Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Page 60
62 • 25 • 25 FRÉTTASKOTIP Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. Þýskl fyrir- tæki kaupir fjórðung í Amarflugi Vestur-þýskt fyrirtæki, Atlantica, hefur keypt fjórðung hlutafjár í Arn- arflugi, fyrir 80 milljónir króna. Hlutaíjáraukning hefur staðið yfir í Arnarflugi og stefnt var að því að auka hlutafé í 320 milljónir. Islend- ingar hafa skrifað sig fyrir töluverð- um hluta þess. Með tilkomu Atlantica eru hug- myndir um enn frekari aukningu hlutaijár eöa í 400 milljónir króna. Hluthafafundur, sem haldinn verður fljótlega, mun ákveða hvort svo verð- ur. Atlantica er í eigu umsvifamikilla aðila í ferðamannaþjónustu. Þeir eiga hótel, veitingastaði, ferðaskrif- stofur og fjármögnunarfyrirtæki. Atlantica mun markaðssetja Arnar- flug og ísland í Vestur-Þýskalandi. Kristinn Sigtryggsson, fram- , kvæmdastjóri Arnarflugs, sagði í v:ær að hann væri ánægður með þessar breytingar og taldi að með komu þýska fyrirtækisins styrktist Arnarflug flárhagslega og yki mögu- leika þess þar sem Atlantica fylgir aðgangur að stórri keðju í feröa- mannaþjónustu. „Þetta er mjög gott skref, við fær- um það ekki annars," sagði Kristinn Sigtryggsson. Atlantica á meðal annars hótel á Kanaríeyjum, í Tyrklandi og á Spáni. -sme kemur næst út þriðjudaginn 24. maí. Smáauglýsingadeildin er opin í dag, laugardag, til kl. 14. Lokað er á hvíta- sunnudag. Á mánudaginn, annan í hvítasunnu, verður smáauglýsinga- deildin opin frá kl. 18-22. Síminn er 27022. LOKI ... eða eins og Jón Baldvin sagði á dögunum: Fyrr skal gengið falla en að ég stólnum sleppi Vinnuveitendur logðu fram tilboð í álversdeilunni: Lögin stöðvuðu ekki viðræður Hrossakaupum stjémarinnar lokið: Stjóminni ekki kunn öll áhrif aðgerðanna Ríkisstjórninni tókst að ná sam- an um ráðstafanir í efnahagsmál- um í gær. Þessar aðgerðir eru sam- setningur úr tillögum flokkanna frá síðustu helgi. Alþýðuflokknum tókst að veija rauðu strikin eða í það minnsta að fresta ákvörðun þar um. Framsóknarflokknum tókst að koma inn afnámi láns- kjaravisitölunnar en ekki á lán til lengri tíma en tveggja ára. Sjálf- stæðisflokknum tókst að veija pen- ingamálastefiiuna að flestu öðru leyti. Þegar ráðstafnirnar voru kynnt- ar blaðamönnum viðurkenndu stjórnariiðar að nákvæmar athug- anir á áhrifum aðgerðanna lægju ekki fyrir. Það er til dæmis alls óvíst hver áhrif afnáms lánskjara- vísitölunnar verða. Áhrif á ýmsa þætti hagskerfisins eru svipaðar og þegar hefiir verið greint frá í DV. Þó er ijóst að núgildandi láns- fjárlög munu springa. Kjarasamningar eru látnir óhreyfðir. Hins vegar voru sett bráðabirgðalög á þá sem ósamið er við. Alþýðuflokknum tókst að ná þeirri kröfu sinni fram. Hækkanir til þeirra munu taka miö af þeim samningum sem þegar hafa verið gerðir. Enginn flokkanna lagði áherslu á verja þennan hóp. Aðrar ráðstafanir í kjaramálum snúast um að flýta ákvörðunum sem þegar lá fyrir að heföu verið gerðar. Framsóknarflokkurinn náði ekki fram öllum kröfum sínum í pen- ingamálum. Vaxtafrelsi er enn við lýði þó ríkisstjórnin ætli að hvetja og stuðla að lækkun vaxta. Hins vegar verður bannaö að miða við visitölu í fjárhagsskuldbindingum á stuttum lánum eftir 1. júlí. Sjálfstæðisilokknum tókst að hindra að ríkisstjómin reyndi aö hafa áhrif á Davíð Oddsson um að fresta byggingu ráðhúss eða setja sérstakan skatt á hana ella. Þá tókst flokknum að veija fjármagns- markaðinn aö mestu leyti, en flokkurinn hefur staðið aö um- fangsmiklum breytingum á honum á undanfórnum árum. Þessi 'niðurstaða kostaði stjórn- ina stuðning Ólafs Þ. Þórðarsonar. - sjá einnig bls. 2 Bam fæddist á Kona ól stúlkubarn í sjúkrabíl í gærmorgun. Sjúkrabíllinn stöðvaði á mótum Breiðholtsbrautar og Reykja- nesbrautar á meðan konan ól barnið. Tveir brunaverðir voru á sjúkrabíln- um og aðstoöuðu við fæðinguna sem gekk mjög vel. Eftir fæðinguna var haldið með móður og barn á fæðingardeild Landspítalans. Þeim heilsast báðum vel. -sme Hvítasunnuhelgin: OpiðíÞjórsárdalog á Geirsárbökkum Mikki mús, Mína og Guffi voru í Flugstöð Leifs Eirikssonar i gær og kvöddu fólk sem var að leggja af stað til Flórída. Hér er það Mina sem fær koss frá einum gestanna. Þau þrjú. munu svo skemmta fólki í Reykjavík og Akureyri um helgina. DV-mynd KAE Af vinsælum ferðamannastöðum eru tjaldstæði aðeins leyfð í Þjórsár- dal og á Geirsárbökkum í Borgarfirði um hvítasunnuna. Eitthvað er þó málum blandið meö Geirsárbakka þar sem DV fékk þær upplýsingar hjá lögreglunni í Borgarnesi að ekki hefði veriö talað um að hafa opin tjaldstæði á svæðinu en BSÍ segir opiö. Ekki náðist í eiganda svæðisins. Önnur helstu tjaldsvæði eru lokuð, s.s. Húsafell, Þórsmörk og Þingvellir. -JBj t t í i i i i Samningsaðilar í Álversdeilunni blaöið fór í prentun í gærkvöldi. Þá irritað samningstilboð sem tveir full- voru enn hjá ríkissáttasemjara þegar höfðu vinnuveitendur lagt fram und- trúar frá hvorum aðila voru að skoða Veðrið á sunnudag og mánudag: Rigning sunnan- og vestanlands Á sunnudag og mánudag verður suölæg átt ríkjandi, yfirleitt rign- ing og 8-10 stiga hiti um sunnan- vert landið og á Vesturlandi en þurrt að mestu og allt að 15 stiga hiti á Norður- og Norðausturlandi. en starfsmenn vildu fá svar við nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar þeir sáu tilboðið. Vinnuveit- endur sögðu að tilboðið væri betra en það sem fælist í Akureyrarsamn- ingunum en starfsmenn voru ekki á því. Ríkissáttasemjari sagðist ekki vera allt of bjartsýnn á að það gengi saman fyrir miðnætti. Bráðabirgða- lög ríkisstjórnarinnar munu þá grípa inn í samningsgerðina. Tveir íjölmennir starfsmanna- fundir voru í Álverinu í gær og ríkti þar mikill einhugur. Þeir álvers- menn hafa áður sagt að þeir muni hunsa lagasetningu hjá ríkisvaldinu og var talið að sú yfirlýsing hefði kæft þær hugmyndir á fimmtudag- inn. Þess má geta aö ef álverinu verður lokað þá er ljóst að tjónið sem af því hlýst skellur á strax. Engu breytir þó samið verði í dag, það liggur fyrir að margar vikur tekur að ná vinnslu upp aftur. -SMJ t t i i i t i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.