Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Page 47
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Adamson Mummi meinhom Hvort ætti ég aö vera í sundíotum eöa topplaus í sundi í sumar???? Vá, það er hræöandi aö vera giftur einhverjum með dulargáfur. Flækju- fótur Litið notuð Einhell loftþjappa, 3ja fasa, 400 1/mín, 60 lítra tankur, með múr- sprautu, verð 30 þús. kr. Úppl. í síma 53479._________________________________ Til sölu ódýr steypuvibrator og sladd- ari, einnig Lada 1200 ’86. Uppl. í síma 91-75836. Byssur Velðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfaerum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yflrtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Tvihleypt Brno haglabyssa, 2 3/4", lítið notuð, með tösku og ól, verð 25.000. Uppl. í síma 675679. Flug Til sölu 1/5 i TF-IFR sem er Cessna/182 Skylane. Uppl. í síma 91-686591. M Sumarbústaðir 46 tm sumarbústaður í kjarri vöxnu landi í Borgarfirði til sölu, fullbúinn að utan, vantar klæðningu á veggi að innan. Verð tilboð. Sími 611039. Rotþrær 440-5000 lítrá, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar.Flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Teiknipakkinn. Allar teikningar fyrir þá sem byggja sinn bústað sjálfir, biðj- ið um bækling. Teiknivangur, Súðar- vogi 4, sími 681317. Félagasamtök í Reykjavík óska eftir fullfrágengnum sumarbústað. Uppl. í síma 91-35290. Gullfallegur sumarbústaður til sölu i* landi Efri-Reykja, Biskupstungum. Uppl. í síma 91-37398. Til leigu sumarbústaðalönd á skipu- lögðu svæði í Fljótshlíðinni. Uppl. í síma 99-8480 eftir kl. 19. Vill einhver selja eða leigja lftið land undir sumarbústað, helst við læk eða litla á? Uppl. í síma 33442. Sumarhús, verð sem enginn stenst, kr. 433.000. Sími 641987. ■ Fyiir veiðimenn Velðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Laxá á Skógarströnd. Af sérstökum ástæðum eru til sölu veiðileyfi í Laxá á Skógarströnd, 3 stangir, 27.-29. júní, 2 dagar, og 3.-6. júlí, 3 dagar. Verð á stöng kr. 7.000. Stangirnar seljast all- ar saman í hvort skipti. S. 91-619464. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Veiðileyfi. Sími 93-56719. Hressir og eggjandi. Laxamaðkar óska eftir að komast á öngla fyrir lítið verð. Uppl. í síma 91-73840. Geymið auglýs- inguna. Veiðihúsiö, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði og Hafnará. S. 84085. Veiðimenn. Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Hafið samband við Gísla Helgason í síma 91-656868 e.kl. 17._____ Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 9144213 hjá Steina. Geymið auglýsinguna.____________________ Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 74412. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Maðkar til sölu. Laxa- og silungamaðk- ar til sölu. Uppl. í síma 91-53171 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-33059. Silunga- og laxamaðkur til sölu. Uppl. í síma 74559. Fasteignir Jörð til sölu á einum fallegasta stað norðnlands, mikið skóglendi, gott íbúðarhús, kjörin sem útivistarsvæði og eða til skógræktar. Veiðiá rennur um landið. Tilboð sendist DV, merkt „Jörð“, fyrir 20.6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.