Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. 47 Lajos Portlsch fbygglnn á svip við upphaf skákar slnnar gegn Tal. Stein- itz-vöm I spænskum leik reyndist honum illa - einnlg gegn Nunn tveim- ur umferðum sfðar. á a6 1 st§ð a7, eins og í skák hans gegn Tal. 5. Bxc6+ bxc6 6. d4 exd4 Hér er 6. - f6 traustari leikmáti en Portisch er óragur við aö gefa eftir á miðboröinu. 7. Dxd4 RfB 8. 0-0 Be7 9. Rc3 0-010. Hel Bg4 11. Dd3 Bxf3 12. Dxf3 Rd7 13. b3 Bf6 14. Bb2 Eftir breytta leikjaröð var komin fram sama staða og í skák Tals og Portisch með þeirri undantekningu að peð svarts er á a6 í stað a7. Með síðasta leik breytir Nunn út af tafl- mennsku Tals sem setti biskup sixm á a3. Nunn hefur aðra áætlun í huga sem byggist þó á sömu lög- málum. 14. - He8 15. Hadl He6 16. Dh3 De8 17. f4 Hd8 18. De3 Rb6 Svartur veröur ávallt að gæta þess að hvíta drottningin komist ekki inn fyrir víglínuna en nú notar Nunn tækifærið og tvístrar peða- stöðu svarts. 19. e5! dxe5 20. f5! Hxdl Þetta er betra en 20. - Hed6 21. Hxd6 Hxd6 (ekki 21. - cxd6 þvi að riddarinn missir þá stuðning) 22. Re4 o.s.frv. og hvítur er leik yfir miöað við skákina. 21. Hxdl He7 22. Re4 Hd7 Eftir 22. - Rd5 23. Dg3 vofir 24. c4 yfir og sterkt svar við 22. - Rd7 er 23. Ba3. 23. Rxf6+ gxf6 24. Hel Nú eru ýmsar blikur á lofti við kóngsstöðu svarts. Hótunin er 25. Dg3 + Kh8 26. Hxe5! fxe5 27. Bxe5+ og vinnur. 24. - Dd8 25. De4 Rd5 26. Dg4+ Kh8 27. Bcl Df8 28. c4 Rb4? Hann varð að reyna að halda stöðuxmi saman með 28. - Re7 29. Dh4 Rg8 og gæta kóngsins. 29. Dh4 Dd6 30. Dh6! Hd8 Nú hótaði hvítur 31. Bg5! fxg5 32. f6 og viimur. 31. h3 c5? Eini vamarmöguleikinn er 31. - Hg8. Nú tapar haxm strax. 32. He4! Hg8 Axmars 33. Hh4 og óveijandi mát. 8 7 6 5 4 3 2 ABCDEFGH 33. Dxh7+! Portisch gafst upp því að eftir 33. -Kxh7 34. Hh4+ Kg7 35. Bh6+ Kh7 36. Bf8 er hann mát. -JLÁ Stofnanakeppni Bridgesam- svarandi aðilum. I hverri sveit bands íslands, sem haldin verður mega spila starfsmenn, hvort sem dagana 22., 23. og 25. október (laug- þeir eru fast- eða lausráðnir, sum- ardag, sunnudag og þriðjudag) í arvinnumennogaðkeyptirráðgjaf- Sigtúni, er þannig byggð upp að ár í fóstum viðskiptum. Komi upp sem flestir geti verið með. Rétt til ágreiningur um túlkun þessara þátttöku hafa félög og stofnanir reglna sker stjóm BSÍ úr. sem hafa föstum starfsmönnum á Skráning er hafm á skrifstofu BSÍ að skipa. Þá mega einnig taka þátt í símum 689360 og 689361, sem jafn- félög sjálfstætt starfandi manna ef framt veitir allar nánari upplýsing- starf þeirra er aö jafnaöi rekið af ar. Sigurvegari síðasta árs varð þeim einum sér án þess að þaö sé sveit ÍSAL. innan fyrirtækja með öörum sam- Námskeið fyrir byjjendur í bridge Námsflokkar Reykjavíkur í sam- vinnu viö Menningarmiðstöðina við Gerðuberg í Breiðholti og Bridge- samband íslands hafa ákveöið að gangast fyrir námskeiði (kennslu) í bridge. Kennt verður í Gerðubergi í Breiðholti á þriðjudögum fram að áramótum og hefst kennsla næsta þriðjudag, 18. október. Skráning er hafin í símum 79140 og 79166. Þátttökugjald er aðeins kr. 3500 fyr- ir 10 daga námskeið og mun hvert kvöld verða 4 kennslutímar (frá 19.30 -23.00). Leiðbeinendur verða frá Bridgesambandi íslands og verður leitast við að kenna undirstöðuatrið- in í íþróttinni og stuðst við Standard sagnkerfið ameríska. Verði undir- tektir góðar er fyrirhugað fram- haldsnámskeið eftir áramótin. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bridgesambands íslands í símum 689360 og 689361. IþróttapistiU Innanlands- og millilandaflug? Undankeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspymu er nú að komast á skrið og í vikunni léku íslendingar annan leik sinn í riðla- keppninni. Leikið var sem kunnugt er gegn Tyrkjum í Istanbúl. Það verður því miður að segjast eins og er að leikur íslenska liðsins olii vægast sagt miklum vonbrigð- um frá upphafi til enda. Þeghaft er í huga að leikiö var gegn Tyrkjum, sem ekki hafa á að skipa hði sem er hátt skrifað í knattspymuheim- inum, átti maður svo sannarlega von á því að reynt yrði að sækja að marki andstæðingsins. Það var ekki gert. í stað þess lék íslenska liðið stífan vamarleik og uppskar samkvæmt því. Reyndar var stigið, sem íslendingar fengu, mjög óverð- skuldað og jafnteflið nánast þjófn- aður af bestu gerð. Ekki sterkasta liðið frekar en venjulega Ekki tókst Sigfried Held landsliðs- þjálfara að stilla upp okkar sterk- asta liði frekar en venjulega. Sár- lega vantaði þá Sigurð Jónsson, Sigurð Grétarsson og Ásgeir Sigur- vinsson. En þrátt fyrir að þessir leikmenn væm fjarverandi er erfitt að afsaka slakan leik íslenska liðs- ins. Stöku sinnum komust leik- menn fram fyrir miöju og þá var það nær alltaf Amór Guðjohnsen sem reyndi að gera hluti upp á eig- in spýtur. Hann vantaði hins vegar alla aðstoð. Tyrkneska vörnin ekki sannfærandi Það að íslenska liðið skyldi ekki sækja meira í leiknum kom ekki síst á óvart fyrir þær sakir að vöm Tyrkja var greinilega illa á verði í þau fáu skipti sem á hana reyndi. Það átti því að pressa framar á völlinn og koma Tyrkjunum í opna skjöldu, halda pressunni frá byijun og reyna að skora mörk. í stað þess bakkaði aUt íslenska liðið að eigin vítateig og leyfði heimamönnum að valsa um völlinn að vild. Og útkoman varð sú að íslenska liðið var í nauðvöm mestan hluta leiks- ins og var heppiö að sleppa með annað stigið frá þessum leik. Hræösla og varnarleikur Ef íslenska höið ætlar sér að ná langt í riðlakeppninni aö þéssu sinni verður það að breyta leikstíl sínum og það mikið. Það þýðir ekki að Uggja í vöm aUan leikinn og láta andstæðingana um að sækja í 90 mínútur. Þá verða leikmenn að reyna að halda knettinum betur en þeir gera. í leiknum gegn Tyrkjum var það hending ef knötturinn gekk á milli þriggja manna. Tyrkir léku hins vegar vel á milU sín þrátt fyr- ir að þeir hefu ekki náð að skapa sér mörg marktækifæri í leiknum. Ástæðan fyrir því var fyrst og fremst algert hugmyndadeysi í sóknarleiknum. Hreint ótrúleg framkoma Tyrkja Eins og sjá mátti í blöðum eftir landsleikinn gegn Tyrkjum þurftu leikmenn íslenska Uösins að ganga í gegnum ýmislegt nýstárlegt í Tyrklandi: hita upp með plastbolt- um, æfa á nánast ónothæfum mold- arflögum í órafjarlægð frá hóteU sínu og svona mætti lengi telja. Þá voru leikmenn íslenska Uðsins grýttir fyrir og eftir leikinn af brjá- luöum og blóðheitum áhorfendum. Þetta er auðvitaö framkoma sem á að kæra og það kæmi mér ekki á óvart þótt Tyrkir ættu eftir að Uða fyrir gerðir sinna stuðningsmanna. íslendingar í efsta sætinu Ef við Utum á björtu hUðarnar má minna á þá skemmtilegu staðreynd að íslenska landsUðið í knatt- spymu er sem stendur í efsta sæti í þriöja riöU undankeppni heims- meistarakeppninnar. Að vísu er ekkert að marka stöðuna sem stendur. Framundan er mjög mik- ilvægur leikur gegn Austur-Þjóð- veijum áður en landsUöiö „leggst í dvala“ fram á vorið. Það yrði svo sannarlega glæsilegt aö leggja Austur-Þjóðveija að yelU en til þess að svo megi verða þarf aö verða mikil breyting á leikskipulagi ís- lenska Uösms frá leiknum gegn Tyrkjum. Körfuknattleikur íslandsmótið í körfuknattleik er nú hafið og virðist mótið ætla að verða áþekkt síðustu íslandsmótum. Sömu Uö og áöur viröast blanda sér í toppbaráttuna. Getumunur Uð- anna í deildinni er hreint ótrúlegur en þegar sterkari Uðin mætast eru leikimir yfirleitt mjög skemmtileg- ir. Það hefur vakið feikilega athygU að forráðamenn körfuknattleiksins hafa tekið það til bragðs að gefa mótinu nýtt nafn og riölunum einnig. Mótið heitir nú Flugleiöa- deild og riðlarnir EvrópuriðiU og AmeríkuriðiU. Hægt væri að skrifa langa grein um þennan ósóma og það hugmyndaleysi sem hér ræður ferðinni. Hvað kemur næst? ÆtU hálfleikimir verði ekki látnir heita innanlands- og milUlandaflug, Uðin beri nöfn flugvéla Flugleiöa, dóm- aramir verði kaUaðir flugstjórar og heimaveUir Uöanna skírðir í höfuðið á hinum ýmsu flugvöUum sem Flugleiðir fljúga til. Þá gæti þetta litíö svona út Þá gæti umsögn um leik í íslands- mótinu Utiö svona út: „Heimfari og Snarfari áttust í gær við á heimavelU Snarfara, Heathrow. Snarfari sigraði með 77 stigum gegn 56. í innanlandsfluginu hafði Heimfari yfirhöndina en í milU- landafluginu tók Snarfari öU völd og sigraði örugglega. Flugstjórar vom þeir Jón Otti Olafsson og Sig- urður Valur HaUdórsson. Sem betur fer hafa flestir flöl- miðlar látið þessi skrípanöfn sem vind um eyru þjóta. Stefán Kristjánsson si3 *S! 11 & HIKaeHHHnBHHHHK . • Guðmundur Torfason skoraði mark ísiands gegn Tyrklandi. Hér reynir hann markskot i leiknum en tyrk- neskur lelkmaöur er til vamar. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.