Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 1
9 t * t i DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 239. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 Þetta unga fólk lætur fara vel um sig í fundarherbergi L.I.U. enda getur biðin eftir löndunarleyfi orðið löng og ströng. Ungi maðurinn heitir Brynjar Daníelsson og bíður fyrir togarann Má frá Ólafsvík. Hann hefur beðið í húsakynnum L.Í.Ú. síðan 5.30 á miðvikudagsmorgun. Með honum bíður Guðrún Jónsdóttir og er hún fulltrúi Kambarastar frá Stöðvarfirði. Guðrún er búin að bíða síðan 7.00 á þriðjudagsmorgun og eyddi því fyrstu nóttinni ein í fund- arherberginu. DV mynd KAE Enn er biðln löng eftir löndunarieyfi Kommúnlsta- flokkurJúgó- slavíu klofinn -sjábls. 11 Kvennamál Papandreous valdavanda -sjábls. 12 Kostarálján þúsundef hundurinn sleppur þrisvar -sjábls.3 TapíAustur- Þýskalandi -sjábls. 20-21 Slökkviliðs- stjórar Norðurianda í Reykjavík -sjábls.37 Olían hækkar íverði -sjábls.8 Maðurinná bakviðstærsta tískuveldi heimsins -sjábls.29 Buiger King dregurúrfisk- kaupumaf SÍS-fyrirtæki -sjábls.6 Gúmbátur slepptisér sjálfur -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.