Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Síða 11
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. 11 Nú geta þeir félagar og nafnar feng- ið sér í nefið og boóið kunningjunum með sér eins og þeirra er vandi. Skyldi tóbakið vera gott..? DV-myndir KAE Þegar tóbakslaufin koma úr kvörn- inni fara þau í sigtivél. Mikill hávaði er í þessum gömlu vélum og veitir ekki af að hlífa heyrninni. með miklum hraða,“ sagði hann enn- fremur. Nær ógerningur var að tala saman á meðan vélin var í gangi enda sagði Höskuldur Jónsson aö mala þyrfti tóbakið áður en skrif- stofufólk mætti til vinnu. „Hávaðinn frá vélinni truflar aðra starfsemi hér.“ Höskuldur sagði að stefnt væri að því 1 framtíðinni að flytja alla staifsemi ÁTVR að Stuðlahálsi, þar sem áfengið er núna. „Við eigum þar stóra lóð sem eftir er að byggja á. “ í Borgartúni, þar sem neftóbaks- gerðin er til húsa, er einnig af- greiðsla á öllu tóbaki til kaupmanna. Húsakynnin eru hrörleg svo vægt sé til orða tekið. „Það er rétt,“ sagði Höskuldur og bætti við að nánast engin aðstaða væri við húsið fyrir vöruflutninga. „Við heföum óskað að öll starfsemi væri í Stuðlahálsin- um enda fullnægir aðstaðan í Borg- artúninu ekki þeim kröfum sem gerðar eru til vinnustaða í dag. Það kemur að því að við flytjum þó ég geti ekki nefnt neina dagsetningu." Þeir yngri taka við siðnum íslensku neftóbakskarlarnir þurfa ekki að óttast um tóbakið sitt enn um stund því í kjallarageymsl- unni eru allmargar tunnur til og Bjarni er enn að framleiöa. Hvort neftóbakið deyi út með körlunum er ekki gott að segja en þó virðist svo vera að yngri menn taki við siðnum af þeim eldri. Hvort hinir yngri munu sætta sig við erlent „púlver“ í nefið er ekki gott aö segja um. Það er engu að síður staðreynd að ís- lenski ruddinn er einstakur og hann er búinn til við einstakar aðstæður í einstökum vélum. En mikið ósköp var erfltt að losna við lyktina... BÍLASÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-16 WAGONEER CHEROKEE TIL AFGREIÐSLU STRAX n Jeep EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202 ¥OLVO. ER MILUON! KLASSÍKER í HEIMIBÍLANNA Verödœml: VOLVO 240 GL 4ra dyra,m / sjálfskiptingu 3 þrepa + yfirgír kr. 1.014.000.- Útborgun 25% kr. 253.000.- Eftirstöövar á 30 mánuöum. Eöa notaöa bílinn uppí sem útborgun og eftirstöövar á 12—30 mánuöum. ÞÚ KEMUR Á GAMLA BÍLNUM OG EKUR ÚT Á NÝJUM! ÞÚ GETUR LtKA FENGIÐ ÖDÝRARI VOLVO! Verö frá kr. 641.000,- Útborgun 25% — eftirstöövar allt aö 30 mánuöir. O&feltir & 1968-1988 Innifalið í veröi: Vökvastýri • klukka • lituögler • upphituöframsœti • 2 útispeglar (stillanlegir innanfrá) • purrkuráframljösum • upphituöafturrúöa • höfuö- púöar á fram-og aftursœtum • þokuljós i afturljósum • barnalœsing • 5 öryggisbelti • ryövörn. Allt þetta á kr. 1.014.000.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.