Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Síða 5
«ei aaeðT'HO ðr íaipA.aflAOiJA,i LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. Fréttir Eg tel óþarfa að skerða þorskkvótann „Eg tel það óþarfa að skerða þorsk- kvótann um 10 prósent eða þar um bil eins og sjávarútvegsráðherra boö- ar. Allt frá því að Hafrannsókna- stofnun fór að leggja fram tillögur um aflahámark hefur verið leyft að veiða tugþúsundum tonna meira en fiskifræðingar hafa lagt til. Samt sem áður hafa þeir aldrei lækkað tillögur sínar. Hitt er annað mál að það á að nýta þann fisk betur sem berst á land. Eips á að taka meira tillit til þeirra staða á landinu sem nær ein- göngu lifa á þorskveiðum. Það hefur ekki verið gert til þessa,“ sagði Matt- hías Bjamason alþingismaður í sam- tali við DV. í DV í gær skýrði Halldór Ásgríms- son sjávarútvegsráðherra frá því að á næsta ári yrði þorskkvótinn skert- ur um ekki minna en 10 prósent frá því sem veitt verður í ár. • Skúh Alexandersson alþingismaö- ur sagði í samtali viö DV í morgun að hann gæti út af fyrir sig fallist á 10 prósent skerðingu á þorskkvótan- um. Það væru aftur á móti ýmis önn- ur atriði sem kippa þyrfti í liðinn varðandi * fiskveiðistjórnunina. Nefndi hann i því sambandi að banna ætti minni möskva en 7 tommu og að nauðsynlegt væri aö loka ákveðn- um svæðum allt árið. „Ég mun berjast fyrir því að þessi atriði og ýmis önnur verði tekin inn í fiskveiðistjórnunina á næsta ári,“ sagði Skúli. -S.dór FYRIR BAK OG HNAKKA Vegna sérstaks samnings við framleiðanda getum við nú boðið á kyiiningarverði nokkur hundruð hitateppi á aðeins kr. 3.900 ^áður kr. 5.430,- Hitateppi hentar öllum, ungum sem öldnum. Pantið strax. Dregur úr vöðvaspennu með hita. Vinnur sérstaklega gegn verkjum í baki og hnakka og almennri þreytu. Ver úr 100% bómull sem hægt er að þvo. Tvær hitastillingar. Tengi fyrir 60/30 W. 220 volt. Stærð ca 37x55 cm. Póstverslunin Príma Pöntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. S VISA S EUROCARD Fótóhúsið - Príma - ljósmynda- og gjafavöruverslun, Bankastræti, sími 21556. SUPER m BORGA VILTU NOTA FERÐINA? til: Kaupmannahafnar fyrir 18.780 kr., Frankfurt fyrir 16.170 kr., Glasgow fyrir 15.370 kr., Gautaborgar fyrir 18.780 kr., Lundúna fyrir 17.750 kr., Luxemborgar fyrir 18.600 kr., Oslóar fyrir 18.020 kr., eöa Stokkhólms fyrir 22.500 kr. SUPER APEX FARGJALD? Hámarksgildistími farseðils er 1 mánuður. Lágmarksgildistími er 1 sólarhringur með því skilyrði að gist sé aðfararnótt sunnudags. Sæti þarf að bóka með a.m.k. 14 daga fyrirvara með. þeim undantekningum að í desember er hægt að bóka Súper APEX til Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Oslóar og Stokkhólms fram að brottför. Ávallt skal bóka far báðar leiðir og greiða farseðil um leið. Engar breytingar er hægt að gera á farseðli eftir að hann hefur verið afhentur. Börn á aldrinum 2-11 ára fá 50% afslátt frá Súper APEX verði og börn yngri en 2 ára fá 90% afslátt. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100. ~ FLUGLEIÐIR AUK/SlA k110d20-225

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.