Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988. Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11 Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefhi til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í sima 91-53141. ■ Fyrirtæki • Viltu kaupa fyrirtæki? •Til sölu er sérstaklega skemmtileg brauðstofa í miðbænum. Góður rekst- ur. Góðir afkomumöguleikar. • Til sölu er fyrirtæki sérhæft til framleiðslu og sölu á bakkamat og veisluþjónustu. Fyrirtæki með við- skiptasambönd í lagi. •Til sölu hjá okkur er nokkur fjöldi fyrirtækja af ýmsum gerðum og stærð- um. Uppl. á skrifstofunni. •Varsla hf., fyrirtækjasala, Skipholti 5, s. 622212. Þarftu að kaupa, þarftu að skipta, þarftu að selja? Við höfum ýmis fyrir- tæki á skrá, bæði stór og smá. Láttu okkur um að selja fyrirtækið þitt. Veitum örugga og góða þjónustu. Söluþjónustan, fyrirtækjasala, Síðu- múla 27, sími 91-32770 og hs. 91-42873. Veitingastaður til sölu á Sauðárkróki, nýinnréttaður, 40-50 manna veitinga- staður, með vínveitingaleyfi. Kjörið tækifæri fyrir matreiðslumann. Gæti afhenst fljótlega. Uppl. í síma 95-5940. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefúr teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888. Videoleiga á góðum stað til sölu, mjög góðir möguleikar. Til greina kemur að taka bíl og skuldabréf upp í kaup- verð. Góð kjör. Uppl. í síma 91-670079. ■ Bátar Bátavélar-rafstöðvar. Vorum að fá beint frá Kína 20 ha bátavélar m. gír á aðeins 116 þús., 9 ha dísilvélar á aðeins 44 þús., 5 Kw dísilrafstöðvar á 64 þús., án sölusk. Fáum síðar í sumar 42 ha, 91 ha, 114 ha, 124 ha og 135 ha vélar með gir á sambærilegu verði. Kínavélar hf., Eldshöfða 17, s. 674067. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 100- 34-20-18-17-15-12-11-10-9-8-7-6 og 5 tonna þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- helgarsími 51119 og 75042. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. „Huginn 650“ 3,5 tonna plastklárir fiski- þátar til afhendingar í júní. Verð að- eins 420 þús. Með 20 ha. vél, gír og skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Elds- höfða 17, s. 674067. Bátavélar. Eigum til afgneiðslu strax á gömlu verði eitt stk. BMW 180 ha. dísilskutdrifsvél, einnig 2 stk. BMW 45 ha. dísiltrilluvélar með skrúfubún- aði. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Einstakt tækifæri. Tveir þrælvanir óska eftir bát til leigu, útbúnum á hand- færaveiðar. Gert er út frá sunnan- verðum Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-1367. Til sölu mjög fallegur og í toppástandi 18 feta sportbátur á trailer. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9012. Eberspácher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Terhi vatnabátar og Suzuki utanborðs- mótorar í miklu úrvali. Gott verð. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, í símum 21286 og 21460. Til sölu Sómi 700 með 150 he BMW, lóran, dýptarmæli, talstöð og 2 tölvu- rúllum. Úppl. í síma 91-18231 eftir kl. 19. Vantar ibúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu í skiptum fyrir tæplega 8 tonna, frambyggðan bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9080. 23 feta hraðfiskibátur frá Mótun til sölu strax, ágætlega útbúinn. Uppl. í síma 96-61766 eða 96-61775 e. kl. 19. Tæplega 3ja tonna súðbyrt trilla til sölu, selst tilbúin á handfæraveiðar. Uppl. í síma 92-13187 eftir kl. 19. Yamaha utanborðsmótor, 10 ha., til sölu. Verð 40 þús. Uppl. í síma 97-58806. JR tölvurúlla ’87 til sölu. Tilboð. Uppl. i síma 92-37743 eftir kl. 17. f Þrjátlu; sekunðúm áiðar. V Hvernig komst '^l hún út úr kirkjunni • ^ og Le Sanglier sem er Komdu nú auminginm Þú mátt ekki gefast upp skrax. ' ‘ < © Bulls MODESTV BLAISE by PETER O'DONNELL drawa hy NEVILLE COLVIN Le Sanglier er hauskúpubrotinn og lendir ofan á Modesty. Modesty En vandræði eiga þó eftir að verða. g)19tSKIng Fc*luret Syndicale. Inc. World right* reserved Allt er rólegt í Harmony. Eg á liklega ekki^ eftir aö sjá Tarzan r aítur. Nú er j—" x öllu lokiö. æL Gaman að þú | skildir láta þér detta þetta í hug, Desmond. Gaman að fá að vera með þér frú Smith.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.