Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. 61 DV Chevrolet Malibu '78 til sölu, 8 cyl. 305 vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-35899. Hilmar. Chrysler LeBaron '79, V-8, 360, með öllu, ekinn 99 þús. km. Uppl. í síma 45342. Citroen GSA Special ’84 til sölu. Mjög sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-24246 á kvöldin. Daihatsu Charade '80 til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-621206 eftir há- degi í dag. Daihatsu Charade '86 til sölu, ekinn 24 þús. km., einnig Daihatsu Charade ’80, ekinn 85 þús. Uppl. í síma 92-12665. Daihatsu Charade TX '88, gullfallegur, m/sportpakka, litaðir stuðarar o.fl. Uppl. í síma 92-14836. Daihatsu Charade XTE '82 til sölu, bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-1725§. Daihatsu Charmant '79 til sölu, skoðað- ur ’88, ekinn 98 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 91-666139. Daihatsu Taff '83 bensin til sölu, ekinn 57 þús. km. Góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 91-16226. Falleg Lada Sport '78 til sölu, einnig Cortina ’77, fást fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-30872 eftir kl. 20. Ford Bronco árg. '74 til sölu, klæddur að innan, upphækkaður, á breiðum dekkjum. Uppl. í síma 78021. Góður bíll. Til sölu Toyta Tercel ’80, ekinn 90.000, vel með farinn. Uppl. í síma 39817. Galant GLX, 5 gira, '85, til sölu, ekinn 30 þús. km, vel með farinn bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-43944. Honda Prelude ’85 til sölu, ekinn 16 þús. km, ABS-bremsur, verð kr. 660 þús. Uppl. í síma 91-29081. Mazda 929 ’83 tll sölu, ekin 120 þús. km, hvítur á litinn, fallegur bíll. Uppl. í síma 98-12024. Mazda 323 '82 til sölu, fallegur bíll og vel með farinn, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-34632. Mazda 626 '80 til sölu, 2ja dyra, þarfn- ast viðgerðar, verð kr. 50 þús. Úppl. í síma 91-652242. Mazda 929 árg. '80, sjálfskiptur, ekinn 90.000 km, skoðaður ’88. Gott verð, góð kjör. Úppl. í síma 91-17973. Subaru '78 með dráttarkúlu til sölu. í þokkalegu ástandi. Verð 50 þús. Uppl. í síma 91-77806. Subaru Z 4x4, 1600, '80. Selst gegn góðum stgr. afslætti eða á skulda- bréfi. Uppl. í síma 91-12284. Suzuki Fox til sölu, árg. ’85, háþekju og 5 gíra. Ekki skipti. Uppl. í síma 91-72737 e. kl. 17. Suzuki, torfærutröll, '81 til sölu, breytt- ur og snaggaralegur jeppi. Uppl. í síma 91-652242. Toyota Cressida station ’78 til sölu, góður bíll sem ber aldurinn vel. Uppl. í síma 91-40471. Trabant ’87 til sölu, ekinn 15500 km, gott ástand, verð kr. 70 þús., eða 62 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-72539. Trabant station '87 til sölu, verðhug- mynd 75-80 þús. greiðslukjör. Uppl. i síma 91-51733 eftir kl. 19. Volvo 244 GL ’79 til sölu, gullfallegur dekurbíll, stereogræjur, got.t verð. Uppl. í síma 91-44940. Wagoneer Limited '85 með öllu til sölu, mjög gott eintak og góður stgrafslátt- ur. Úppl. í síma 92-14516 eða 13883. Aro jeppi '79 til sölu eða skipti á fólks- bíl. Uppl. í síma 91-78004 e.kl. 20. Bronco árg. 74 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur. Uppl. í síma 91-75971. Chevrolet Nova '78 til sölu, selst í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 99-3675. Fiat 127 Special ’83 til sölu, er í góðu lagi. Nánari uppl. í síma 91-74898. Fólksbilakerra. Fólksbílakerra til sölu, sem ný. Uppl. í síma 656495 eða 641622. Lada Sport til sölu. Uppl. í síma 93-47828 á kvöldin.___________________ Jeppi og smábíll. Toyota LandCruiser II LX dísil turbo ’86, ekinn 43 þús., einnig Ford Escort 1100 ’85, svartur, ekinn 27 þús. S. 91-73959 og 91-73982. Lada Sport ’79, til sölu, bíllinn er far- inn að lýjast og fæst á sérstöku helg- artilboði, „20-25“ þús. kr. Uppl. í síma 91-41751.______________________________ Ný Westfalia innrétting í VW Transporter með t.d. kæliskáp, hita- tækjum, vaski, svefnsófum o.fl. o.fl. til sölu. Uppl. í síma 16435. Peugeot GTI ’85 til sölu, ekinn 43 þús., topplúga, rafmagn í rúðum og læsing- um. Útvarp, segulband. Gífurlega vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-614504. Pickup Datsun dísil '81 til sölu, ekinn 137 þús. km. Verð ca 180 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9238. Smáauglýsingar - Smú 27022 Þverholti 11 Mazda 626 '79 til sölu, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 91-78245. Saab 99 ’74 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 91-79086. Suzuki Fox jeppi '82 til sölu. Verð 230 þús. Uppl. í síma 91-78487 um helgina. Tercel 4x4 ’83 til sölu, gott ástand, betra verð. Uppl. í síma 91-652242. Til sölu Citroen braggi ’86. Uppl. í síma 666481 e. kl. 19. Til sölu Volvo '74 góður bíll, en Ijótt lakk, verð tilboð. Uppl. í síma 681659. Trabant station til sölu, árg. ’87. Uppl. í síma 91-45968 milli kl. 18 og 20. VW Rúgbrauð '75, nýskoðaður. Uppl. í síma 671015 á kvöldin. Rauður Daihatsu Charade XTE ’83 til sölu, 4 gíra, 5 dyra, á álfelgum. Fæst á mjög góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9269. Renault 11 árg. ’85, ekinn 37 þús., sjálfsk., útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, vel með farinn. Verð 350 þús. eða 300 þús. stgr. S. 91-27474. Renault 5 Campus ’88, verð 520.000, m/ aukahlutum, álfelgur og spoiler á hliðum, bíllinn er alrauður og mjög fallegur, ekinn 6000. S. 73684. Böðvar. Saab 900 GLE árg. ’82, vökvastýri, sjálfsk., topplúga, mjög vönduð inn- rétting, bein innspýting, skoðaður ’88. Góður staðgr.afsl. S. 18185. Guðrún. Sportbill, Charade XTE ’83, skráður ’84, ekinn 49 þús. km, svartur, sportriml- ar, Pioneer græjur, sumar/vetrardekk, verð 230 þús. Úppl. í s. 91-44104. Suzuki Swift ’88, keyrður 1000 km, til sölu. Skuldabréf koma til greina. Einnig Ford Mustang ’80. Uppl. í síma 91-672496. _____________________ Til sölu Nissan Micra ’84, hvítur, fall- egur bíll, ekinn 24.000 km, vetrar- og sumardekk, verð 250.000, stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 82806. Toyota Corolla 1600 GTI árg. ’88, 16 ventla, hvítur, ekinn 5.000 km. Til sýnis og sölu í Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033. Toyota LandCruiser ’82 til sölu, upp- hækkaður, á 36" dekkjum, mjög góður bíll, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 985-25955. Tveir góðir. Til sölu Nissan Bluebird ’86, ekinn 58 þús. km, verð kr. 570 þús. Toyota Corolla liftback ’86, ekin 16 þús., verð kr. 490 þús. S. 91-671234. 4x4 Alfa Romeo station ’87 til sölu, raf- magn í rúðum, centrallæsingar. Uppl. í síma 91-651743 eftir kl. 19. Barracuda árg. ’70 til sölu, stað- greiðsluverð 30 þús. Uppl. í síma 83997. Plymouth Reliant station '86 til sölu, skipti á minni og ódýrari koma til greina. Verð 640 þús. Uppl. í síma 91-38687 og 985-21060. ■ Húsnæði í boði Höfum á hverjum tima nokkrar íbúðir til leigu af ýmsum stærðum og stað- setningu. Skráning umsækjenda um leigu búsnæði er kostnaðarlaus. Á skrá eru nú ma: tvö einstaklingsherb. í Árbæ f. stúlkur, tveggja herb. íbúð við Frostafold, glæsileg tveggja herb. íbúð í Hvömmum, Hafnarfirði, í 6 mán., raðhús í Vogunum, Rvík, 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í neðra Breiðholti. Auk þessa höfum við fjölmörg ein- staklingsherbergi á skrá og margar íbúðir sem losna seinna í sumar eða haust. Opið í dag kl. 13-15. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, Reykja- vík, símar 680510 og 680511. Löggilt leigumiðlun. Til leigu 4 herb. íbúð, 145 m2, í tvíbýlis- húsi í austurbæ, reglusemi, góð um- gengni og öruggar greiðslur skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir 14. júní, merkt „E.Á.“. 4ra herb. ibúó til leigu í neðra Breið- holti. Tilboð um greiðslugetu sendist DV fyrir kl. 19 13. júní nk„ merkt „VS 9247“. Leiguskipti. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 2ja herb, íbúð á Akureyri, leigutími u.þ.b. 1 ár. Uppl. í síma 91-78656 eftir kl. 20. Leiguskipti. Óska eftir 3 4 herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 5 herb. íbúð á Ólafsfirði. Leigist í 1. ár. Uppl. í síma 96-62508. Óskar þú eftir góðum leigjendum? Við erum reglusamt par og óskum eftir 2ja herb. íbúð. Leigjendameðmæli. Vin- samlegast hringið í síma 91-14119. Til leigu 4ra herb. (100 fm) íbúð við Tómasarhaga. Leigist með húsgögn- um. Frábært útsýni. Tilboð sendist DV, merkt „425“, fyrir 15. júní. Til leigu um óákveðinn tíma (ath. íbúð- in er í sölu) 3 herb. kjallaraíbúð í austurbænum. Tilboð sendist DV, merkt „K 28“. Gistiheimilið, Mjóuhlíð 2, sími 24030. íbúð til leigu í Kaupmannahöfn frá 30. júní-10. ágúst. Uppl. í síma 96-21146 á kvöldin. Herbergi með svefnkrók, eldunarað- stöðu, þvottahúsi og heitum potti til leigu. Úppl. í síma 40562 e. kl. 16. Raðhús við Skeiðarvog til leigu, leigu- tími ca 1 ár, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-17973. Til leigu 2ja herb. ibúð í Smáíbúða- hverfinu frá 1. júlí nk. Tilboð sendist DV fyrir 14. júní, merkt „D-9258". Vesturbær. Nýleg, björt 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár.frá 1.9. Tilboð sendist DV, merkt „220288“, fyrir 15. júní. ■ Húsnæði óskast „Kaskótryggðir” stúdentar. Húsnæðis- miðlun stúdenta er tekin til starfa og býður mun betri þjónustu en áður. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá miðluninni og heita þeir allir skilvísum greiðslum og góðri um- gengni. Allir leigjendur á vegum miðl- unarinnar eru tryggðir, þ. e. húseig- endur fá bætt bótaskylt tjón er þeir kynnu að verða fyrir af völdum leigj- enda. Skráning húsnæðis og leigjenda er í síma 621080 eða 621081. Leigumiðlun húselgenda hf. er eina lög- lega leigumiðlunin í Reykjavík. Við tryggjum húseigendum eðlilegt skila- ástand leiguhúsnæðis og bankatryggj- um leigugreiðslu, auk annarra þjón- ustuþátta. Hafðu samband án skuld- bindingar og kannaðu kostnaðarhlið- ina. Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Reglusamur 22 ára háskólastúdent óskar eftir að taka á leigu rúmgott herb. með aðgangi að eldhúsi. Einnig kemur til greina að leigja með öðrum. Einhver fyrirfrgr. möguleg. Uppl. í síma 91-44213 eftir kl. 20. Systkinl af landsbyggðinni, 18 og 23 ára, sem ekki hafa framhaldsskóla í sínu heimahéraði, bráðvantar litla íbúð í Reykjavík í haust, reglus. og öruggar gr. S. 94-1366 eða 94-1136. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu fyrir 1. júlí í Reykjavík, erum 2 miðaldra í heimili. Nánari uppl. í s. 91-18421 og einnig virka daga s. 91-16112. Barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu frá 1. sept. Eru reglusöm. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast 'hringið í síma 91-686257 eftir kl. 14. Barnlaust pár utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á Rvíkursv. Eru reglu- söm, skilvís og í fullri vinnu. Fyrir- framgr. ef óskað er. S. 91-19671 e.kl. 20. Danskan mann vantar herb. eða ein- staklingsíbúð í sumar. Leigutími frá 1. júlí nk. í 2 mán„ með möguleika á framlengingu. S. 91-27100. Hólmfríður. Fjölskylda utan að landi óskar eftir að taka á leigu 3-5 herbergja íbúð í Reykjavík. Úppl. í síma 91-674024 eða 95-1633. Iðnaðarmaður óskar eftir einsta'klings- íbúð eða herb. m/snyrtiaðs.töðu, mætti þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góð umgengni. S. 91-76316 e.kl. 20. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð eða raðhúsi strax. Má þarfnast lagfæringar, því húsbóndinn er smiður. Vinnus. 13010 og hs. 18393. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja íbúð eða raðhúsi í Hlíðum, Háaleiti eða austurbænum í Reykja- vík. Vinnus. 688766 og heimas. 11221 Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, tvennt fullorðið í heimili, góðri um- gengni . og reglusemi heitið, fyrir- framgr. ef óskað er. S. 91-72408. Óska eftir að taka litla íbúð á leigu. Er róleg og reglusöm. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-28734. Óska eftir einstaklingsibúð eða stærri. Stórt herbergi kemur til greina. Fyrir- framgr., meðmæli. Uppl. í síma 20438 e. kl. 18. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð á Reykjavíkursvæðinu, til greina koma leiguskipti á einbýlishúsi í Bolungar- vík í 1-2 ár. Uppi. í síma 94-7457. Stúika utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Heimilishjálp sjálfsögð. Uppl. í síma 99-5865. Trautstir leigjendur með 2 börn, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, strax eða fyr- ir 1. ágúst, reykjum ekki og erum heið- arleg. Uppl. í síma 96-27785. Tveir ungir og reglusamir nemar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgr. og öruggar mánað- argr. Sími 91-43674 e.kl. 20. Ung hjón í námi með eitt barn og barn- fóstru óska eftir 3ja-5 herb. íbúð frá 1. ágúst eða sept. Fyrirframgr., reykj- um ekki. Sími 79016. Unga konu vantar einstaklingsibúð eða gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, gegn sanngjarnri leigu, helst í miðbænum. S. 675747. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð í gamla bænum eða nærri. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 91-15049._____________________________ Ungt par með 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í eitt ár eða lengur, helst í miðbænum, getur greitt fyrirfram. Uppl. í síma 91-12562. María. Ungur, reglusamur háskólanemi utan af landi óskar eftir að taka á leigu herb. með eldunaraðst. og aðgangi að baði. Fyrirframgr. Uppl. í s. 96-22291. Þrjár 25 ára gamlar stúlkur í kennara- námi óska eftir 4ra herb. íbúð næsta vetur, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 29714 um helgina. Mæðgur óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1. september. Uppl. í síma 97-71497 eftir kl. 19. Þritugur reglumaður óskar eftir íbúð strax. Helst í miðbæ eða vesturbæ. Meðmæli ef óskað er. Vinsaml. hring- ið í síma 23015 e.kl. 19. 5 manna fjölskyldu vantar húsnæði í 2-3 vikur frá 14. júní. Uppl. í síma 78356. Fiat Uno 45 S ’88 til sölu, ekinn 6000 km, útvarp, sugulband, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 18745 e. kl. 19. Kennaranemi óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi í gamla bænum í haust. Uppl. í síma 93-61138. Litil fjölskylda óskar eftir íbúð hið allra fyrsta, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 28193 e. kl. 18. Fríða. Óska eftir að taka litla ibúð á leigu í sumar til 1. sept., öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-77615. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 671412. Ungt, reglusamt par utan af landi með eitt barn óskar eftir íbúð á leigu. Fyr- irfrgr. Frekari uppl. í síma 91-613536. Vistleg 1-2 herb. íbúð óskast í u.þ.b. eitt ár fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 91-15860 eða 30551. Hafnarfjörður. Óskum eftir 3 -4 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 93-51214. ■ Atvinna óskast Stúlka á sextánda ári óskar eftir sum- arstarfi, er vön afgareiðslustörfum. Uppl. í síma 91-33525. Ég er ,24 ára stúdent frá Verslunar- skóla Islands. Hef góða reynslu í al- mennum skrifstofustörfum ásamt bók- haldi. Hef reynslu í viðskipta- og fjár- hagsbókhaldi í tölvu. Margt kemur til greina, get byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9268._________________________________ 32 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu til framtíðar eða í stuttán tíma. Hefur meirapróf og hefur unnið við ýmis rafeindatæki. Ymislegt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9272. Framtíðarstarf: Er tvítug og óska eftir vel launaðri vinnu við símavörslu, allt annað kemur til greina, get hafið störf 15.6-1.7, eftir samkomulagi. Haf- ið samb. við DV í s. 27022. H-9254. Mig vantar framtíðarvinnu, fyrripart dags. Get byrjað í ágúst. Allt sæmilega launað kemur til greina. Hef ýmsa reynslu. Sími 43167, Guðrún. Arkitektanemi óskar eftir aukastarfi e. h. í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37993 á kvöldin. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA: Reglusamur matsveinn af gamla skól- anum með langa starfsreynslu óskar eftir góðu starfi til sjós eða lands. Uppl. í síma 91-13642. íslensk atvinnumiðlun hf. Erum með á skrá fjölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefni, t.d. fiskvinnslu. S. 91-624010, 91-624011. M Bamagæsla Halló! Ég er hér 18 mán. strákur sem bý í Hvassaleiti og mig vantar ungling til þess að passa mig i júlímánuði. Ef þú vilt passa mig hringdu þá í s. 91-30872 e.kl. 20. Óska eftir dagmömmu fyrir 5 mánaða gamlan dreng hálfan dagihn, helst í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9271. Barnapía, 12-15 ára, óskast í Grafar- voginn til að passa 2ja ára stelpu og hafa gætur á 7 ára strák allan daginn. Uppl. í síma 91-675078 eftir kl. 19. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja ára drengs, 2-3 kvöld í viku. Bý í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-75940 til kl. 20. ■ Bækur Ritsafn Laxness til sölu með miklum afslætti, ónotað. Uppl. í síma 91-23992 á kvöldin. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. á leigu. Uppl. í síma 91-72071. ■ Atvinnuhúsnæði Vinnuherbergi, Þarftu næði? Vinnuað- staða mín í miðbæ Reykjavíkur, ca 17 fm, er til leigu í að minnsta kosti 5 vikur frá 15. júní. S. 91-22705 fyrir hádegi og 623909 kvöld og helgar. 60-90 ferm húsnæði óskast fyrir tré- smíði, æskilegt að það sé á 1. eða jarð- hæð. Uppl. í síma 91-673191. Hársnyrtistofa í fullum rekstri óskar eft- ir húsnæði, 55-70 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9266. Óska eftir að taka herb. eða geymslu á leigu fyrir búslóð. Uppl. í síma 91- 685903 eða 28052. ■ Atvinna í boði óskum að ráða 18-25 ára starfsmann til afgreiðslustarfa í sérverslun með vélahluti. Framtíðarstarf fyrir áreið- anlegan og áhugasaman umsækjanda. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9274. Vantar manneskju á skrifstofu, hálfan daginn, í Hafnarfirði. Skilyrði að við- komandi hafi þekkingu á bókhaldi og tölvu. Umsóknir sendist skriflega fyrir 17/6 ’88 til DV, merkt „Bókhald". Óskum eftir að ráða vanan meiraprófs- bílstjóra sem getur byrjað strax, fjöl- breytt vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9275. Starfskraftur óskast í barnafatayerslun frá kl. 13-18. Uppl. á staðnum mánu- dag eftir hádegi. Tommi og Jenni, Laugavegi 12a. Sveit. Ráðskona óskast í sveit í sum- ar, einnig vinnumaður og 13-14 ára unglingur, hjón gætu komið til greina. S. 91-38104 e.kl. 19 sunnud. og mánud. Yfirvélstjóra og matsvein vantar á humarbát frá Grindavík, sem er að hefja humarveiðar. Uppþ í síma 92-68035 og 92-68308. Vantar 1-2 tr®esmiði til vinnu. Uppl. í síma 91-670140 í hádeginu og 52669 á kvöldin. Ólafur. Til leigu 30mJ bíiskúr í Keflavík. Uppl. í síma 92-12420. Vanur gröfumaður óskast á nýlega traktorsgröfu. Uppl. í síma 52211. Dagmamma i Vogahverfi getur bætt við sig börnum, er með leyfi. Uppl. í síma 91-36237. Getum tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, erum í Seljahverfi. Reykjum ekki. Uppl. í síma 79016. Óska eftir dagmömmu hálfan daginn fyrir 2 ára strák, sem næst Safamýri. Úppl. í síma 91-34812. Unglingur óskast til að gæta tveggja drengja frá kl. 5 á daginn í ca 2-3 tíma á dag. Uppl. í síma 91-20282. ■ Ýmislegt Bílskúrssala. Skápar, rúm, eldavél, ryksuga, handsláttuvél, saumavélar, skósmíðavél, barnatvíhjól, barnastóll á reiðhjól, alls konar efnisstrangar, leggingar, dúkkumaskar, stopp bg margt, margt fleira. Komið, skoðið og prúttið á Langholtsvegi 112, laugar- dag 11-15 og sunnudag 14-18. Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár, skalli? Sársaukalaus < akupunktur- meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr. tíminn, 45-55 mín. Örugg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasam- tökunum. Heilsuval, áður Heilsu- línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug. ■ Einkamál Contact: Karlmenn, getur verið að það sem þið leitið að sé að finna hjá okk- ur! 100% gagnkvæmur trúnaður. Sendið nafn og síma í pósthólf 8192, 128 Reykjavík. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður, S. 91- 623606 frá kl. 16-20. Unga myndarlega konu, nýkomna til Islands, langar að kynnast heiðarleg- um karlmanni. Tilboð sendist í póst- box 5494, 125 Reykjavík. Elsa mín! Skíðaklossamir reyndust allt of stórir. Guðmundur glímukóng- ur biður að heilsa. Gussi skíðakappi. ■ Kennsla Óska ettir íslenskukennslu. Uppl. í síma 91-72071. . ■ Spákonur Les í lófa og tölur, spái i spil. Sfmi 24416.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.