Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Page 54
66 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. Andlát Fréttir Karólína María Karlsdóttir, lést á heimili sínu Háteigi 10, Keflavík, fimmtudaginn 9. júní. Jón Eiríksson í Djúpadal, andaöist á sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauöár- króki, miðvikudaginn 8. júní. Stefanía Vilhjálmsdóttir frá Hánefs- stööum, andaðist á sjúkrahúsi í Sviss 8. júni. Jakobína Ágústsdóttir, andaðist á sjúkrahúsi Siglufjarðar 9. júní. Agnes Oddgeirsdóttir frá Grenivík, Sólvallagötu 17, lést að Vífilsstöðum 9. júní. Ármann Bjarnfreðsson, Birkihlíð 20, Vestmannaeyjum, lést þann 9. júní. Kristín Jónsdóttir fra Lindarbrekku, dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri miðvikudaginn 8. júní. Ólafur Guðmundsson, Máfahlíð 46, Reykjavík lést í Landspítalanum 10. júní. Jónína Guðbjartsdóttir, Ásbyrgi, ísafirði, andaðist í sjúkrahúsi ísa- íjarðar fimmtudaginn 9. júní. Tilkynniiigar Tónlistarskóianum í Reykja- vík slitið Tónlistarskólanum í Reykjavík var slitið 26. mai sl. í Háteigskirkju. Skólastjórinn, Jón Nordal, flutti skólaslitaræðu og af- henti burtfararprófsnemendum skírteini sín. Að þessu sinni lauk 21 nemandi burt- fararprófi, en 2 luku prófi í fleiri en einni grein. Eftir deildum skiptast burtfarar- prófsnemendur þannig: 4 tónmennta- kennarar, 5 blásarakennarar, 1 fiðlu- kennari, 1 píanókennari, 1 lauk lokaprófi tónfræðadeildar. 3 tóku burtfararpróf í hljóðfæraleik, 5 luku einleikaraprófl og 3 einsöngvaraprófi. Ökuleikni BFÖ og DV Úrslití keppninni í Reykjavík Katrín Rögnvaldsdóttir, sem hér sést reyna sig á þrautabrautinni, sigr- aði í kvennariðlinum með glæsibrag. Sunnudaginn 29. maí sl. var öku- leikni Bindindisfélags ökumanna og DV haldin í Reykjavík. Keppnin var haldin kl. 14 í Kringlunni, sam- hliða reiðhjóladegi Kringlunnar. Ágætis þátttaka náðist og tóku alls 16 manns þátt í keppninni. Hart var barist hjá konunum og tvísýnt um úrslit í karlariðli fram á síðustu mínútur. Úrslit keppninnar urðu sem hér segir: í karlariðh varð Arnar Niku- lásson fyrstur með 188 refsistig, í öðru sæti var Hafþór Júlíusson með 191 refsistig og þriðja sætið hlaut Kristinn Gunnarsson með 204 refsistig. Besta tímann í braut- inni hafði Björn Baldvinsson og hlaut hann Timex úr frá Nesco í Kringlunni. í kvennariðh urðu úrsht þannig að Katrín Rögnvaldsdóttir varð í fyrsta sæti með 218 refsistig. í öðru sæti lenti Regína Vilhjálmsdóttir með 341 refsistig og í þriðja sæti lenti Arndís Hilmarsdóttir með 351 refsistig. Fjölmenni í reiðhjólakeppni Þennan sama dag var reiðhjóla- keppni BFÖ og DV haldin. Hún fór einnig fram í Kringlunni og var í nánum tengslum við reiðhjóladag Kringlunnar. Ágóði hennar rann til sundlaugarbyggingar fatlaðra í Reykjadal. Mikið var um fólk á reiðhjólum i Kringlunni þennan dag. í reiðhjólakeppninni tóku 20 manns þátt og voru þeir hver öðr- um betri. Úrsht urðu þannig að í eldri riðli varð Hlynur Steinarsson í fyrsta sæti með 56 refsistig. í öðru sæti varð Jökull Svavarsson með 59 refsistig og í þriðja sæti lenti Þröstur B. Sigurðsson með 63 refsi- stig. í yngri riðli var baráttan meiri og urðu úrsht þannig: Fyrsta sætið hlaut Eyjólfur Teitsson með .51 refsistig, annað sætið hlaut Arnþór Svavarsson með 72 refsistig og í þriðja sæti lenti Anton Björn Fern- ando með 89 refsistig. Besta tímann í brautinni hafði Jökull Svavarsson, en hann hjólaði brautina á 49 sekúndum. Fyrir þennan frábæra árangur hlaut hann dýrindis Timex úr frá Nesco Kringlunni. í Kringlunni var einnig keppt á þríhjólum og naut sú keppni mik- illa vinsælda hjá yngstu kynslóð- inni. Fremstir í flokki fóru Guð- mundur Karl Einarsson, 5 ára, og Ármann Snær Torfason sem, eins og ahir aðrir, stóð sig mjög vel. Verðlaunin í ökuleikninni gaf tryggingafélagið Ábyrgð hf., en í reiðhjólakeppninni gaf reiðhjóla- verslunin Fálkinn hf. Nesco í Kringlunni gaf þeim sem náðu besta tímanum í brautinni Timex úr, ásamt happahnöppum sem allir þátttakendur fá. í gær lagði ökuleiknin af stað í hringferð um landið og verður keppnin haldin á 40 stöðum. Fyrsta keppnin var á HeUu í gaer. í dag verður keppni á Fáskrúðsfirði. Keppt verður í Galtalæk um versl- unarmannahelgina,31.júlí. -AG Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Óseyrarbraut 3, Hafiiarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Péturs Auðunssonar, nr. 67600030, mánudaginn 13. júní nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. Brattakinn 8, Hafnarfirði, þingl. eig. Eðvald V. Marelsson, mánudaginn 13. júní nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Innheimta ríkissjóðs og Þórólfur Kristján Beck hrl. Birkiteigur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. m Kristján K. Hermannsson, mánudag- inn 13. júní nk. kl. 15.40. Uppboðs- beiðandi er Öm Höskuldsson hdl, Lyngás 20, Garðakaupstað, þingl. eig. Silfurtún hf., mánudaginn 13. júní nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Inn- heimta ríkissjóðs. Helgaland 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hans Ámason, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 14.00. Úppboðsbeiðendur em Innheimta ríkissjóðs og Öm Hösk- uldsson hdl. Hjallabraut 7, 3.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Birgisdóttir, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gúst- afsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hliðarbyggð 11, Garðakaupstað, þingl. eig. Björg Benediktsdóttir, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Gaiðakaupstað. Hljðsnes, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Halldór Júlíusson, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em Biynjólfur Kjartansson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ing- ólfsson hdl., Steingrímur Þormóðsson hal. og Valgarður Sigurðsson hdl. Hverfisgata 10, kj., Hafnarfirði, þingl. eig. Einar S. Reynisson, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur em Innheimta ríkissjóðs og Veð- deild Landsbanka íslands. Hæðarbyggð 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Helgi Jónasson, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Látraströnd 28, Seltjamamesi, þingl. eig. Jóhannes Ingóífsson, þriðjudag- inn 14. júní nk. kl. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Miðbraut 10, l.h., Seltjamamesi, þingl. eig. íris Sigurðardóttir, mið- vikudaginn 15. júní nk. kl. 13.20. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgarður Sigurðsson hdL__________________ Móar, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ólafur J. Guðjónsson, miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Nes, verkstæði í landi Ness, Seltjam- amesi, þingl. eig. Runólfur Guðjóns- son, miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Sléttahraun 21, 3.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Bæringsdóttir og fl., miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfs- son hdl. Stekkjarhvammur 62, Hafharfirði, þingl. eig. Byggingaifélagið Keilir hf. en talinn eig: Elna Christel Johansen, miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banda íslands. Suðurgata 85, e.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en talin éig. Helga Helgadótth, miðviku- daginn 15. júní nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofnun ríkis- - ins. Suðurhraun 2, Garðakaupstað, þingl. eig. Byggingafélagið Ós hf., miðviku- daginn 15. júní nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Gjaldskil sf., Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsj óður. Túngata 7, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Jónas Ragnarsson og fl. en talinn eig. Sigþrúður Jóhannesdóttir, mið- vikudaginn 15. júní nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Túngata 19, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Arsæll Hauksson, miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Kópavogskaupstaður. Ölduslóð 26, Hafnarfirði, þingl. eig. Emil Hallfreðsson, miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Amartangi 47, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Amartangi 62, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær en talinn eig. Elsa Sveinsdóttir, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Amartangi 70, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. BÆJARFÚGETKX í HAFXAEFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐUMNN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara . á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma Skúlaskeið 40, l.h., Haínarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en talinn eig. Sigurgeir Gíslason, mánu- daginn 13. júní nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Tryggingastofnun rík- isins og Utvegsbanki ísl., Keflavík. Urðarstígur 6, e.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Fredrik AÍan Jónsson 3006507919, en talinn eig. Jón Oddur Jónsson 040255-3629, mánudaginn 13. júní nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur eru Ami Einarsson hdl., Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Melabraut 36, 2.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Baldm- H. Jónsson, mánu- daginn 13. júní nk. kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Búnaðarbanki íslands og Jón Þóroddsson hdl. Kvíholt 10, e.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Karel Karelsson, mánudaginn 13. júní .nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðjón Steingrímsson hrl., Landsbanki ís- lands og Tryggingastofhun ríkisins. Breiðvangurl4,4.h.nr.l7, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir og fl., mánudaginn 13. júní nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki ís- lands hf. Seljabrekka, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón Bjamason, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Öm Hösk- uldsson, hdl. Lyngmóar 11,3.h.t.v., Garðakaupstað, þingl. eig. Helga Helgadóttir, mánu- daginn 13. júní nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðandi er Jón Magnússon hdl. Drangahi-aun 1B, bakh., Hafnarfirði, þingl. eig. Hjólþarðasólun Hafnar- þarðar, 4185-9512, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Steingrímsson hrl„ Iðn- lánasjóður og Innheimta ríkissjóðs. Lækjarás 4, Garðakaupstað, þingl. eig. Einingahús Sigm'linna, fimmtu- daginn 16. júní nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Garða- kaupstað. Gmnd, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guð- varður Hákonarson, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Kaplahi-aun 14, n.hl., Hafnarfirði, þingl. eig. Ferró sfi, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gunnar Jónsson hdl., Iðnlána- sjóður og Ingvar Bjömsson hdl. Álfaskeið 74, 2.h.t.h„ Hafnarfirði, þingl. eig. Bergsveinn Jóhannsson 150651-7199, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em Krist- inn Siguijónsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Álfaskeið 76, 3.h.t.v„ Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða en talinn eig. Haísteinn Pétursson, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðendur em Hákon Áma- son hrl„ Helgi V. Jónsson hrl., Lög- menn Hamraborg 12, Ólafur Axelsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Brekkubyggð 35,2.h„ Garðakaupstað, þingl. eig. Sigríðm Guðjónsd. og Jón Lámsson, fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Helgi V. Jónsson hrl„ Jón G. Briem hdl„ Kristinn Hallgrímsson lögfr., Ólafúr Gústafsson hrl. og Sigurmar K. AI- bertsson hdl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum. Smáratún 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Pád Ámason 110651-7599, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendm em Brunabótafél. íslands, Brynjólfúr Kjartansson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands, Inn- heimta ríkissjóðs, Jón Ingólfsson hdl„ Ólafúr Axelsson hrl„ Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Valgarður Sigurðs- son hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands og Verslunarbanki íslands. Blikastígur 11, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Rúnar Halldórsson 251160 5899, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 14. júní nk. kl: 13.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Hafnar- firði, Sigurður ö. Guðjónsson hdl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Skeiðarás 10, n.v.hl, Garðakaupstað, þingl. eig. Jón S. Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ingvar Bjömsson hdl. og Verslunar- banki íslþnds. Fífúmýri 14, Garðakaupstað, þingl. eig. Hilmar Sigiuðsson 280847-3729, fer fram á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Hvammabraut 12, l.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Hrefna Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Val- geir Kristinsson hrl. Norðurtún 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Andreas Bergman, fer fram á eigninni sjállrí funmtudaginn 16. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Val- geir Kristinsson hrl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.