Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 21
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. 21 RÍKISSKATTSTJÓRI AUGLÝSING um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1988 sé lokið. Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með aug- lýst, að álagningu opinberra gjalda á árinu 1988 er lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaðila og aðra aðila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. í álagningarskrá kemur m.a. fram álagður tekjuskatt- ur og útsvar sem koma til innheimtu, en skv. 2. gr. laga nr. 46/1981 ber að fella niður innheimtu á álögðum tekjuskatti og útsvari af launatekjum ársins 1987. Álagningarseðlar skattaðila er sýna álögð opinber gjöld 1988, sem skattstjóra ber að leggja á, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að kirkju- garðsgjöldum undanskildum, sem þessum skattaðil- um hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1988, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðs- manni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar, eða eigi síðar en 27. ágúst nk. Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 98. gr. áður tilvitnaðra laga munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstofu hvers umdæmis og til sýn- is í viðkomandi sveitarfélagi hjá umboðsmanni skatt- stjóra dagana 29. júlí-12. ágúst 1988, að báðum dögum meðtöldum. Ákvarðaðar húsnæðisbætur 1988 eru birtar rétthöf- um á álagningarseðli 1988. Athugasemdir við ákvörðun skattstjóra varðandi húsnæðisbætur skulu berast skattstjóra viðkomandi umdæmis fyrir 1. sept- ember 1988. 29. júlí 1988. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. EINSTAKT EFNl TIL RAKAVARNAR Byggingaplastið með rauðu röndinni • Þolir raka, loft og hita margfalt á við önnur sam- bærileg efni. • Þróað í samvinnu við Rannóknastofnun byggingariðnaðarins. • Tíföld ending. Þolplast frébPlastprenti - þar sem rakavarnar er þörf. I i 1 I £ I £ <ft I Í 8 5 Í 1 I £ <ft f £ I £ t Plastprent hf. O Fosshálsi 17-25, sími 685600 Kgntucby Fned Cbicken Kjúklíngastaðurínn homi HjaUahrauns og Reykjanesbrautar, Hafnarfirði - Sixni 50828 NÆG BILASTÆÐI Muniðað við afgreiðum beint i bílinn Opnunartími um verslunarmannahelgina: Lokað laugardag og sunnudag - Opið mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.