Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Page 7
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. 7 kynnum við þaö allra nýjasta frá SONY: Sjónvörp, feröatæki, myndbandstæki, hljómflutningstæki, geislaspiiara og síöast en ekki sfst hinar vinsælu VIDEO-8 myndavélar með afspilun. Sýningin er opin f dag, laugardag og á morgun sunnudag frákl. 10-17. Veriö velkomin og leyfið börnunum aö koma með. • Vasasjónvarp meö innbyggöu myndbandstæki, hér er á feröinni enn eitt tækni- undriö frá SONY, gæðin eru ótrúleg. • Vatnsheld VIDEO-8 myndavél, tilvalin í fríiö, þolir bleytu og hnjask betur en aörar vélar. • 1989 línan í hljómtækjum, enn og aftur sannar SONY yfirburöi sfna sem leiö- andi merki þar sem gæöi og útlit fara saman. • Sýnum fullkomnustu VIDEO-8 myndavélina á markaönum, digital hljóö (pcm) f stereo. • SONY kynnir D.A. T. f fyrsta sinn hér á landi, D.A. T. er stafrænt kassettutæki sem krófuhóröustu tónlistarmenn standa agndofa yfir enda engin furöa. • Sjónvarpstöð á hjólum, SAMVER á Akureyri býöur fólki aö gægjast f bifreiö sfna sem er fullbúin SONY tækjum til sjónvarpsútsendinga, en þeir sjá m.a. um upptökur fyrir Eyfirska sjónvarpsfélagiö. • SONY geislaspilari sá minnsti sem sést hefur, hann er minni en sjálfur diskurinn ... ótrúlegt en satt. • Einnig margar aörar nýjúngar fyrir fólk á öllum aldri. • í tilefni sýningarinnar bjóðum viö gestum okkar 12% kynningarafslátt af öllum SONY vörum gegn staögreiöslu og 20% afslátt af SONY kassettum, einnig veröa sérstök greiöslukjór f boði. ATH. Sýningin er aðeins f Brautarholti 2. JAPIS3 KOMDUAMORGUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.