Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 59
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. 71 Leikhús Þjóðleikhúsið Les Miserabks \£salingarair Söngleikur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. I kvöld, uppselt. Föstudag, uppselt. 17.4., 22.4„ 27.4., 30.4., 1.5. Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard. Þýðing; Úlfur Hjörvar. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Leikstjórn: Gisli Alfreðss.on. Leikarar: Arnór Benónýsson, Gisli Halldórsson, Hákon Waage, Lilja Þór- isdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Vilborg Halldórs- dóttir og Þóra Friðriksdóttir. Sunnudagskvöld, 8. sýning. Fimmtud. 14.4., 9. sýning. Laug'ard. 16.4. Laugard. 23.4. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Siðustu sýningar: Sunnudag kl. 20.30. Fimmtud. kl. 20.30, næstsiðasta sýning. Laugardag 16.4 kl. 20.30, 90. og siðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. E ..cn; <m<s LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Mi Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli I kvöld kl. 20, uppselt. Fimmtudaginn 14. april kl. 20. Laugardaginn 16. april kl. 20, uppselt. Fimmtudaginn21. april kl. 20. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Sunnudag 10. april kl. 20. Föstudag 15. april kl. 20. eftir Birgi Sigurðsson, Sunnudag 10. april kl. 20. Allra síðasta sýning. Miöasala i Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þé daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 1. maí. Miðasala er í Skemmu, sími 15610. Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. 'O' CFTIR RRTHUR miLLa Leikstjóri: Theodór Júliusson. Leikmynd: Hallmundur Krist- insson. Lýsing: Ingvar Björnsson. i kvöld kl. 20.30. Allra siðasta sýning. # Æ MIÐASALA ÆMm 96-24073 LSKFéAG AKURGYRAR Kvikmyndahús Bíóhöllin Þrir menn og barn Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Can’t by Me Love Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Running Man Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt á fullu í Beverly Hills Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Allir í stuði Sýnd kl. 7. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3. Mjallhvit og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Trúfélagi Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Laugarásbio Salur A Hróp á frelsi Sýnd kl. 5 og 9. Alvin Sýnd kl. 3 sunnudag. Salur B Hróp á frelsi Sýnd kl. 7. Dragnet Sýnd kl. 5 og 10. Dragnet Sýnd kl. 3 sunnudag. Salur C Hinn fullkomni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó Skólastjórinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einhver til að gæta mín Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 3. Regnboginn Kinverska stúlkan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Bless krakkar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Frönsk kvikmyndavika Sýnt kl. 3. 5, 7, 9 og 11.15. Bíóborgin Þrir menn og barn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nuts Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Wall Street Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hundalif Sýnd kl. 3 sunnudag. Skógarlif Sýnd kl. 3 sunnudag. DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. Islenskur texti. 13. sýn. i kvöld kl. 20. 14. sýn. föstud.. 22. apríl kl. 20. 15. sýn. laugard. 23. apríl kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. LITLI SÓTARINN Blönduósi laugardag 16. april kl. 16. Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 í síma 11475. Hámarkshraðl er ávallt mlðaður við bestu aðstæður í umferðinnl. kUMFEFKMR Pfiad FRÚ EMILÍA leikhús Laugavegi 55B KONTRABASSINN eftir Patrick Súskind Sunnudag 10. april kl. 21. Síðustu sýningar. Miðasalan opin alla dagafrá 17 til 19. Miðapantanirísíma 10360. ránufjelagið - leikhús að Laugavegi 32, bakhúsi - sýnir ENDATAFL eftir Samuel Beckett Þýðing: Árni Ibsen.' 8. sýn. sunnudag 10. apr. kl. 16. 9, sýn, mánudag 11. apríl kl. 21. Ath. breyttan sýningartima. Miðasala opnuð einni klst, fyrir sýn- ingu. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 14200. Pólýfónkórinn á æfingu i Háskólabíói i gærmorgun en kórnum til aðstoðar verður Sinfóniuhljómsveit íslands. DV-mynd GVA Pólýfónkórinn 30 ára - tvennir afmælistónleikar um helgina Pólýfónkórinn heldur upp á þrjá- tíu ára afmæli sitt um helgina með tvennum tónleikum í Háskólabíói. Undirbúningur tónleikanna hefur staðið yfir í marga mánuði og hefur fjöldi gamalla kórfélaga verið kallaö- ur til leiks. Efnisskráin verður fjölbreytt og mun hún segja tónlistársöguna síð- ustu fjögur hundruð árin, allt frá Monteverdi til Carls Orff. Á afmælistónleikunum skipa 130 manns Pólýfónkórinn, auk sex ís- lenskra einsöngvara. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur með kórnum og verður Sinfónían að þessu sinni styrkt með nokkrum ungum og efni- legum hljómlistarmönnum sem eru að ljúka námi. Stjórnandi tónleik- anna verður Ingólfur Guðbrandsson. Fyrri tónleikarnir verða í Há- skólabíói í dag og mun vera uppselt á þá, en nokkrir miðar munu enn vera fáanlegar á tónleikana á morg- un. -ATA Odýrari ferðir til hjá Atlantik IDV19. mars var línurit sem sýndi samanburð á verði til Mallorca. Ferðaskrifstofan Atlantik var beðin um lægsta verð eins og aðrar ferða- skrifstofur. Sú mistök áttu sér stað hjá Atlantik að upp var gefið hæn-a verð en mögulegt er aö fá hjá ferða- skrifstofunni. Ódýrasta ferðin hjá ferðaskrifstofunni fyrir 4 (þar af eru tvö börn undir 12 ára aldri) í þriggja vikna ferðalag í júní er sem sagt 121.600 krónur. -EG Suður-kóreski konsúllinn í DV laugardaginn 26. mars var fjallað um Kóreu. í þeirri umíjöllun féllu niöur upplýsingar um suður- kóreska konsúlinn hér á landi. Hann heitir Árni Gestsson og er hægt að ná sambandi við hann í fyrirtækinu Glóbus. Þeir sem vilja fá upplýsingar um Suður-Kóreu, hvort heldur er vegna fyrirhugaðra ferðalaga eða viðskiptalegs eðlis, er bent á að hafa samband við Árna Gestsson. -EG Veður Norðaustanátt verður um allt land, víðast 4-6 vindstig, éljagangur um norðan- og austanvert landið en þurrt og viðast léttskýjað syðra, frost um allt land. Akureyri Egilsstaðir Galtarviti alskýjað -8 skýjað -8 skafrenn- -1 ingur Hjaröarnes alskýjað -3 Keíla víkurílugvöIluralskÝíað -2 Kirkjubæjarklaust- alskýjað -3 ur Raufarhöfn alskýjað -10 Reykjavík alskýjaö -3 Sauöárkrókur alskýjað -6 Vestmannaeyjar alskýjað -2 Bergen snjóél -1 Kaupmannahöfn léttskýjað 10 Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Mallorca Montreal New York Orlando Paris Róm Vín Winnipeg skýjað alskýjað snjóél heiöskírt skýjað hálfskýjað 17 skýjað 16 léttskýjað skýjað mistur rigning skýjað skýjað mistur mistur þokumóða 11 léttskýjað 18 súld 4 alskýjað 8 hálfskýjað 14 þokumóða 10 hálfskýjað 16 alskýjað 15 úrkoma 6 Valencia mistur 18 Gengiö Gengisskráning nr. 67-8 april 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,780 38.900 38,980 Pund 72,823 73,048 71,957 Kan.dollar 31,079 31.175 31,372 Dönsk kr. 6.0565 6,0753 6.0992 Norsk kr. 6,2043 6,2235 6,2134 Sænskkr. 6.5757 6,5960 6.6006 Fi. mark 9.6805 9,7104 9,7110 Fra.franki 6.8359 6,8570 6.8845 Belg. franki 1,1077 1,1111 1,1163 Sviss.franki 28.0547 28,1415 28,2628 Holl. gyllini 20.6656 20,7295 20,8004 Vþ. mark 23,1931 23,2649 23,3637 it. lira 0.03125 0,03134 0,03155 Aust.sch. 3.3003 3,3105 3,3252 Port. escudo 0.2838 0,2847 0.2850 Spá. peseti 0.3511 0,3521 0.3500 Jap.yen 0.30956 0,31052 0.31322 irskt pund 61.976 62,168 62,450 SDR 53.5660 53,7318 53,8411 ECU 48.1492 48,2982 48,3878 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkadimir Fiskmarkaður Suðurnesja 8. april seldust alls 129,2 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þnrskur, ósl. 8.1 39.6 30.00 41.00 Ufsi 11,4 11.80, 5.00 17,00 Karfi 0.675 7,00 5,00 15.00 Skarkoli 0,600 19.6 15,00 35.00 Ýsa 32,3 34,00 30.00 49,00 Hrogn 0.40. 80.00 80.00 80.00 Langa 1,20 27.60 27,50 27,50 Lúða 0.36 116.00 65.00 158.00 Sólkoli 0,20 51.00 51,00 51.00 Steinbitur 1,90 6,50 6.50 6.00 Uppboð i dag kl. 16. selt verður úr Gnúpi GK. 15 tonn þorskur, 55 tonn ýsa. 4 tonn langa. stórlúður. Einnig verður boðið upp úr dagróðrarbátum. Úrval HITTIR NAGLANN Á HAUSINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.