afbrýðisemi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að einbeita þér vel að því sem þú ert að gera svo þú tapir ekki tíma þínum í ekki neitt. Þú ættir að ná ein- hverju upp sem hefur setið á hakanum hjá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að hugsa um sjálfan þig og láta aðra um að hafa áhyggjur af sér. Kvöldið verður afar skemmtilegt. Þú færð óvæntar fréttir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að reyna að sjá sjónarmiö annarra í réttu ijósi. Annars skaltu ekki búast við að þér gangi vel með þínar hugmyndir. Þú ættir að reyna að standast það að slá ákveðnu máli upp í kæruleysi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk tekur vel á móti þér og þínum hugmyndum. Dagurinn verður þér sem draumur. Þú ættir að reyná að koma því við að hitta kunningjana í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að skipuleggja mjög vel það sem þú tekur þér fyrir hendur í dag og rejma að fylgja áætlun. I félagslífinu ertu mjög vinsæil og ættir að nýta þér það eins og þú getur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.