Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 56
> LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Sunnudagur 10. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Guðrún Jóns- dóttir flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guð- mundsson. Stjórn upptöku: Þór Elís Pálsson. 18.30 Galdrakarlinn i Oz (The Wizard of Oz). - Áttundi þáttur - Ofurefli. Sögu- maður Margrét Guðmundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Fífldjarfir feógar (Crazy Like a Fox). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.50 Hvaö heldurðu? Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.50 Buddenbrook-ættin. Þriðji þáttur. Leikstjóri Franz Peter Wirth. 22.50 Úr Ijóðabókinni. Sigrún Edda Björnsdóttir les Ijóðið Svarað bréfi eft- ir Ólínu Andrésdóttur. Soffía Birgis- dóttir flytur formálsorð. Umsjónarmað- _ur Jón Egill Bergþórsson. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Kólabjörninn Snari. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 09.45 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi- mundarsson, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Producti- ons. 10.10 Selurinn Sorri. Teiknimynd með ís- lensku tali. Þýðandí: Ólafur Jónsson. 10.25 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50. Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby gefur góð ráð. Þýðandi: iris Guðlaugsdóttir. 11.35 Heimilið. Home. Þýðandi: Björn Baldursson. 12.00 Geimálfurinn. Alf. Þýðandi: Asthild- ur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. 12.55 Sunnudagssteikin. 14.05 Á fleygiferð. Exciting World of Spe- ed and Beauty. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Tornwill. 14.30 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 15.25 Golden Globe verðlaunaafhending- in. 17.00 A la carte. Umsjón: Skúli Hansen. Stöð 2. 18.15 Golf. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.10 Stöð 2 á NBA-leik. 21.35 Feðgarnir. Sorrell & Son. Aðalhlut- verk: Peter Chesholm og Paul Critc- hley. Yorkshire Television 1987. 22.30 Lagakrókar. L.A Law. Þýðandi: SVavar Lárusson. 20th Century Fox. 23.15 Hinir vammlausu. The Untouch- ables. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Paramount. 00.00 Spegilmyndin. Dark Mirror. Aðal- hlutverk: Jane Seymour og Stephen Collins. Leikstjóri: Richard Lang. Framleiðendur: Aaron Spelling" og Douglas S. Cramer. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1984. Sýningar- tími 95 mín. Ekki við hæfi barria. 01.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.0& Tónlist á sunnudagsmorgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur í Hveragerði, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir þörn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa i Grensáskirkju. Prestur: Séra Guðmundur örn Ragnarsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt -nýtt efni [ hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 „Þlð sklljiö vist ekki hvað viö erum að gera“ Þáttur um dadaisma. Jón Óskar samdi og flytur ásamt Knúti R. Magnússyni. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Gyðu Jónsdóttur i París. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðiö. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þóararinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Uti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa. (Frá Akureyri). 21.20 Siglld dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins" eftir Ólöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Step- hensen byrjar lesturinn. Steindór Steindórsson frá Hlöðum flytur for- málsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár i Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- timans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bitlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Eva Alberts- dóttir. 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Haraldur Gislason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdísar. 18.00 Fréttir. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn vinsæla sem hefur svo sannarlega skipað sér í flokk með vin- sælasta dagskrárefni Stjörnunnar. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „Síöan eru liðin mörg ár“. örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur i tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar i gamla vinsældalista og fær fólk i viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá i rólega kantinum. ALFA FM-102,9 10.00 Helgistund. Séra Jónas Gíslason dósent flytur hugvekju. 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gíslasyni. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. E. 12.30Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. 13.30 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón: bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar.' 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 20.30. Samtökin '78. Endurtekinn þáttur. 21 30Heima og heiman. Umsjón Alþjóð- leg ungmennaskipti. 22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 12.00 Iðnskóladagurinn kynntur. IR. 13.00 Iðnskóladagur. Viðtöl, kynning á deildum og margt fleira. IR. 16.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 18.00 Lokaþátturinn. Jón Óli Ólafsson og Helgi Már Magnússon. IR. 20.00Gisli Friðriksson. IR. 22.00lðnskóladagurinn i hnotskurn. IR. 01.00 Dagskrárlok. ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! UUMFERÐAR RÁÐ Sjónvarp kl. 20.50: Hvað heldurðu? Hvað heldurðu? virðist vera vin- sælasti þátturinn sem sýndur er í ljósvakafjölmiðlunum þessa dag- ana. Ekki er von á öðru en að þessir þættir auki enn á vinsældir sínar eftir því sem nær dregur úrslitum. í kvöld verða það Árnesingar og Kjalnesingar sem berjast í þessari næstsíðustu keppni fyrir úrslita- keppnina. Bæði liðin hafa á að skipa fróðum og keppnishörðum einstaklingum og hafa liðin staðið sig svipað í keppni hingað til. Reikna má með að keppnin verði því spennandi og jöfn. Hagyrðingar verða þeir Birgir Hartmannsson og Haraldur Haraldsson, -EG Rás 2 kl. 17.00: í dag er á rás 2 þátturinn Tengja sern er í umsjónKristjáns Sigurjónsson- ar. Þátturinn er gerður á Akurey ri og mun Kristj án að vanda tengj a saman lög úr ýmsum áttum. Kristján hefur leyft sér þann munað i þessum þátt- um að leika einungis lög sem honum sjálfum finnast skemmtileg. Lögin koma úr ýmsum áttum og er rncðal annars leikin rokk-, djass- og þjóðlaga- tónlist. Þættir þessir hófu göngu sína í febrúar síðastliðnum og hafa alla tíð verið sendir beint út frá Akureyri. í dag verður fyrsta lag þáttarins meö hljómsveitinni Proeul Harum og heitir það.Pandoras Box. Þetta lag mun síöan leiða efni þáttarins og hafa álirif á framhaldið. -EG Pétur Guðmundsson leikur í kvöld með liði sinu, Sarí Antonio Spurs Stöð 2 kl. 20.10: NBA-leikur Heimir Karlsson, íþróttafréttaritari Stöðvar 2, lagði land undir fót fyrir nokkru og fór á tvo leiki í NBA deild bandaríska körfuknattleiksins. í kvöld er sýndur afrakstur þessarar ferðar. Báðir leikirnir voru háðir í Chicago þar sem Chicago Bulls keppti við liðin Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs (en það er lið Péturs Guðmundssonar). Leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers var beðið með óþreyju í Bandaríkjunum og þótti mikill íþróttaviðburður. Los Angeles Lakers eru taldir vera með sterkasta liðið en Chicago Bulls héfur sótt mikiö á að undanfórnu. Leikur- inn var æsispennandi og komu úrslitin á óvart. Heimir ræddi við marga fræga körfuknattleikskappa og skrapp í bún- ingsherbergi LA Lakers. Tekin voru viðtöl við Kareem Abdul-Jabbar og Michael Jordan en þeir eru taldir tveir af bestu körfuknattleiksmönnum heims. Reikna má með að leikurinn í kvöld sé spennandi fyrir íþrótta- áhugafólk sem aðra. -EG Rót kl. 13.30: Fréttapotturinn Fréttapottur nefiiist þáttur sem er á dagskrá Rótarinnar í dag. Hér er á ferðinni blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. í dag er athyglisvert mál tekið fyrir en það er „leyniþjónusta lýðveldisins.“ Spurningunni um hvort starfandi sé leyníþjónusta á ís- landi hefur lengi verið ósvarað. Sumir halda því fram að svo sé og í þættinum verður rætt við fólk sem telurað fylgst hafi verið með ferðum sinum og athöfnum. Dómsmálaráðuneytið veröur spurt um tilveru leyni- þjónustunnar og reynt verður eftir mætti að fá svör við spurningu þessari. Athyglisvert verður að fylgjast með afrakstri þessarar rannsóknar hjá Rótarmönnum. -EG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.