Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Side 37
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988.
3?
Lífsstm
Nú er kominn sá árstíml sem
grillaðdáendur meta mest. Glóðar-
steiking við kol er tiltölulega ný
matreiðsluaðferð hér á landi. Hún
hefur breiðst ótrúlega hratt út og
nýtur mikilla vinsælda. Það
skemmtilegasta við glóðarsteik-
ingu er að allir hjálpast að við að
elda og framreiða. Einn sér um
kjötið, annar um grænmetíð, sá
þriðji um drykkjarfongin, o.s.frv.
Þegar litið er yfir úrvalið á glóð-
arsteikingartækjum hér er það
nánast ótúlegt. Og verðið frá nokk-
ur hundruð krónum upp í mörg
þúsund. Ódýrasta útgáfan er ein-
nota grillbakkar á 200 krónur sem
fást víða í stórmörkuðum. Slíkir
bakkar eru hentugir í helgarútileg-
ur því þeir eru fyrirferðarlitlir. Þá
þaif ekki að burðast með kolapoka
ög kveikilög til viðbótar.
Gasgrill
Dýrustu tækin eru hins vegar
gasgrill með miklum aukabúnaði.
Þessi tæki eru stór um sig og fyrir-
ferðarmikil. Slík tæki-er vart hægt
að nota nema þar sem góð geymsla
er, þar sem hægt er að geyma grill-
ið milh þess sem það er í notkun.
Með glóðun í gasgrilh næst hins
vegar ekki sá sérstaki keimur sem
viðarkoUn gefa. Helsti kostur gas-
í Heimilstækjum fást þessi myndarlegu gasgrill. Tækið vinstra megin á myndinni kostar 15.746 kr. og hitt
22.670 án gaskúta.
til notkunar. Það tekur um 20-30
mínútur fyrir kolin að verða hæfi-
lega brunnin til eldunar.
Nauðsynlegt er að hafa góða glóð-
arhanska sem hlífa vel höndunum.
Glóðartöngin skal vera löng með
góðum hitaþolnum höldum. Varast
skal að stinga í kjötiö með gaffU því
það verður til þess að saflnn lekur
úr því. Góður pensUl með ekta hár-
um (gervihár geta bráönað) er
nauðsynlegur tíl að pensla kjötið
öðru hveiju. Grillteinar úr málmi
eru að vísu ekki nauðsynlegir. En
kjöt þrætt á tein með papriku og
sveppum er sælgæti. Samloku-
grind er nauðsynleg ef glóða á fisk
eða annað sem hætt er við að losni
í sundur þegar því er snúiö. Síðan
en ekki síst er það álpappírinn.
Hann er notaöur til að fóðra glóðar-
tækið að innan tíl að auðvelda þrif.
Síðan er hann notaöur til að hlifa
viðkvæmum hlutum af kjötinu fyr-
ir ofeldun eða bruna. Svo má bæta
hér við skurðarbretti, góðum hníf
og kryddi.
Það skal alltaf haft í huga þegar
grillað er að hér er verið að vinna
með lifandi eld. Nauðsynlegt er að
hafa vatn viö hendina ef eitthvaö
kynni að fara úrskeiðis. Handhægt
er að hafa úðabrúsa með vatni til
að slökkva óvelkominn eld.
grilla er sá að þau gefa frá sér mun
minni reyk en kolatæki. Fitan sem
rennur niður brennur ekki eins
Ula. Þessi tæki eru mjög dýr, kosta
allt að 30 þús. krónur. En miðju-
verð er 15-20 þús. krónur.
Glóðað á kolum
Venjulegar gerðir af glóðartækj-
um eru á hóflegu verði. Til eru ein-
fóld tæki sem eru bakki með grill-
nst, hentug fyrir lítil heimili.
Ókosturinn við þessi tæki er að
ekkert skjólborð er til að skýla fyr-
ir vindi, sem oft er vandamál hér
á landi. ÞægUeg glóðartæki eru þau
sem eru á fótum og eru þar af leið-
andi í þægilegri vinnuhæð. Slíkum
tækjum fylgir oftast lok með reyk-
opi, sem gerir að verkum að maður
er ekki eins háöur veðri og vindum.
Með reykopinu má stilla hitastígið
og flýta fyrir því að hitinn leiki um
aUt hráefnið. Ef grUlið er haft opið
virkar lokið sem vindhlíf. Þegar
eldun er lokið er einfalt að kæfa
eldinn með að setja hjálminn yfir
og loka fyrir reykopið.
Síðan er einfaldasta útfærslan
þegar grind úr bakaraofni er lögð
yfir steina. í slíkum tilfellum verð-
ur að varast mjög að setja ekki
kolin á bera jörðina. Nota má und-
irlag úr álpappír eða grUla í sandi
eða möl. Undirlagið getur líka verið
eldfast járnstykki með álpappír.
Þeir sem hafa góðan garð geta á
einfaldan hátt hlaðið grillofn úr
Borö með innbyggðu grilli og á hjólum. Borðið er islensk smið og kost- Mikil uppsveifla kom í eldun á glóðum með tilkomu gasgrilla. Bæði
ar 29.000 kr. tækin eru á hjólum. Stærra tækið kostar um 20.000 með kút og minna
kr. 16 þús. m/kút. DV-myndir Brynjar Gauti
steinum í eitt hornið. Veljið skjól-
góðan stað þar sem sólar nýtur
lengst yfir daginn. Ef hægt er aö
kom því við að helluleggja hornið
og ganga frá ofni líka er kominn
unaðsreitur. Garðstólar og borð
fuUkomna svo sæluna.
Gleymið ekki nágrönnunum
Þótt þið séuð alsæl að griUa í
garðinum er ekki þar meö sagt að
nágranninn hinum megin við lim-
gerðiö sé jafnsæll. Ef mikU fita lek-
Matur
er við að kveikja í kolunum verður
að vera tíl þess geröur. ParafínoUa
og bensín gefa vont aukabragð í
matínn. Auk þess eru meiri likur á
óviðráðanlegum eldi. GriUolía eða
kubbar fást á sömu stöðum og kol-
in. Olíunni er hellt yfir kolin og
látin bíða í smátíma áður en eldur-
inn er borinn að. Þegar koUn eru
orðin hvítglóandi eru þau tilbúinn
Þvi má svo bæta við að þeir sem
búa svo vel að hafa arin eru alveg
óháðir veðri og vindum. Arininn
er nefnilega vel nothæfur í glóðar-
steikingu. Alveg sömu reglur gilda
við það að grUla í arninum eins og
úti við, en þó ber að vera sérstak-
lega vel á verði gagnvart eldinum
inni við.
-JJ
Amerisk kolagrilltæki í Utilífi. Minna tækið kostar 9.600 og það stærra
12.290. Tækin eru emeleruð og á hjólum.
ur ofan í kolin verður reykurinn
mjög mikill. Takið því tíUit til ná-
grannana og varist að þykkan
reykinn leggi yfír saklaust fólk í
sólbaði. Sérstaklega á þetta við þeg-
ar grillað er úti á svölum. Ekkert
er hvimleiðara en að vera aö lofta
út íbúðina og fá svo matarlykt ná-
granna inn.
Fylgihlutir og áhöld
Eftír að keypt hefur verið glóöar-
tæki, dýrt eða ódýrt, stórt eða lítíö,
eru ákveðnir fylgihlutir nauösyn-
legir. Fyrst og fremst eru það koUn.
Viðarkolakubbar (briquettes)
brenna jafnt og vel og halda glóð-
inni lengi. Kolin eru seld í 2-3 kUóa
pokum á bensínstöðvum, stór-
mörkuðum og víðar. Það hefur sýnt
sig að verð á kolum er mjög mis-
jafnt. Stórmarkaðir eru oftast með
lægra verð en sérverslanir.
Uppkveikilögurinn sem notaður
Lftil ferðagasgrilltæki frá Seglagerðinni. Stærra tækið er á kr. 10.800
og minna á 10.180.