Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Page 55
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988.
67
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan SÍmi 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 13333,
slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreiö
simi 13333 og i sima sjúkrahússins
14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
fsafjörður: Slökkvihö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1«. júní til 16. júní 1988 er
í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafharfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Krossgáta
Lárétt: 1 fituskán, 5 hrós, 8 meðal, 9 afl,
10 kappsemi, 11 einnig, 13 príla, 14 bólg-
ið, 16 knæpa, 18 trylltar, 20 alda, 21 kom-
ast.
Lóðrétt: 1 einföld, 2 ar, 3 dögg, 4 hreysi,
5 ánægt, 6 keyrði, 7 bætir, 11 heiðurs-
merkið, 12 æviskeið, 15 fugl, 17 utan, 19
slá.
Lausn á síðustu krossgáta.
Lárétt: 1 forsjál, 8 efju, 9 óri, 10 ljóðin,
12 löður, 14 au, 15 hrakaði, 18 æðra, 20
kið, 21 fró, 22 riða.
Lóðrétt: 1 fell, 2 of, 3 ijóða, 4 suðu, 5 Jói,
6 ámaði, 7 litu, 11 jörð, 13 raki, 15 hæf,
16 kar, 17 iða, 19 ró.
Ég hefði komið fyrr heim ef Artúr hefði ekki leitt mig
í vitlausa átt.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu em gefhar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga ld. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er- í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviiiðinu í síma 22229. og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alia daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Aila
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alia daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aila daga frá ki. 14-17 og
19-20.
Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífllsstööum: Sunnudaga
ki. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. ki. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
Opiö aila daga nema mánudaga kl.
11-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist 1 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aöstoö borgarstofhana.
Tilkyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Vísir fyrir 50 árum
laugard. 11. júní
Úlfarsækja í byggðir í Póllandi og
verða mörgum mönnum að bana
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að vera ekki með neina óþolinmæði varöandi úr-
lausnir í dag. Komdu þér í mjúkinn hjá einhveijum sem
gæti komið þér áfram.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að bregðast skjótt við upplýsingum sem þú aflar
þér. Hugsaðu fljótt og skýrt. Láttu aðra ekki traðka á þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Allt bendir til þess að þú hafir mikið að gera og verðir að
vinna undir mikilh pressu. Reyndu að eiga rólegt kvöld.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ákveðið samband skilur eftir sig ruglaðar tilfinningar. Láttu
máhð eiga sig, þú græðir ekkert á þvi að troða þér upp á
einn eða neinn.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Mál sem hefur fariö úr skorðum ætti að komast í réttar skorí
ur aftur. Þaö gæti þýtt peninga. Happatölur þínar eru 2, 24
og 36.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Allt bendir til þess að þú sért á réttri braut. Þér gengur aUt
í haginn. Skipuieggðu kvöldið vel tU að fá sem mest út úr því.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þaö verða senrúlega mikið um rifrildi í dag og þú ert ekki í
stuöi tU að vera sammála öllu. Það verður ekki lognmoUu-
dagur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Á ákveðnu sviði ættirðu að vera dáUtið metnaðarfuUur. Þér
gengur vel og þú nærð nærri öUu þvi sem þú ætlar þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að gleyma einhveiju máli sem er ekki þess virði að
spá í. Þú gætir dottið í lukkupottinn og fengið áþreifanlegan
hagnað.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að staðna og ef þér finnst þú staðnaður skaltu leita
þér að einhveiju nýju tU að gera. Nýttu hæfileika þína.
Bogmáðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvað óumflýjanlegt kemur þér til aö breyta hegðun þinni.
Það er ekki víst aö allir séu tUbúnir að treysta þér. Happatöl-
ur þínar eru 4, 20 og 34.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú getur haft meira að gera heldur en þú bjóst við því fólk
gerir ekki alltaf þaö sem það lofar. Skipuleggðu daginn vel.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 13. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu aö skilja sjónarmið emhvers nákomins. Útkoman
verður mjög góð. Farðu varlega í smáatriðin, einbeiting þín
er ekki mjög góð.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vinsældir þínar fara vaxandi. Þaö er margt spennadi í kring
um þig. Stattu við gefin loforð.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fólk í kringum þig skiptir um skoðun sem setur þig út af
laginu. Þú ættir að fylgja ákveönu plani. Happatölur eru 1,
18 og 32.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Taktu ákveðið samband föstum tökum. Gefstu ekki upp þótt
þaö gæti reynst erfitt. Þú átt auðvelt.að ná sambandi viö fólk.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú átt auðvelt með að umgangast fólk núna. Þú ættir að
nýta þér það og mynda sambönd sem geta komið sér vel.
Athugaðu fjármálin vel.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Það hvílir mikil ábyrgð á þér en þú verður að taka áhættu.
Gerðu ekki lítið úr máli sem skiptir einhvern annan miklu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hugsaðu þig vel um því þú þarft að taka stóra ákvörðun.
Vertu dálítið 'rómantískur í kvöld og viðbrögðin láta ekki
standa á sér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að fara að hafa tíma til aö hugsa og taka ákvarðan-
ir núna. Þú ert metnaðarfullur en vertu víösýnn. Happatölur
eru 11, 21 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað verður til þess að þú þarft að hægja á ferðinni dáht-
iö. Þú ættir að safna kröftum fyrir komandi erilsaman daga.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir verið mjög viðkvæmur fyrir gagnrýni eöa jafnvel
skoðunum einhvers. Þú ættir að fara þér hægt því að undir
vissum kringumstæðum geturðu látið ljós þitt skina.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þetta verður sennilega frekar ráövilltur dagur. Þú gætir náð
góöum árangri varðandi ýmis vandamál sem uppi eru. Ferða-
lag kemur sterklega til greina.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þeta verður erilsamur dagur og það verður ekki fyrr en meö
kvöldinu að fólk verður samvinnuþýtt. Treystu ekki um of
á fréttir sem þú heyrir.