Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. Lífsstm Nokkrir um af kjöti. Allt eftir smekk hvers og eins. Ef vill má glóða tómatana sér og J)á skemur eða í 8-10 mínútur. Áætlað fyrir 6. Kryddlögur úr jógúrt Nota má sömu uppskrift að kjöti á teinum en marinera það í jogúrt. 3 dl hreint jógúrt safi úr /i sítrónu 1 marið hvítlauksrif salt og nýmalaður pipar 'h tsk muhð oregano Öllu blandað saman og kjötið látið liggja í jógúrtkryddleginum í 6-8 klst. Snúið kjötinu öðru hvoru. Það er penslað með olíu áður en það er glóð- að. og þerraður. Bringur og læri er pikk- að með gaffli. Núið salti, pipar og sítr- ónusafa inn í kjúklingakjötið og látið bíða meðan kryddlögurinn er bland- aður. Öllum efnum í kryddlöginn bland- að saman í skál og kjúklingahlutarn- ir settir saman við. Geymt í kæliskáp í lokuðu íláti í sólarhring. Öðru hveiju er kjötinu velt í kryddblönd- unni. Kjúklingamir eru glóðaðir í u.þ.b. 40 mínútur. Penslaðir með olíu eða smjöri meðan á glóðun stendur. Berið fram með soðnum hrísgrjón- um og grænmeti. Áætlað fyrir 4. Kryddlögur fyrir lambakjöt 3 msk olía safi úr einni sítrónu 1 /i tsk salt V* tsk pipar Z, tsk hvítlaukssalt /i tsk paprika Vi tsk rósmarín % tsk oregano Þessi kryddlögur á vel við kótelett- ur eða lærissneiðar. Skerið í hliðarnar á kjötinu til að koma í veg fyrir að þaö verpist í steikingu. Kjötið er penslað með kryddleginum og látið bíða í 2-3 klst. Kryddlögurinn er áætlaður fyrir ca 700 g af kjöti. Bolti á akbraut — barn í nánd. HÉUMFERÐAR Mrað Heilsufræði Tandoori kjúklingur í jógúrt 1 /i kg kjúklingur Salt og nýmalaður pipar safi af einni sítrónu 3 msk olía eða bráðið smjör Fátt er skemmtilegra en að grilla í góðra vina hópi Kryddlögur 2 marin hvítlauksrif 1 /i tsk kúmen 1 tsk koriander 1 bolli hreint jógúrt Engiferrót (5 cm afhýdd og fínthökk- uð) eða 1 tsk engifer /i tsk cayennepipar Hlutið kjúklinginn niður og ham- flettið. Kjúklingurinn er hreinsaður Léttar handhægar steypu hrærivélar Á MJÖG GÓÐU VERÐI Skeljungsbúðin < SíÖumúla33 « Símar 681722 og 38125. Melónur til hátíðabrigóa Melónur eru mjög góðar í ábæfis- rétti og í frískandi salöt. Það er reyndar hægt aö nota melónur á óteljandi vegu, en hér koma tvær góðar uppskriför að ábætisréttum með melónu og 9Íðan ein uppskrift að epla- og melónusalati. Melónu og ferskjuábætir 1 msk. matarlímsduft 1/4 bolli kalt vatn 3/4 bolli jógúrt 3/4 bolli marðar ferskjur 1 bolli litíar melónukúlur Hrærið matarlímiö saman við vatniö í litlura potti. Velgið við lág- an hita þangað til matarlímið er bráðnað. Blandið saman í lítílli skál raatar- limsblöndunni, jógúrtinni og ferskjunum. Kæliö í 5-10 mínútur eða þangað til blandan er farin að þykkna. Takiö há ábætisglös og seijið í þau til skiptis ferskjujógúrtina og melónukúlumar. Endið á ferskjujógúrt og skreytið með ferskjusneið. Kæliö. Engifer-hunangsmelóna 1 lítíl hunangsmelóna i 8 sneiðum langsum l msk. hunang 1 msk. vatn 1/2 tsk. engifer Blandið saman í litlura potti hun- angi, vatni og engifer. Velgiö við litinn hita svo allt nái aö blandast Svanfríður Hagvaag skrifar saman. Hellið sírópinu siöan yfir melónubátana. Þekiö og kælið í ís- skáp í að minnsta kosti 3-4 kiukku- tíma áöur en melónan er borin fram, Melónu- og eplasalat 21/2 bolli niðurskorin epli í sítrón- 11/2 bolli melónukúlúr 1/2 boUi seUerí í sneiðum 1/2 bolU hrein jógúrt 1/3 boUi majonsósa 60 gr. í'ifinn ostur steinseljukvistar 4 salatblöð 1/4 boUi saxaðar valhnetur Blandið saman eplum, melónu- kúlum og seUeríi, látið tíl hUðar. Blandið nú aaman jógúrtinm, maj- onsósunni og rifha ostinum. HeUið sósunni síðan yfir ávextina. KæUö í nokkra klukkutíma. Þegar salatiö er boriö fram er þvl ausið á salatblöð og skreytt meö steinseUukvistum og valhnetum. grillréttir í verslunum fást hinar ýmsu kryddsósur til aö marinera eða pensla kjöt með. Skemmtilegra er oft að búa til sinn eiginn kryddlög og þá getur maður Uka ráðið ráðið betur hvaða bragð verður endanlega ríkj- andi. ÍSSS?1 A*\yndsyn *utú framknllim og knjXTiinm a Jjimixla liifilmuns’ 24 nnixla kOM('.\ litlilnuixin |xi t.i ni til haka Lambakjöt á teini Hráefni: 700 g beinlaust lambakjöt 12 stórir ferskir sveppir 3 miðlungsstórir tómatar 2 grænar paprikur Kryddlögur /i boUi smátt saxaður laukur Z* boUi sítrónusafi 2 msk olífuoUa 1 tsk salt /i tsk muUð timian ’/. tsk pipar ÖUu blandað saman í skál. Kjötið er skorið í 3 sm stóra teninga og lagt Matur í kryddlöginn. Látið marinerast í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt í kæUskáp. Kjötið tekið upp úr og lögurinn geymdur. HeUið sjóðandi vatni yfir sveppina og látiö þá Uggja í bleyti í 2-3 mínútur og síöan hreinsaðir. Kjöt, paprika, sveppir og tómatar þrætt á tein. Glóðaö í 20-25 mínútur og penslaö öðru hvoru með kryddleg- inum og snúið oft. !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.