Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988.
69
Sviðsljós
Fergie á Harefield
Þaö fer ekki fram hjá neinum leng-
ur að Fergie á von á barni. Þessi
mynd var tekin af henni er hún
heimsótti Harefield sjúkrahúsiö í
. Lundúnum fyrir stuttu og sést
greinilega aö konan fer ekki einsöm-
ul. Þess má geta aö í heimsókninni
heilsaöi hún upp á íslenska hjarta-
og lungnaþegann, Halldór Halldórs-
son. Menn hafa nokkrar áhyggjur af
því að Fergie sé ávallt úti á lífinu og
telja aö hún eigi að fara sér hægar.
Sjálfsagt er hún á öðru máli, enda
hvað er að því aö sýna sig þótt geng-
ið sé með barn?
Ali úti á lífinu aftur
Ali McGraw, sem geröi garöinn
fyrst frægan í kvikmyndinni Love
Story, er nú farin aö sjást á nýjan
leik úti á lífinu. Síðustu ár hefur hún
eingöngu helgaö sig heimilinu. Það
vakti því töluvert mikla athygli er
hún sást koma til „gala“ kvöldverðar
í Beverly Hills ekki alls fyrir löngu.
Ekki þótti hún hafa misst glæsilegt
útlitiö yfir pottunum enda ekki ann-
aö aö sjá á myndinni en hér sé sama
konan og lék í Love Story, þótt hún
hafi náttúrlega elst og þroskast eins
og allir gera.
Dönsku prinsarnir eru aö vaxa úr
grasi og sá eldri, Friðrik krónprins,
á nú aö fara aö heiman. Móðirin tel-
ur aö menn, sem eru orönir tvítugir,
eigi að sjá aö mestu um sig sjálfir.
Reyndar fer Friðrik ekki langt því
hann fær eigin íbúö innan hallarinn-
ar og þangað flytur hann á tuttugu
ára afmælinu sem verður í maí.
Krónprinsinn hefur þegar, ásamt
drottningu, valið húsgögn, veggfóður
og innréttingar í íbúðina. Sagt er aö
íbúðin sé svo nálægt íbúö drottning-
ar í höllinni að hún geti vel gengiö á
inniskónum yfir til að heilsa upp á
soninn eöa bara fylgst með honum
út um gluggann.
Fjölgun í Hasarleik
Demi Moore, sem gifti sig leynilega
kvennagullinu Bruce Willis sl. haust,
fær nú yfir sig flestalla slúðurdálka
bandarísku blaöanna sem segja aö
hjónaband þeirra hafi einungis orðiö
vegna þess að hún á von á barni.
Demi sver af sér allar slíkar gróusög-
ur og segist ekki hafa haft hugmynd
um aö hún væri barnshafandi fyrr
en löngu eftir brúökaupiö.
Bruce hefur staöfest þá frásögn og
segist vera himinlifandi yflr aö veröa
faðir. Er hann frétti tíðindin færöi
hann henni tylft af rauöum rósum
sem stóðu í vöggu og hann segir það
bara vera byrjunina. Auk þess sé
ætlun þeirra í framtíðinni að fylla
húsiö þeirra í Malibu af htlum
hrokkinkollum. Það er því ekki bara
hjá vinkonu hans í Moonlighting sem
fjölgun á sér staö.
(jCASABLANCA.
| Skúlagötu 30 - Sími 11655 DiSCOTHEQUE
LÆKJAKCÖTU 2 S(MI 621625
OPIÐÍ
KVÖLD
TOMMY HUNT
Hljómsveit hússins
BURGEISAR
MARKO POLO
• dúettinn leikur
LAUGARDAGS- OG
SUNNUDAGSKVÖLD
TIL KL. 21
kl. 22 - 03.
HLYNUR OG
DADDI SJÁ
UM
")SyásTto*c.i$>Vs
20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur
klæðnaður. Miðaverð kr. 650,-
Minnum á forgangskortin.
Opinnöllvirkkvöld
frö kl. 18-01,
föstudags- og
laugardagskvöld
til 03.
Sl NM DAGSKVÖLD
„(il.KI)lMUNK.\RNIR“
Um helgar: BoðiB uppá 19 rótta
sórréttaseðil, léttur næturmatseðill I
gangi eftir miðnætti.
Engin aðgangseyrir virka daga,
löstudags- og laugardagskvöld er fritt
inn fyrir malargesti til kl. 21:30.
Ódauðlegur söngleikur
eftir Andrew Lloyd Webber
og Tim Rice
Fram komu:
Jón Ólafsson
Eyjólfur Krísljánsson
Slefán Hilmarsson
Elin Ólafsilóttir
Arnhildur Guómundsdóttir
Rafn Jónsson
Haraldur Þorsteinsson
Gaómundur Jónsson
Sýningin hefst stundvislega
kl. 01.00
Hjoinswilar.sijórn: Jón ólqjsson
Hióósijórn: Hjarni frióriksson
L.ysirtg: ívar CuómunJsson
AlJursmknuirk 2<i ár
Aógongumkkiwrá kr. 7IHI,-
t/lir sýningu kr. $011.•
MÍMISBAR er opinn
föstudaga og laugardaga
frákl. 19 til 03. EinarJúl.
og fólagar leika á alls oddi.
SUPERSTAR
Miöaverökr. 3.500,-
Nú er lag!
Helgarskemmtun vetrarins
föstudags og laugardagskvöld
í Súlnasal.
TónlisteftirMagnús
Eiríksson.
Aðalhlutverk: Pálmi
Gunnarsson, Jóhanna
Linnet, Eyjólfur Kristjáns-
son og Ellen
Kristjánsdóttir.
VEITINGAHUSIÐ
1 GLÆSIBÆ
GOÐGÁ
SKEMMTIR
LAUGARDAGSKVÖLD
Opið kl. 22.00-01.00
Aldurstakmark 20 ár.
Miðaverð kr. 500.
SKEMMJISJAÐIRNIR
- œtla/icZci cct (Milketatvui 7