Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Síða 56
LOKI Stundum eru nú pólitísk félög betri dauð! Á sunnudaginn verður suðvestan- og vfestanátt með skúrum eða slydduéljum um landið vestanvert en bjart veður austan til á landinu. Á mánudag verður sunnan- og suðaustanátt með rigningu á Suður- og Vesturlandi en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti verður á bilinu 4—8 stig. Veðrið á sunnudag og mánudag: Vætusamt vestanlands FRETT ASKOTI Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsingar - Áskriff - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 15. 0KTÓBER 1988. Kona ákærð fyrir mann Slagur í HeimdaUi: Framboð gegn formanninum Formannskjör verður hjá Heim- dalli í dag en óvænt mótframboð ^-^Gunnars Jóhanns Birgissonar gegn núverandi formanni, Olafl Stephén- sen, hefur vakið upp harðar umræð- ur innan félagsins. Mótframboðið kom ekki fyrr en á fimmtudagsmorg- un. „Þetta félag virðist hafa verið nær dautt í heilt ár og hafa allir vitað það i flokknum enda er þetta ekkert leyndarmál - menn hafa bara ekki vitað hvémig ætti að taka á því. Það náðust engar sættir um hvernig ætti að taka á þessu og þess vegna kemur mitt framboð til,“ sagði Gunnar Jó- hann Birgisson. „Þetta framboð er sett fram sem óánægjuframboð en þessi óánægja hefur ekki borist til minna eyrna áður. Ég ætla engin svör að gefa fyrr ' ^Sn þessir menn eru búnir að gefa út opinberlega með hvað þeir eru ó- ánægðir. Ég heföi viljað fá það fram fyrir tveim mánuðum eða svo. Það eru talin eðlileg vinnubrögð í Sjálf- stæðisflokknum," sagði Ólafur Stephensen, formaður Heimdallar. -SMJ ^O.BILASro^ ÞRttSTUR 68-50-60 VANIR MENN drápstilraun Rúmlega þrítug kona hefur verið ákærð fyrir tilraun til manndráps. Það var að kvöldi 29. apríl eða að- faranótt þess 30. sem konan stakk mann á flmmtugsaldri með hnífi í kvið. Áverkar á manninum voru al- varlegir og um tima var hann í bráðri lífshættu. Atburöur þessi varð í kjallaraíbúð við Hagamel. í íbúðinni hafði oft safnast saman fólk og stundað þar drykkju og aðra óreglu. Lögregla þurfti ítrekað að koma í íbúðina vegna óláta og óreglu. Ingibjörg Benediktsdóttir, saka- Adómari í Sakadómi Reykjavíkur, fer með máhð. -sme ViðsMptáháfli minhkar ekkert á næsta ári: Stefnir í 10 15 milljarða Flest bendir til þess að viðskipta- halflnn á næsta ári verði ekki minni en í ár og jafnvel meiri. Vegna samdráttar í útflutnings- tekjum á næsta ári, háum vaxta- greiðslum af erlendum lánum og miklum innflutningi á skipum og flugvélum þyrfti að skerða kaup- mátt gífúrlega ef takast ætti aö draga það mikið úr vöruinnflutn- ingi að endar næðu saman. Miðað við þær forsendur, sem nú hggja fyrir við útreikning á þjóðhagsá- ætlun, má þvi búast við viðskipta- halla á bihnu 10 til 15 mihjarðar á næsta ári. „Ef htið er á þau tímabil í sög- unni, þar sem landsframleiðsla hefur staðið í stað eða dregist sam- an, þá hefur samtímis veriö ákaf- lega erfltt að ná árangri í barátt- unni við viöskiptahallann. Við höf- um fyrir okkur timabil eins og 1983 til 1984,1974 tíl 1975 og síðan meiri þrengingartímabU á árunum 1967 til 1969 og 1949 til 1952,“ sagði Þórð- ur Friöjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar. Samkvæmt þjóöhagsspá frá því í sumar var gert ráð fyrir rúmlega 11 mihjaröa viðskiptahaha á þessu ári. Þá var gert ráð fyrir að lands- franfleiðsla ykistlítillega. Nú bend- ir hins vegar margt til að snúið hafi tfl verri vegar frá því í sumar. ViðskiptahaLhnn gæti þvi orðið meiri í ár en spáö hefur verið. „Það eru ipjög sterkar vísbend- ingar sem benda tfl þess að þaö sé samdráttur í vændum, einhver á þessu ári og enn meiri á næsta ári. Við erum áreiöanlega aö sigla inn í tímabU þar sem efnahagsástandið er mun lakara en það hefur verið síöustu tvö tU fjögur ár,“ sagði Þórður Friðjónsson. Samkvæmt heimUdum DV steftflr í að viðskiptahalhnn á næsta ári veröi svipaður og sem nemur vaxtagreiðslum oginnflutn- mgi á skipum og flugvélum. Sú varð niðurstaðan í fyrra og aUt steftflr í að svo verði einnig í ár. Á næsta ári er gert ráð fyrir því að vaxtagreiðslur verði um 8 mUIjarð- ar og innflutningur á skipum og flugvélum um 5,5 nflfljarðar. Þar veldur miklu að Flugleiðir munu flytja inn tvær nýjar þotur. Sam- kvæmt þessu mætti því gera ráð fyrir um 13,5 mUljaröa viðskipta- halla á næsta ári. Banaslysið á Hverfisgötu: Akæra ungan mann fyrir mann dráp af gáleysi um tvítugt hefur verið fyrir manndráp af gá- Þegar Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra kom i Ölduselsskóla til að kynna heilbrigðisáætlun ráðuneytisins tók Sjöfn Sigurbjörnsdóttir skóla- stjóri á móti honum með blómum. Þetta mun vera fyrsta Ijósmyndin sem tekin er af Sjöfn í Ölduselsskóla en um hana hafa blásið vindar þar, bæði við ráðningu hennar og eins eftir að skólastarfið hófst. DV-mynd GVA Maður ákærður leysi. Maðurinn varð valdur að dauða tuttugu og tveggja ára konu er hann ók austur Hverfisgötu á miklum hraða að kvöldi miðvikudagsins 20. aprfl. Einnig hlaut tuttugu og eins árs gamaU maður áverka í slysinu. Ökumaðurinn er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, of hraðan akst- ur og að hafa ekið af gáleysi. Öku- maðurinn hefur játað að hafa verið í kappakstri við annan bíl. Kappakst- i i t i t t i t urinn hófst neðst í Hverfisgötu og báðum bUunum var ekið austur Hverfisgötu á miklum hraða. Skammt austan Klapparstígs ók ökumaðurinn á fólk sem var að fara norður yfir Hverfisgötu. Konan lést af áverkum þeim sem hún hlaut. BíU- inn stöðvaðist um eitt hundraö metr- um austar í götunni en slysið varð. Pétur Guðgeirsson, sakadómari í Sakadómi Reykjavíkur, fer með mál- ið. Dóms er að vænta fyrir eða um mánaðamót. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.