Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Side 23
Islenska landsllðlð I handknattleik héltutan f nótt. Liðlé lelkur vináttulelk vw IWVestur-Þýskalandsannað kvöld en sfðan erferðinni heltlð tll Austur-Þýskalands þar sem leiklð verður á mjög sterku alþjóðlegu móö. Myndln hér að ofan var tekin kiukkan hálffjögur I nótt, skömmu éður en hópurinn hélt tll Keflavíkurflugvallar. Eins og sjá má eru ieikmenn vel klæddír en alifr eru þelr I giæsikiæðnaði frá Herragarðinum. DV-mynd S • Óskar Ármannsson. Leikur hann með sænska liðinu GUIF næsta vetur? Óskar með til- boð frá GUIF „Þetta skýrist fljótlega," seglr Oskar Aimannsson, FH „Ég fékk tilboð frá sænska liðinu GUIF og hef farið til Svíþjóðar til að kanna aðstæður. Mér leist rajög vel á alla aðstöðu hjá félaginu en kannski ekki nægilega vel á tilboðið sem slíkt,“ sagði handknattleiksmaðurinn Óskar Ármannsson í FH í samtali viö DV í gærkvöldi. „Það er ekki gott að segja til um framhaldið. Þetta ætti að ráðast á næstu dögum,“ sagöi Óskar. Oskar Ármannsson átti líklega sitt besta tímabil með FH á liðnum vetri. Hann átti hvem stórleikinn á fætur öðrum og í lok íslandsmótsins var hann með markahæstu mönnum. Það yrði mikil blóðtaka fyrir FH-inga að missa Óskar sem er 23 ára og hefur aldrei leikið með öðru félagi. -SK íslenska handboltalandsliðið hélt utan í morgun: Vigdís forseti á meðal áhorfenda - Lelkið gegn V-Þjóðverjum og síðan á sterku móti í A-Þýskalandi Islenska landsliðið í handknattleik hélt utan í morgun til Austur-Þýska- lands en þar mun liðiö taka þátt í sterku 8 landa handknattleiksmóti sem hefst 12. júlí. Leikið er í tveimur riðlum og verða íslendingar í riöli meö Austur-Þjóðverjum, Pólverjum og Kínveijum. Áður en mótið hefst í Austur- Þýskalandi leikur íslenska hðið við Vestur-Þjóðveija annað kvöld í Ham- borg en landsleiknum var komiö á vegna opinberrar heimsóknar Víg- dísar Finnbogadóttur forseta til Vestur-Þýskalands. Vigdís verður heiðursgestur á landsleiknum annað kvöld en meðal áhorfenda verður einnig Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra. Á blaöamannafundi, sem haldinn var í gær vegna utanferðar landshðs- ins, kom fram að liðið myndi leika 22 landsleiki fram að ólympíuleikun- um. íslenska liðið hefur farið í gegn- um miklar þrekæfingar frá því að undirbúningur hófst fyrir fullri al- vöru, 10. júní. Láðið væri því í líkam- lega góðu ástandi. „Við mætum óhræddir til leiks á mótið í Austur-Þýskalandi og kvíð- um engu. Leikmenn hafa lagt mikið á sig á æfmgunum. Vera kann að leikmenn séu þungir eftir erfíðar æfingar og gæti þaö komið niður á árangri liðsins á mótinu en við von- um aðeins það besta,“ sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri íslenska liðsins, á blaðamannafundinum i gær. íslenska landsliöiö, sem fer til Vest- ur- og Austur-Þýskalands, er skipað eftirtöldum leikmönnum en lands- leikjafjöldi er tilgreindur aftast í sviga: Einar Þorvarðarson.....Valur(178) Brynjar Kvaran.......Stjaman(114) Hrafn Margeirsson...........ÍR(7) Þorgils Ó. Mathiesen......FH(175) Jakob Sigurðsson.......Valur(134) Bjarki Sigurðsson.....Víkingur(ll) Karl Þráinsson........Víkingur(59) Sigurður Gunnarsson......ÍBV(132) Alfreð Gíslason............KR(125) Páll Ólafsson.............KR(157) Guðmundur Guðmundsson..Vík(171) Kristján Arason.........Teka(167) Geir Sveinsson.........Valur(123) Sigurður Sveinsson.....Valur(127) Ath Hilmarsson...........Fram(120) Júlíus Jónasson..........Valur(94) Þorbergur Aðalsteinsson... .Saab(159 j • Mótinu í Austur-Þýskalandi lýkur 16. júh og kemur hðið heim 17. júh. -JKS • Þorbergur Aðalsteinsson leikur á ný með íslenska landsliðinu I Þýska- landi en hann hefur leiklð 159 lands- leikl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.