Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 51
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. 71 Fréttir Ökuleikni BFÖ og DV: Þrjú hundruð asti keppandinn um Farið gætilega Ag\ w 1928—1988 í Borgarnesi í blíðskaparveðri héldum við öku- leikni- og hjólreiöakeppni í Borgar- nesi. Keppnin var haldin fyrir utan Vímet í Borgamesi en það fyrirtæki gaf verðlaunin í ökuleikninni. Mikið af áhorfendum safnaöist saman til að fylgjast með og urðu úrslit þannig: I kvennariðh sigraði Þuríður Bergsdóttir. í öðm sæti lenti Ásdís Baldvinsdóttir og í því þriðja Guðrún Ámadóttir. í karlariðli lenti í fyrsta sæti Oliver Eðvarðsson en hann er einn af fáum sem hafa komið villulaust út úr Daihatsubíllinn var farinn að kunna brautina utan aö. Þeir komu, sáu og sigruðu „Það borgar sig að vera með á hreinu hvernig á að gera,“ sagði Þrá- inn Jensson sem lenti í fyrsta sæti ökuleikninnar en hann kom frá Akranesi upp í Borgames til aö vera með. í öðm sæti lenti Kristbjörn Svansson og í því þriðja lenti Gauti Halldórsson. Álhr kepptu þeir á sama bOnum og má segja að bOlinn hafi kunnað brautina utan að. Besta tímann í brautinni haíði Þráinn. í hjólreiöakeppninni urður úrslit þannig að í yngri riðU varö efstur Hlöðver G. Tómasson, í öðru sæti lenti Stefnir Öm Sigmarsson og í þriöja sæti Ragnar Már Valsson, eftir að hafa keppt aftur við tvo aðra um sætið. í eldri riðli lenti í fyrsta sæti Heimir Jónasson. I öðru sæti lenti Jón Trausti Ólafsson og í þriðja sæti Brynjar Örn Valsson. A.G. r- Fjölmennasta hjólreiðakeppn in til þessa í Ólafsvík var haldin ökuleikni- og reiðhjólakeppni 9. júlí. Margir þátt- takendur voru mættir til leiks, bæði til að taka þátt og einnig til aö fylgj- ast með keppendum. Reiðhjólakeppnin er hin fjölmenn- asta hingað tO, en alls tóku 25 þátt. í yngri riðli voru þijú efstu sætin þannig skipuð: Sigurður Stefánsson var í fyrsta sæti með 59 refsistig. Hann var einnig með besta tímann í brautinni. I öðru sæti varð Jóhannes Bergsveinsson með 73 stig og í þriðja sæti varð Jónas Stefánsson. í eldri riðU varð Eiríkur Kristins- son í fyrsta sæti meö 82 refsistig, Örn Steinar Amarson í öðm sæti með 85 refsistig og þriðja sætinu náði Kristj- án Ævarsson með 104 refsistig. í ökuleikni tóku 11 þátt, þar af 3 konur. í kvennariðU varö Sigrún Drífa hlutskörpust eða með 272 refsi- stig. Hún krækti sér einnig í Timex úr. I ööru sæti varð Maríanna meö 294 refsistig og í þriðja sæti lenti Elín B. Guðmundsdóttir. í karlariðh varð Svanur Tómasson efstur með 126 refsistig. Sýndi hann mikil tilþrif á gröfunni. í öðru sæti varð Þórður Þórðarson með 139 refsi- stig, hann var einnig með besta tím- ann í brautinni. Þriðja sætið hreppti svo Aðalsteinn Aðalsteinsson með 183 refsistig. Á. Sig. Slysavamafélag íslands hefur útbúið eftirfarandi aðvörunarorð til þeirra ferðamanna sem fara á litium bátum á vötn um verslunarmannahelgina. Alvarleg slys hafa oft hlotist af slfku svo rétt er að hvetja Hl sérstakrar varkámi þar, jafnt sem í umferðinni á vegum landsins. spumingum. í öðru sæti hafnaöi Hörður Bjömsson. í þriðja sæti lenti 300. keppandinn okkar í sumar, Magnús Valsson. í hjólreiðakeppn- inni var stemningin mjög góð og komu úrsUtin á óvart. í fyrsta sæti eldri riðils lenti Jón Þór Sigmunds- son. í öðm lenti HaUdór S. Sigurðs- son og í þriðja sæti Kristín Guðlaugs- • dóttir. í yngri riðU lenti í fyrsta sæti Bragi Guðlaugsson. í öðm sæti lenti Finnur Jónsson og í því þriðja Rakel Dögg Sigm-geirsdóttir. Besta tímann í brautinni hafði Jón Þór. ísafjörður Sjóminjadeildin fékk fallbyssu og klippur Sigurjón J. Sigurðsson, DV, Lafirði: SjóminjadeUd Byggðasafns Vest- fjarða hefur nú verið opin um nokk- urt skeið og hefur aðsókn verið með eindæmum góö. Ferðafólk kemur að sjálfsögðu mikiö en hinn almenni Vestfirðingur er líka furöu duglegur við að fara á safnið og kynna sér sjáv- arhætti fyrri tíma. Frá því að sjó- minjadeildin var opnuð hafa margar góðar gjafir borist frá velunnurum Sigurður Arnason, skipherra á Tý, Jón Páll Halldórsson, Jón Sigurpálsson safnvörður og Daníel Sigmundsson, umboðsmaður Landhelgisgæslunnar, við gjafirnar. DV-mynd BB safnsins nær og fjær. Síðasthöinn fóstudag voru Byggöa- safninu færðir tveir gripir enn sem koma til með aö sóma sér vel á sjó- minjadeildinni. Það var varöskipið Týr sem kom færandi hendi með 47 millímetra fallbyssu og klippur, sömu gerðar og notaöar voru í þorskastríðinu. Fallbyssan er af sömu gerð og sú sem var á sínum tíma um borð í björgunarskútu Vest- fjarða, Maríu Júhu. Skipherrann, Sigurður Árnason, afhenti gjöfina fyrir hönd Landhelg- isgæslunnar og dómsmálaráðuneyt- isins. Við það tækifæri las hann upp gjafabréf, undirritað af Jóni Sigurðs- syni dómsmálaráðherra. Jón Páll Halldórsson, formaður Byggðasafns Vestfjarða, veitti gjöfinni viðtöku. Hann þakkaði skip'nerra og áhöfn hans fyrir gjöfina og bað fyrir kærar þakkir til dómsmálaráðherra og yfir- manna Landhelgisgæslunnar. Fallbyssan, sem er á að giska tvö tonn, var að þessu loknu hífð í land og flutt niður í Neðstakaupstað aö Turnhúsinu, húsnæði Sjóminja- deildarinnar. Að sögn Jóns Páls Hall- dórssonar verður hún, vegna þunga hennar, væntanlega látin standa ut- an dyra, nánar tiltekið við inngang hússins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.