Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Qupperneq 34
46 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. Knattspyma unglinga 5. ílokkur, C-riðill: Þróttarar feiigu Njarðvíkinga í heimsókn 2. júní sl. Njarðvíkur- liðið tapaði stórt eða 5-0 og voru það sanngjöm úrslit. Eftir leikinn sögðu leikmenn geslaliðsins að þeir hefðu æft lítið fyrir þennan leik svo þetta stæði allt til bóta í komandi leikjum. Leikmenn Þróttar aftur á móti léku við hvern sinn fingur og sóttu mestallan leikinn. Mörk Þróttar geröu þeir Ásgeir Hlöð- versson, Ólafur Gunnarsson, Einar Örn Einarsson, Hjalti Harðarson og Ármann Friðrik Ármannsson. Þróttarstrákarnir kváöust ánægðir meö úrslit leiks- ins. „Okkur fer fram með hverj- um leik,“ var viökvæðið. Myndir af strákunum veröa því miður aö bíöa betri tíma. -HH 5. flokkurKRReykjayíkurmeistari 1988 Hérna er mynd af þrælgóðum strákum því að þetta eru nefnilega strákarnir í 5. flokki í KR sem urðu Reykjavíkur- meistarar um daginn. Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Páll Jóhannsson, Ólafur Ormsson, Anton Pálsson, Eiríkur Þorláksson, Georg Lúðvíksson, Óli B. Jónsson, Nökkvi Gunnarsson, fyrirliði, Páll Gíslason og Benedikt K. Magnússon. Fremri röð frá vinstri: Eiríkur Gestsson, Valgeir Þorvaldsson, Vilhjálmur R. Vilhjálmsson, Ásmund- ur Einarsson, Kjartan Björgvinsson, Ragnar K. Guðjónsson, Sverrir Þór Viðarsson, Sigurður Friðriksson og Bjarni Þorsteinsson. Þjálfari strákanna er Einar Sigurðsson og á hann reyndar heiðurinn að þessari mynd. -HH Ármann sendir bara 4. flokk í íslandsmót Haukamir fóru fýluferö á Ár- mannsvöll um daginn meö 5. fl. því Ármenningar hafa dregiö alla sína flokka út úr íslandsmótinu aö und- anskildum 4. flokki. Hveragerði hættir í 4. flokki í B-riðli 4. flokkur ÍK var mættur til leiks í Hveragerði á dögunum en var til- kynnt á staðnum að heimamenn hefðu dregið hð út úr íslandsmót- inu. Þar fór mikil fyrirhöfn ÍK- manna fyrir lítið. Ljóst er á þessu að fréttastreymi til og frá KSI er ekki nógu gott. Það er mikill kostnaður í því að fara snuöferðir á borð við þeirra ÍK- manna. Ég giska á að þessi ferð þeirra hafi kostað á bilinu 20-85.000 krónur. 2. flokkur-A-riðill Stjarnan-Þróttur 5-1 Valur-Víkingur frestað 2. flokkur-C-riðill: Fylkir-ÍK 0-1 3. flokkur- A-riðill: Stjaman-Valur 2-0 Víkingur-Fram 3-5 ÍK-ÍR 4-1 Selfoss-Breiðablik 0-3 Týr V.-KR -2-1 (Móralskur sigur fyrir Týrara í hörkuleik. Mark KR gerði Trausti Hafliðason. Mörk Týrara gerðu þeir Huginn Helgason og Ingólfur Kristjánsson.) 3. flokkur — B-riöill: Þór V.-FH 1-4 Leiknir R.-Þróttur R. 7-2 3. flokkur-E-riðill Leiftur-KA 2-9 4. fiokkur-A-riðill ÍA-Stjaman 2-1 Valur-Breiðablik 1-0 (Hið veigamikla mark Vals skoraði Guömundur Brynjólfsson.) Fram-Fylkir 6-1 Víkingur-KR 2-1 Týr-ÍR 0-4 4. flokkur — B-riðill: Grótta-Þróttur R. 1-5 4. flokkur-E-riðill: Leiftur-KA 0-6 4. flokkur — E-riðill: Leiftur-KA 0-6 5. flokkur- A-riðill: FH-Týr V., A. 1-2 FH-Týr V., B. 1-0 Breiðablik-Týr V., A. 1-2 Breiðablik-Týr V., B. 0-2 Breiðabhk-Leiknir, A. 6-0 Breiðablik-Leiknir, B. 7-1 Valur-Víkingur, A. 1-0 Valur-Víkingur, B. 3-0 KR-Fram, A. 2-1 KR-Fram, B. 1-1 KR-Vaiur, A. 1-1 KR-Valur, B. 8-4 (Hörður Gylfason, markvörður í A-liði KR, varði vítaspyrnu þegar mínúta var eftir af leik.) 5. flokkur — B-riðill Afturelding-Stjaman, A. 0-13 B-lið 2-3 ÍK-Grindavík A-liö 5-5 B-lið 4-3 ÍK-Grmdavík, A. 5-5 ÍK-Grindavík, B. 4-3 Þór V.-Fylkir, A. 1-4 Þór V.-Fylkir, B. Grótta-Stjarnan, A.0-10 (Grótta ekki með B-lið) 0-1 5. flokkur — C-riöill: Haukar-Skallagrímur (Enginn B-liðsleikur) 10-3 Þróttur-Njarðvík (Enginn B-liðsleikur) 5-0 5. flokkur — E-riðill: Leiftur-KA (Leiftur ekki með B-lið.) 2-5 2. flokkur kvenna - A-riðill: Breiðablik-Völsungur 4-0 2. fl. kvenna - A-riðill: Breiðablik-Völsungur 4-0 Breiðablik sigraðj Völsung í 2. fl. kvenna í A-riðli, 4-0. Leikurinn fór fram í Kópavogi og vora Blikastelp- umar í miklum ham gegn barátt- uglöðu Uði norðanmanna. Mörk Breiðabliks gerðu Kristrún Daða- dóttir, Sara Haraldsdóttir og María Guðmundsdóttir. Eitt markanna var sjálfsmark. Myndir frá leikn- um verða að bíða betri tíma. -HH Síðustu fréttir: Eftirtalin félög hafa dregið Uð sín út úr keppni íslandsmótsins, að viðbættum Ármanni og Hvera- gerði. 3. fl. karla: Ægir. 4. fl. karla: Austri. 5. fl. karla: Víðir, A. og B-lið, og B-lið Einheija. 6. fi.-bráðabani: Leiftur sótti gegn Þór og leiðir3-0 Komiákur Bragason, DV, ÓlaMröi: í hálfleik Leifturs og Þórs í 1. deild sl. sunnudag fór fram fyrri hálfleikur í bráðabanakeppni í 6. fl. sömu félaga. Þar sem um heima- leik Leifturs var að ræða kom það í hlut þeirra að sækja og tókst Leift- ursstrákunum að koma boltanum þrisvar í Þórsmarkið. Staðan er því 3-0 fyrir Leiftur í hálfleik. Síðari hálfleikur fer fram á heimaleik Þórs og kemur þá í hlut Leifturs að veria þessi 3 mörk. Staðan er nokkuð góð hjá Ólafsfirðingum, myndi maöur ætla, en of snemmt er þó að fagna sigri. Þjálfari 6. fl. Leifturs er Árni Stefánsson, leik- maður með 1. deildar hði sama fé- lags. -HH Úr leik Breiðabliks og Völsungs í 2. flokki kvenna. Katrin Oddsdóttir (nr. 9), framherji Blikanna, sýnir góða knatttækni viö markteig Völs- unga. Ingunn Bjarnadóttir ■ marki Völsungs er við öllu búin. DV-mynd HH 3. flokkur - A-riðill: Stjömustrákamir gætu komið á óvart í riðlakeppninni Stjarnan lék á heifhavelli gegn Val í 3. flokki A-riðils íslandsmótsins 2. júní sl. Spilað var á hinum glæsilega grasvelli í Garðabæ og var ekki að sökum að spyrja að leikurinn var skemmtilegur á að horfa enda nutu leikmenn hverrar mínútu meðan á leik stóð. Stjörnustrákarnir sigruðu réttlátt, 2-0, en þó var á stundum eins og spil þeirra dytti niður á of lágtplan miðað við efni. Garðabæjar- hðið getur svo sannarlega komið á óvart í komandi leikjum sýni það meiri festu í leik sínum og öðlist meiri tiltrú á sjálft sig og þá um leið tiltrú á það sem það er að gera. Mörk Stjörnunnar gerðu Kristinn Ingi Lárusson og Ingi Ólafur Þóröar- son. Vaisliðið lék án hins snjalla fram- heija, Páls Þórólfssonar, og skorti því töluverða ógnun í sóknarleik liösins. Þrátt fyrir það átti það sín færi í síðari hálfleik og var hárs- breidd frá því að jafna leikinn, 1-1. Valsstrákamir létu mótlætið fara í taugarnar á sér og var einum þeirra vísað af leikvelli þegar stutt var til leiksloka. -HH Ómar Sigtryggsson átti annað markið í leik í 3. flokki A-liða Fram og KR á dögunum í Reykjavíkurmótinu voru Ríkarði Daðasyni eignuð bæði mörk Framara í 2-1 sigri þeirra. Hið, rétta er að snillingurinn Ómar Sig- tryggsson á annað markanna og ætti það reyndar ekki að koma neinum á óvart. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. -HH Akureyrarferð þjálfarans kostaði félagið 10 þús. krónur Frestun leikja í Islandsmóti yngri flokka hefur undanfarin ár verið mikið vandamál hinna ýmsu félaga og oft hefur hitnað mjög i kolunum þegar beiðni um frestun hefur verið lögð fram. í sumum til- vikum er öllum undirbúningi fyrir þátttöku í keppni slegið á frest og þá, á síðustu stundu, gripið til þess að fá leiki færða til. Þjálfarinn þurfti að skreppa norður á Akureyri Nýlega gerðist það vestur í Stykk- ishólmi að þjálfari þurfti að skreppa norður á Akureyri og varð að samkomulagi milli viðkomandi félaga að fresta leiknum án þess að hafa samband við KSÍ. Er þetta ekki kallað að bera í bakkafullan lækinn því að viðkomandi aðilar höfðu loks samband við KSÍ þrem dögum eftir að leikurinn átti að fara fram og sögðust í einfeldni hafa ákveðið að fresta leiknum upp á sitt eindæmi. Þetta kom KSÍ ekk- ert við, að þeirra mati. I Umsjón | Halldór Halldórsson ------------------- -nn 10.000 króna sekt í reglugerð mótanefndar stendur skýrt að mæti lið ekki til keppni beri því hinu sama að greiða kr. 10.000 í sekt. Fyrrnefndir aðilar eru því komnir í skuld vegna trassa- skapar strax í fyrsta leik. Ef við ætlum að reyna að halda viðeigandi reisn í íslandsmóti yngri flokka þá er svona hegðun engan veginn nógu sannfærandi. Frestun á rétt á sér í sumum tilfellum á frestun á leik fullan rétt á sér. En það verður að fara rétt að hlutunum og þá er nátt- úrlega frumskilyrðið að haft sé samband við mótanefnd þar um, með góðum fyrirvara, en leik ekki frestað á eigin spýtur. Hugsið ykk- ur ringulreiðina ef félög almennt hegðuðu sér þannig. í íslandsmót- um yngri flokka em nefnilega um 700-800 leikir á árinu og því brýn ástæða til að halda vel á spöðunum. Á skrifstofu KSÍ eru menn hinir almennilegustu í svona tilvikum, sé ástæðan ærin. Hafið líka hugfast að þeir í mótanefnd starfa eftir þeim reglum sem þiö sjálfir hafið sett. Formaður mótanefndar KSÍ er Helgi Þorvaldsson. -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.