Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. 13 Lifsstm DV kannar verð í þéttbýli og dreifbýli: Dæmi um 77% mun milli staða úti á landi Ástæður fyrir hðu verði á landsbyggðinni eru oftast hár flutningskostnaður og óhagkvæmni í rekstri. En dæmi eru um hærri smásöluálagningu en annars staðar tiðkast. DV-mynd DV kannaði í samvinnu við frétta- ritara blaðsins verð á 9 vörutegund- um í alls 10 verslunum á landsbyggð- inni. Til samanburðar var kannað verð á sömu vörutegundum í tveim- ur meðalstórum hverfaverslunum í Reykjavík. Verðið var kannað á Akureyri, ísafirði, Eskifirði, í Vestmannaeyjum og Reykjavík. Farið var í tvær versl- anir á hveijum stað. Talsverður verðmunur kom í ljós miiii verslana. Munurinn var ýmist landsbyggðinni í hag eða ekki. Ekki virtist vera neinn verðmunur milh landshluta sem rekja mætti til mikils flutningskostnaðar til staða á lands- byggðinni. Þannig kostar pakki af hrísgijón- um 51 krónu í Brynju, lítilli hverfa- verslun á Akureyri. Pakkinn kostar Neytendur 64,50 í Vöruvali á ísafirði sem er stór- markaður. Verðið er 58 krónur í stórri hverfaverslun í Reykjavík. Munurinn á verðinu á Eskifirði og ísafirði er 37%. Tvö kíló af sykri kosta 66 krónur í Hagkaupi á Akureyri, 72 krónur í Tanganum í Vestmannaeyjum en Ein dós af kókómalti kostar 77% meira í Vestmannaeyjum en austur á Eskifirði. DV-mynd Brynja Akureyri Hagkaup Akureyri K.H.B. Eskifirði Eskikjör Eskif. Vöruval Isaf. Versl. Björns Guðm. ísaf. Eyjakjör Vestm. Tanginn Vestm. Melabúð- in Reykjavík Herjólfur Reykjavík Meðal- verð Munuráhæsta og lægsta v. River hrisgr. 454 gr 51,00 54,00 51,00 54,35 64,50 56,90 47,00 58,00 54,60 37% Dansukker 2 kg 80,00 66,00 82,00 82,00 77,50 84,50 81,90 72,00 75,00 83,00 78,40 28% Svali 0,251 25,00 22,00 25,60 24,00 25,00 26,00 24,00 22,60 24,00 23,00 24,10 16% Coca-Cola33cl 40,00 37,00 40,00 41,90 40,00 41,00 41,00 41,00 40,00 37,00 39,80 13% Kaffi RIó 250 gr 101,00 99,00 106,00 106,10 101,00 106,00 102,60 100,80 104,00 103,00 10Z90 7% BéarnaiseToro 32,00 27,00 30,00 28,90 31,00 34,00 29,00 29,00 30,00 30,00 26% Smjörvi 300 g 134,50 129,00 134,50 134,50 131,00 134,50 134,50 124,00 129,00 125,00 131,00 8% Vilko bláberjasúpa 90,00 87,00 104,00 104,00 105,00 103,50 102,00 99,30 16% Nesquick400gr 164,00 138,00 99,80 167,00 177,00 164,00 164,00 152,00 153,00 77% 84,50 í yerslun Bjöms Guðmunds- sonar á ísafirði. Munurinn er 28%. í versluninni Heijólfi í Reykjavík kosta 2 kgaf sykri 83 krónur. í könn- un DV frá 6. október var meðalverð í reykvískum verslunum rúmar 66 krónur og lægsta verðiö þá tæpar 50 krónur. 77% munur á Eskifirði og í Vestmannaeyjum Mestu munar þó á verði á 400 g dós af Nesquick kókómalti. Ódýrust var hún í Eskikjöri á Eskifirði, á 99,80 krónur, en dýrast í Eyjakjöri í Vest- mannaeyjum, 177 krónur. Verslanir þessar eru af áþekkri stærð. Verðið var 138 kr. í Hagkaupi á Akureyri en 164 í Melabúðinni í Reykjavík og 167 í Vöravali á ísafirði. Verðfrumskógur Ekki verður af þessu séð að munur- inn milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar sé á heildina litiö ýkja mikiU. Verðmunur á einstökum vörutegundum er vissulega mikiU en ekki verður séð að nein fylgni sé í muninum landsbyggðinni 1 óhag sem rakið yrði til mikils flutningskostn- aðar. Vissulega hefði meiri munur kom- ið í ljós ef stórmarkaöir í Reykjavík heföu verið teknir til samanburðar. En leitast var við að verslanir í könn- uninni væra af svipaðri stærð. -Pá Vcrðá Dansukker- strásykri Verðá ÍKannar ) 2Kg Of margir milliliðir: Hærri álagning en annars staðar Verðlag á ísafirði reyndist hærra en í öðrum byggðarlögum. Hvergi á landinu er jafnumfangsmikil starfsemi mnboðs- og heildsölufyr- irtækja og á ísafirði sé höfð hliðsjón af stærð markaðarins. Smásöluálagning á mat og hrein- lætisvörum á ísafirði er hærri en almennt er annars staðar á landinu. LítU bein verösamkeppni er milli verslana. Afkoma verslana er rýr þrátt fyrir kostnaðarspar- andi þjónustu milliliða og háa smá- söluálagningu. Þetta era helstu niðurstöður úr sérstakri rannsókn sem Verðlags- stofnun gerði á verölagi, verð- myndun og aðstæðum í verslun á ísafirði og Vestmannaeyjum. Könnunin var gerð í nóvember 1987 í kjölfar verðkönnunar sem sýndi mikinn verðmun á þessum tveimur stöðum samanborið við aðrá staði á landinú. Um Vestmannaeyjar er sagt í nið- urstöðum Verðlagsstofnunar frá nóvember 1987. „Það er mat Verð- lagsstofnunar að ástæður fyrir Að kunna á verðkannanir Kunnugir hafa haldið því fram að verðkannanir hafi í gegnum tíð- ina haft sérkennileg áhrif á verð- lagningu á nýlenduvörum. Þannig gæti kaupmenn þess við verðlagn- ingu á algengum nýlenduvöram að stilla álagningu í hóf. Þetta á við um þær tegundir sem hægt er að fá í nær hverri verslun og er því auðvelt aö bera saman verð á. Dæmi um vörur af þessu tagi era te, kaffi, smjörlíki, sykur og hveiti. Hins vegar er notuð hærri álagn- ing þegar lagt er á ýmsa neyslu- vöra sem ekki fæst í hverri búð. Þetta á viö um t.d. kremkex, sæl- gæti ýmiss konar og ýmsar inn- fluttar dósa- og pakkavörur sem erfitt er að gera verðsamanburð á. Hvort þetta á almennt við er er- fitt að dæma um en niðurstöður verðkönnunar hér á síðunni renna óneitanlega ^toðum undir þessa kenningu. -Pá hærra verðlagi í Vestmannaeyjum en víöast annars staðar á landinu séu svipaðar og á ísafirði. Er þá vísað til hins mikla fjölda verslunarfyrirtækja, bæði 1 um- boðs- og heildsölu svo og smásölu. Einnig má nefna tiltölulega háan flutningskostnað og skort á verðs- amkeppni." Miðað við niðurstöður könnunar DV, sem birtist hér aö ofan, verður ekki séð aö nein breyting hafi á orðið. -Pá Varmi BlLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 Canon Ljósritunarvélar FC-3, 43.600 stgr. FC-5, 46.300 stgr. Skrifvéiin, sími 685277

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.