Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Side 56
68 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. Laugardagur 11. júiu SJÓNVARPIÐ 11.15 Nelson Mandela - 70 ára afmælis- hátið. Ath! Það efni sem ekki verður sýnt beint verður tekið upp á band og sýnt síðar. Kynnir: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. (Evróvisjón) 13.00 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Danmörk - Spánn Bein út- sending frá Hannover. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 15.25 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 15.50 Mandela frh. Bein útsending. 19.00 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréflir, veður og Lottó. 20.30 Mandela frh. Bein útsending. 21.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Maður vikunnar. 22.20 Morð i Moskvu. (Gorky Park) Bandarisk mynd frá 1985. Leikstjóri Michael Apted. Aðalhlutverk: William Hurt og Lee Marvin. 00.25 Mandela frh. Sýnd upptaka frá Wembley fyrr í kvöld. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskárlok. 9.00 Með Körtu Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Kátur og hjólakrílin, Lafði lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraIjósið, Depill, í Bangsa- landi, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Gagn og gaman, fræðslu- þáttaröð. Heimsókn i reiðskólann í Viöidal. Börn sem voru þar á nám- skeiði síðastliðið sumar tekin tali. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Guðný Ragnars- dóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdótt- ir, Randver Þorláksson og Saga Jóns- *■"> dóttir. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Teikni- mynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Hendersonkrakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Systkin og borgarbörn flytjast til frænda síns upp I sveit þegar þau missa móður sina. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Jo- urnal. Endursýndur þáttur frá fimmtu- deginum 9. júní. Nýir þættir úr við- skipta- og efnahagslífinu. Þekktir sér- fræðingarfjalla um það helsta I alþjóða efnahagsmálum á hverjum tíma. Þætt- irnir eru framleiddir af dagblaðinu Wall Street Journal og eru sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir eru fram- leiddir. 12.30 Hlé —'-V 13.35 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heim- sækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Music- box 1988. 14.30 Eureka virkið Eureka Stocade. Fyrri hluti myndar sem gerist I Ástralíu árið 1854. Síðari hluti verður sýndur sunnudaginn 12. júní kl. 15.40. Aðal- hlutverk: Bryan Brown, Bill Hunter, Carol Burns og Amy Madigan. Leik- stjóri: Rod Hardy. Framleiðandi: Henry Crawford. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Lorimar 1984. Sýningartimi 100 mín. 16.10 Listamannaskálinn The South Bank Show. Nýir, breskir verðlaunaþættir um lisir og listamenn. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. íslandsmótið, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir, veður, Iþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. Allt I einum pakka. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.45 Hunter. Spennuþátturinn um leyni- lögreglumanninn Hunter og sam- starfskonu hans, Dee Dee MacCall. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lori- mar. 21.35 Myrkraverk. Out of the Darkness. 23.15 Næturvaktin. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast saka- mál á óvenjulegan máta. Aðalhlutverk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroquette. Warner. 23.40 Tom Horn Aðalhluverk: Steve McQueen, Linda Evans og Richard Fawrnsworth. Leikstjóri: William Wiard. Framleiðandi: Fred Weintraub. Þýðandi: Örnólfur Arnason. Warner 1980. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01.15 Herramenn með stíl. Going in Style. Gamanmynd um þrjá eldri borgara sem eru í leit að tilbreytingu frá hvers- dagsleikanum og ákveða að ræna banka. Aðalhluverk: George Burns, Art Carney og Lee Strasberg. Leikstjóri: Martin Brest. Framleiðandi: Tony Bill. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Warner 1979. Sýningartimi 95 mín. 2.55 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum held- ur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.03 Saga barna og unglinga: „Drengirn- ir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson lýkur lestrinum (10). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna - þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Blokk" eftir Jónas Jónas- son. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Guðrún Gisjpdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Sigur- veig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyj- fjörð, Ölafía Hrönn Jónsdóttir og Guð- jón Pedersen. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 22.30.) 17.20 Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur með Fílharmoníu- sveitinni í Vínaborg: Zubin Metha stjórnar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndísi Viglundsdóttur. Höfundur les (2). Tilkynnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. þáttur i umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Einnig útvarpað á mánudags- morgun kl. 10.30.) 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri, einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði, einn- ig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 21.30 Frá tónleikum Kammersveitar Kaupmannahafnar í Norræna húsinu í maí 1986. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálm- ar Hjálmarsson les söguna „Corky á listabrautinni" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sig- urður Ragnarsson þýddi. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladótt- ur sem leikur létt lög fyrir árrisula, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás - Halldór Halldórsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Val- geir Skagfjörð. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og ræðir um lista- og skemmtanalif um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífiö. Valgeir Skagfjörð ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og ságðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Ángríns og þó lætur móðan mása og Bylgjan og Iðnaðar- bankinn bregða á leik með hlustend- um. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Ásgeir Tómasson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur rabbar við hlustend- ur um heima og geima á milli líflegra laugardagstóna. Síminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Öskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00-18.00 Ljósgeislinn. Umsjón: Kat- hryn Victoría Jónsdóttir. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guð- jónsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 í miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 17.30 Umrót. 18.00 Vinstrisósíalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Sibyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóðbylqjaii Akureyzi FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góöa morguntónlist. 14.00 Liflegur laugardagur. Haukur Guð- jónsson verður í laugardagsskapi og spilar tónlist sem vel á við á degi eins og þessum. 17.00 Vinsældarlisti Hljóöbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum á milli kl. 19 og 21 í síma 27711. Einnig kynna þeir lög sem líkleg eru til vinsælda á næstunni. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. 13 V Sjónvarp kl. 22.20: Morð í Morð í Moskvu er bandarísk bíó- ur sovésku leyniþjónustunnar fer mynd frá árinu 1985. Myndin segir aö hegða sér undarlega fer lögregl- frá því er þijú illa útleikin lík una að gruna ýmislegt. finnast í miöri Moskvuborg. Rann- Með aðalhlutverk í myndinni fara sókn sýnir að mn venjulegt morð- þeir William Hurt og Lee Marvin. mál er að ræða en þegar starfsmaö- I.eikstjóri er Michael Aptetl. gh Guðrún Gísladóttir i hlutverki blaðakonu. Rás 1 kl. 16.30: Leikritið Blokk - eftir Jónas Jónasson Leikritið Blokk gerist síðla kvölds í blokkaríbúð blaðakonunn- ar Evu, sem er að reyna að berja saman viðtal við þekkta fjölmiðla- konu. Það veitist henni þó ekki auðvelt því ýmsir knýja dyra og sjálf er hún ekki alls kostar sátt við það sem hún er að gera. Tónn verksins er í senn kaldhæðinn og hlýlegur og yfirborðsmennsku fjöl- miðlaheimsins þarna teflt fram gegn einmanaleika stórborgarbú- ans í leit hans að félagsskap og lífs- fyllingu. Guðrún Gísladóttir fer með hlut- verk blaðakonunnar en aðrir leik- endur eru Sigurður Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Rúrik Haralds- son, Guðjón Pedersen, Sigurveig Jónsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdótt- ir, Þórarinn Eyljörð og Hjálmar Hjálmarsson. -J.Mar Rás 1 kl. 10.25: lnga Eydal á Akureyri fylgir hlustendum í helgarfríið þessa helgina en í sumar munu dagskrár- gerðarmenn Rikisútvarpsins á Ak- ureyri skiptast á um að sjá um þennan þátt á laugardagsmorgn- um. Inga ætlar að taka fyrir einn stað á landinu og reyna að skoða hann ífríið út frá öðru sjónarhomi en menn eiga að- venjast, Staðúririn, sem hún valdi, er Mývatiissveitin og mun fólk, sem hefur dvalið lengi í sveitinni, segja frá henni. Ennfremur verður htið á sitthvað sem við kemur sumrinu, sumarfrí, sumarstörf og fleira. -J.Mar Stöð 2 kl. 16.10: listamannaskálinn Er hægt að gera skemmtilega sjónvarpsþætti um listir og menn- ingarmál? Ameríkaninn Melvyn Bragg gerði fyrir nokkru þáttaröð um listir og menningu og hafa þeir þættir notið mikilla vinsælda verstan hafs aö undaníornu. Nú er að hefja göngu sína þátta- röð á Stöð 2 sem fjallar um listir og menningarmál. Þættimir eru fjölbreyttir og í þeim er meðal ann- ars að fmna viðtöl við marga heimskunna listamenn og menn- ingarfrömuði. I fyrsta þættinum veröur brugðið upp mynd af nýbökuöum óskars- verðlaunahafa, ítalska kvikmynda- leikstjóranum Bernardo Bertoluc- ci. Þátturinn er tekinn upp í Kína þar sem fylgst var með leikstjóran- um við upptökur á myndinni Keis- arinn. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.