Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Page 1
9 t * t i DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 239. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 Þetta unga fólk lætur fara vel um sig í fundarherbergi L.I.U. enda getur biðin eftir löndunarleyfi orðið löng og ströng. Ungi maðurinn heitir Brynjar Daníelsson og bíður fyrir togarann Má frá Ólafsvík. Hann hefur beðið í húsakynnum L.Í.Ú. síðan 5.30 á miðvikudagsmorgun. Með honum bíður Guðrún Jónsdóttir og er hún fulltrúi Kambarastar frá Stöðvarfirði. Guðrún er búin að bíða síðan 7.00 á þriðjudagsmorgun og eyddi því fyrstu nóttinni ein í fund- arherberginu. DV mynd KAE Enn er biðln löng eftir löndunarieyfi Kommúnlsta- flokkurJúgó- slavíu klofinn -sjábls. 11 Kvennamál Papandreous valdavanda -sjábls. 12 Kostarálján þúsundef hundurinn sleppur þrisvar -sjábls.3 TapíAustur- Þýskalandi -sjábls. 20-21 Slökkviliðs- stjórar Norðurianda í Reykjavík -sjábls.37 Olían hækkar íverði -sjábls.8 Maðurinná bakviðstærsta tískuveldi heimsins -sjábls.29 Buiger King dregurúrfisk- kaupumaf SÍS-fyrirtæki -sjábls.6 Gúmbátur slepptisér sjálfur -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.