Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 ■ Vörubílar Varahlutir í vörubíla. Nýtt: bremsu- borðar, skálar, bretti, hjólkoppar, fjaðrir, ryðfr. púströr o.fl. Notað inn- flutt: fjaðrir, öxlar, drifsköft, vélar, gírkassar, drif, ökumannshús o.fl. Ath., erum að flytja í Vesturvör 26. Kóp., verðum á báðum stöðunum þennan mánuð. Kistill. Skemmuv. 6, s. 74320, 79780, 46005 og 985-20338. Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar. spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf.. s. 688843. ■ Vinnuvélar Traktorsgrafa til sölu, JCB 3D4 turbo '87. Uppl. hjá Globus hf. í síma 91- 681555. Sigurjón. ■ SendibOaj Atvinnutækifæri. Til sölu M. Benz 307 D '85. með kúlutoppi og hlutabréfi í Nvju sendibílastöðinni. Uppl. í síma 671416 eftir kl. 19.__________________ M. Benz 307, árg. '80, með gluggum. til sölu. ekinn 40.000 á vél. Nánari uppl. í síma 985-23074 og 91-675447 e.kl. 19._____________________________ Toyota Hiace sendibill ’81, gott kram. gluggalaus. Þarfnast útlitslagfæríng- ar. Verð aðeins 100 þús. stgr. Uppl. í síma 28870. Talstöð og mælir. Til sölu nýlegur Novax gjaldmælir og nýleg TP-3000 talstöð. Uppl. i síma 91-71356. ■ Lyftarar Lyftarar. Eigum til á lager rafmagns- lyftara. 1.5 og 2.5 tonn. einnig 2 tonna cíísillyftara. Er ekki. athugandi að kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð greiðslukjör. Toyota P. Samúelsson & Co hf.. Nýbýlavegi 8. Kóp.. s. 44144. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar. Toyota Corolla og Carina. Austin Metro. MMC L 300 4x4. Honda Ac- cord. Ford Sierra. Fiat Uno. VW Golf. Ch. Monza. Lada Sport 4x4. Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv.. s. 91-29577. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305. útibú Blöndu- ósi. Essóskálinn, sími 95-4598. og Síðu- múla 12. s. 91-689996. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. 50 km fríir á dag. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). Bónus. Vetrartilboð, sími 19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbfla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Subaru - Bronco. Hef kaupanda að lít- ið eknum Subaru station ’86-’87, stað- greiðsla, einnig kaupanda að Bronco II ’84-’86. Bílasala Vesturlands, sími 93-71577. Vantar góðan 6 hjóla vörubíl eða jeppa í skiptum fyrir Fiat Regata dísil ’86, keyrðan 8 þús., eða Chevrolet Van ’83, með 6,2 lítra dísilvél, sjálfskiptan. Uppl. í síma 97-11785. Óska eftir Blazer K5 disil, árg. '80 ’82, eða sambærilegum bíl. Uppl. í síma 91-44797. Óska eftir Willy’s CJ7, árg. ’76-’77, helst original. Uppl. í síma 91-77608 eftir kl. 19. Charade óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 6704fl5. ■ BOar tíl sölu ATH.: 5 góðir til sölu. Toyota Corolla Liftback, 5 dyra, special series, árg. ’87, ekinn 20 þús., ath. skipti á ódýr- ari, verð 570 þús., Toyota Corolla Sed- an, 4 dyra, árg. ’87, ekinn 37 þús., ath. skipti á ódýrari, verð 490 þús., Toyota Corolla, 4 dyra, árg. ’83, ekinn 80 þús., ath. skipti á ódýrari, verð 280 þús., Datsun Cherry, árg. ’81, verð ca 80 þús., Mazda 323, árg. ’80, 5 dyra, verð ca 55 þús. Allir bílarnir eru í góðu ástandi. Uppl. í símum 92-14888 á dag- inn og 92-15131 á kvöldin. Saab 900 GLE, 5 dyra, ’79, skoð. ’88, ek. 114 þús., lúxus útgáfa, sjálfsk., m. vökvast., topplúgu og hita í sætum. Gott útvarp og segulb., vetrardekk á felgum fylgja. Verður seldur gegn hæsta staðgrtilb. á bilinu 100 150 þús. Daði, vs. 667557, hs. 46252. Toyota Hilux '81, lengri gerð, með fiber- húsi, opið á milli, á 38" mudderum, spil, tvöfalt rafkerfi og 2 miðstöðvar. V-6 Buickvél með góðu milliheddi. 4ra hólfa blöndungi og flækjum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 93-61495 e.kl. 20. Mitsubishi Galant '79, til sölu, 4ra dyra, ekinn 100 þús.. brúnsanseraður. sum- ar- og ný vetrardekk fvlgja. gott lakk. i mjög góðu ástandi. ath. skuldabréf. Uppl. í sírna 91-42399. Range Rover 1981, ekinn 115.000. silf- urlitaður. plussklæddur. topplúga, spoiler o.fl.. skipti á nýrri Range Rover '85 86 eða Pajero. lengrí. '86 '88. milligjöfstaðgreidd. S. 42197. BMW 318i '84. Til sölu BMW 318i '84. búinn ýmsum aukahlutum. skipti koma til gréina á jeppa og eða nýleg- um vélsleða. Uppl. í síma 91-656028. Fiat Uno 45S '88 til sölu. 5 dvra. út- varp. segulband. ekinn 25 þús.. verð 260 þús. staðgreitt. UppL í síma 651494 eftir kl. 17. Ford Bronco '74 til sölu. sjálfskiptur. upphækkaður. einnig Pontiae Grand Price '79 og Mercurv '80. Uppl. í síma 91-83470 eftir kl. 18. Ford Bronco II XLT ’87 til sölu, cruise- control. rafmagnsrúður. centrallæs- ingar. veltistýri. álfelgur. ný dekk. verð 1350 þús. Uppl. í síma 92-27366. Mazda 626, 2000 ’79 til sölu, sjálfskipt- ur. yerð aðeins 60 þús. eða 45 þús. stað- greitt. Uppl. í símum 91-652105 eða 91-72748. N]ssan Cherry 1,5 GL ’83 ttl sölu. ekinn 57 þús. km. vetardekk fvlgja, selst á 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 670295 eftir kl. 17. Plymouth Voiaré 78 til sölu. skoðaður og í góðu lagi. selst á mjög sanngjörnu verði eða í skiptum fvrir hljómtæki. Uppl. í síma 92-14569. Porsche 924 '82, ekinn aðeins 52 þús. km. algjör gullmoli. skipti koma til greina á ódýrari eða dýrari bíl. Uppl. í síma 98-75838. Toyota Hilux '81, lengri gerðin, yfir- bvggður, ekinn 81 þús.. skipti á ca 400 þús. kr. bíl æskileg. Uppl. í síma 91- 675478 eftir kl. 18. Volvo 244 '77 til sölu. mjög vel með farinn, silfurgrár, skoðaður '88, verð 180 þús. Uppl. í síma 93-86875 eftir kl. 19. Volvo 340 DL '85 til sölu, vetrar- og sumardekk. fallegur bíll, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14155 eða vs. 92-Í3588. Volvo GLS ®82, skoðaóur ’88. Verð 260 þús., 215 þús. staðgr. Nýtt pústkerfi, ný mótorst. Tilbúinn f. veturinn. Selst vegna íbúðarkaupa. S. 681278 e.kl. 18. Chevrolet Concours 77 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 72050. Bílaverkstæði Egils Árnars. Citroen Axel '85, ekinn 43 þús., til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 672802 og 687188 eftir kl. 18. Daihatsu Charade ’80 til sölu, lítur mjög vel út, keyrður 70 þús., verð 130 þús. Uppl. í síma 91-72308. Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, gangfær, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 28295 og 10492 eftir kl. 17. Daihatsu Charade TS ’88 til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 667277. Ford Fairmont 78 til sölu, 6 cyl., með vökvastýri, skoðaður ’88, ný vetrar- dekk. Uppl. í síma 621224. Honda Civic GT 1500 ’85 til sölu, ekinn 50 þús. km. Fæst á mjög góðum kjör- um. Uppl. í síma 92-68303. Lítill sendibill. Til sölu Fiat Fiorino '80, skipti á góðu videotæki vel hugs- anleg. Uppl. í síma 651449. Mazda 626 1600 '82, ekinn aðeins 80 þús. km, mjög vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 98-75838. Moskvich pickup '80, útlit og ástand gott. Verð aðeins 50 þús. Uppl. í síma' 28870. Pajero turbo disil '84, í toppstandi, til sölu. Boddívarahlutir í Fiat Uno ’88 óskast. Símar 39820, 687947 og 30505. Saab 99. Til sölu Saab 99 GL ’82, 5 gíra, blár, ný samardekk, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 652653. Til sölu góður vinnubill, Datsun station ’77, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-51380 eftir kl. 17. Skemmdur Daihatsu Charade dísil '84 til sölu. Uppl. í síma 651259 eða 985-22502. Toyota Hiace disil '85 til sölu, með gluggum, ekinn 67 þús. Uppl. í síma 91-43576 eftir kl. 18. Toyota Hiace sendibill með gluggum, árg. ’80, ekinn 30 þús. á vél, gott verð. UppL í síma 98-75838. Toyota Hilux til sölu, árg. 1987, ekinn 116 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 98-78528 e.kl. 20. Vil kaupa Audi 100 með vökvastýri til niðurrifs eða vökvastýri í Audi. Uppl. í síma 92-13072 eftir kl. 18. Volvo 142 74 til sölu til niðurrifs eða lagfæringar, gangfær. Uppl. í síma 671996 eftir kl. 19. Volvo 240 GL '80, sjálfsk., með vökv- ast., gullfallegur bíll, bein sala. Uppl. í síma 98-75838. Fiat Uno 60S ’86 til sölu, æskileg skipti á ca 100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 19449. Ford Bronco 79 og Fiat 127 78 til sölu. Uppl. í síma 44635. Pajero dísil '85 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 93-71949 e.kl. 18. ■ Húsnæði í boði 4 herb. ibúð til leigu í Háaleitishverfi frá 1. nóv. í 10-12 mánuði. Tilboð er greini frá fjölsk. stærð, meðmælum og greiðslugetu sendist DV fyrir 26. okt. merkt „Háaleiti 1154”. 4ra herb. hæð til leigu. Hvert herbergi leigist sér með aðgangi að sameigin- legri aðstöðu, sérinngangur. Hentar vel fyrir háskólanema. Sími 19513. Ábyggilegir meðleigjendur óskast að góðri fjögurra herb. íbúð í austurbæn- um. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í síma 674175 e.kl. 20. Litil 2ja herb. ibúð á Bergstaðastræti til leigu, laus um næstu mánaðamót, leigist í 7 mánuði. Fyrirframgr. æski- leg. Tilboð sendist DV. merkt „S.E.B.” Til leigu talleg 3ja herb. ibúð í Garðabæ, 90 ferm, 1 ár fyrirfram, 35 þús. á mán- uði. Laus 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „D-981", fyrir 26. okt. 140 m2 einbýlishús i Hveragerði til leigu í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 98-34407 frá 20-21 á kvöldin. Herbergi til leigu með sameiginlegri eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í sím- um 91-614751 og 91-20080. Til leigu ný 2 herb. íbúð á Seltjarnar- nesi, frá 1. des n.k. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 91-666977 eða 91-689630. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 680511. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Ath. Við erum ungt reglusamt par með eitt barn og okkur bráðvantar íbúð á leigu í Hveragerði sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98-34468. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, má þarínast lagfæringar, húshjálp kemur til greina. Uppl. í símum 91-72705 og 686590.____________________________ 4-5 herb. ibúð eða einbýlishús óskast til leigu, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirframgr. 5 fullorðnir í heimili. Sími 91-52996 á daginn. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúð í vesturbæ. Er reglusöm. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam- lega hringið í síma 19149 eftir kl. 18. Reyklaus karlmaður um fimmtugt óskar eftir herb. eða einstaklingsíbúð. Frið- samleg og snyrtileg umgengni. Fyrir- framgr. Uppl. í síma 91-25271._____ S.O.S. Óska eftir að taka á leigu litla einstaklingsíbúð í Rvík eða Hafnar- firði. Góðri umgengni og skilv. mángr. heitið. S. 51685 og 54780 e.kl. 19. Við erum tvær utan af landi og óskum eftir 3-4 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-45811. Karlmaður óskar eftir lítilli íbúð, 2ja 3ja herb., sem fyrst. Uppl. í síma 91-78602 eftir kl. 19._____________ Kona óskar eftir að taka á leigu herbergi, helst með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 75598. Mæðgur óska eftir einu herb. til leigu, með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 91-43264 eftir kl. 20 næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu herb. eða litla íbúð, eins eða tveggja herb. Uppl. í síma 91-621496. ■ Atvinnuhúsnæöi 80 fm atvinnuhúsnæði til leigu, með stórum innkeyrsludyrum, í austur- hluta Kópavogs. Uppl. í síma 73287. Barnafataverslun við Laugaveg óskar eftir að taka á leigu rúmgott og snyrti- legt herbergi, sem næst Laugavegi, fyrir fatalager. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1159. Ca 30 ferm verslunarhúsnæðitil leigu í garrila miðbænum, laust. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1166. Nálægt miðborginni er til leigu ca 60 m2 húsnæði á götuhæð, skiptist í 3 herbergi o.fl., nýstandsett. Uppl. í síma 17770 og 50508 e.kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu ca 100 m2 iðnaðarhúsnæði á stór Reykjavíkur- svæðinu eða nágrenni. Uppl. í síma 651259 eða 985-22502. Vesturbær/Kópavogur. Óska eftir ca 25-30 m2 húsnæði, helst í vesturbæ Kópavogs, fyrir hreinlega og hljóðláta framleiðslu. Uppl. í síma 91-42285. 70 mJ skrifstofuhúsnæði, nýstandsett, í miðbænum til leigu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Aukastarf. Hraust, aðlaðandi stofu- stúlka óskast 4-5 klukkustundir á viku á fallegt forstjóraheimili í Reykjavík. Laun allt að kr. 25 þús. á mánuði. Umsókn með mynd og upp- lýsingum, sem endursendist, sendist DV, merkt „Stofublóm - öryggi 1134“. Skrifstofustarf. Óskum eftir duglegum starfskrafti til að annast bókhald, verðútreikninga og gjaldkerastörf hjá litlu tölvuvæddu innflutnings- og þjónustufyrirtæki. Tölvukunnátta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1094. Óskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslustarfa og við þvott á bílum, tungumálakunnátta æskileg. Um- sóknareyðublöð á staðnum. Bílaleig- an Geysir, Suðurlandsbraut 16, v/Vegmúla. Ertu orðinn þreyttur á ruglinu hérna heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Saumakona óskast i hlutastörf við breytingar á fatnaði. Uppl. hjá versl- unarstjóra í sérvöruverslun Hagkaups í Kringlunni. HAGKAUP starfsmannahald._____________ Starfskraftur óskast við símavörslu á bifreiðastöð, þarf að vera röskur og þekkja bæinn vel, unnið er á vöktum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1139._______________________ Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Mokka-kaffi, Skólavörðu- stíg 3 A. Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími 11-18 mánudag til föstud. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1162. Húsaviðgerðir. Óskum eftir mönnum í húsaviðgerðir, gott kaup fyrir duglega menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1170. ______ Leikskóli. Okkur á Brákarborg vantar fóstru eða þroskaþjálfa til stuðnings barni eftir hádegi. Sími 34748 eða hjá Ragnheiði sálfræðingi í síma 27277. Óska eftir tveim beitingarmönnum á m/b Hamra-svan frá Rifi sem hefur línuveiðar um mánaðarmótin. Uppl. í síma 93-66694 á kvöldin. Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í kaffiteríu. Vaktavinna. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Uppl. á skrifstof- unni frá kl. 9-17. Sölumenn, aukið tekjur ykkar. Vantar fleiri afkastamikla sölumenn, háir tekjumögul. Bókasala Bjarna og Braga, s. 91-689815 og 689133. Söluturn og videoleiga í Breiðholti óskar eftir starfsfólki á daginn og í vaktavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1161. Vantar góða sölumenn um allt land til að selja náttúrusnyrtivörur o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1164. Bakari. Starfsfólk vantar í pökkun og fleira í bakarí í Mjódd. Sveinn bak- ari, sími 71667. Óskum effir að ráða blikksmiði og að- stoðarmenn. Borgarblikk, Vagnhöfða 9. Starfsfólk óskast við afgreiðslustörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1163. Blaðburðarfólk óskast í Kringluna og gamla miðbæinn (Kvosin). Financial Times, sími 621045. 1. vélstjóra vantar á Helgu II RE 373. Uppl. í síma 91-39710. Húshjálp óskast ca 4 tíma á viku. Uppl. í síma 91-24162 eftir kl. 18. ■ Atvinna óskast Tökum að okkur almenn heimilisþrif, erum tvær. Uppl. í símum 35450 og 674071. Vanur sendibílstjóri óskar eftir vel launaðri vinnu, er meðal annars van- ur lyftara og lagervinnu og hefur rétt- indi á flestar gerðir vinnuvéla. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 985-24312 og 91-29757 e.kl. 19. 30 ára vanur söiumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Er með meirapróf. Ymislegt kemur til greina. Getur byrj- að strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1152. Góður starfskraftur. 28 ára, áður deild- arstjóri, með góða starfsreynslu óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Góð meðmæli. Laus strax. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1151. 2 nemar i viðskiptafræði í HÍ óska eftir hlutastarfi með náminu, geta unnið sjálfstætt, svara öllum tilboðum. Haf- i,ð samb. við DV í s 27022. H-1160. 25 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi, margt kemur til greina, er ýmsu vanur. Uppl. gefur Hafsteinn í síma 42502. Ég óska eftir ræstingarvinnu í fyrirtæki eða heimili í Garðabæ eða Hafnar- firði, er vön ræstingum. Uppl. í síma 656985. Gröfumaður óskar eftir atvinnu á þungavinnuvélum eða við akstur, margra ára reynsla. Önnur vinna kemur til greina. Sími 73908 e. kl. 20. Húsfélög, get tekið að mér umhirðu á lóðum og í kringum flölbýlishús. Einnig að sjá um ruslakompur og mála leiktæki. Sími 41323 e.kl. 19. Reglusamur 23 ára maður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur, allt kemur til greina. Vinsamlega hafið samb. við Björgvin í síma 611113. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Vanur skrifstofumaður á fimmtugsaldri óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1168. Ég er 22 ára stúlka. Mig vantar vel launaða vinnu, er vön afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 91-53199. Kona um fimmtugt óskar eftir atvinnu, húsnæði þarf að fylgja. Uppl. í síma 92-37735. Öska eftir ræstingastarfi á skrifstofu eða í verslun. Er vön. Uppl. í síma 91-30018 eftir kl. 17. M Bamagæsla Óska effir barngóðum og áreiðanlegum unglingir 14-16 ára, til að gæta 2ja barna, 1 árs og 5 ára, eftir kl. 17 á daginn, verður að vera vön/vanur. Uppl. í síma 91-673359 eftir kl. 18. Er einhver 13-14 ára stelpa sem býr í Seljahverfi sem vill gæta 2 barna nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-72327. Reykjavík - Hafnarfjörður. Óska eftir að taka börn í gæslu frá og með byrj- un nóvember, er í Hafnarfirði. Uppl. í síma 82579. Óska eftir barngóðum, rólegum og full- orðnum starfskrafti til að gæta barna kvöld og kvöld, meðan móðir er fjar- verandi. Sími 651808 milli kl. 14 og 16. Óskum eftir barnapíu, 14-16 ára, til að gæta 3ja barna á kvöldin og um helg- ar. Búum í Seljahverfi. Uppl. í síma 78434. Dagmamma. Hef laus pláss hálfan eða allan daginn, hef leyfi, er með tölu- verða reynslu. Uppl. í síma 91-672287. ■ Emkamál Myndarlegur maður, 27 ára, óskar eftir að kynnast myndarlegri og heiðar- legri konu, 20-35 ára, með vináttu í huga. Mörg áhugamál. Fullum trún- aði heitið. Svör sendist DV, merkt „K-112”. Attractive 30 years old California gentleman seeks the companionship of a sportiv and adventurous young woman to live in Santa Barbara. Ex- penses paid. Reply with photo, phone number, and letter to: Don Clotworthy P.O. Box 6025 Santa Barbara, California 93117, USA. M Spákonur___________________ ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap o,g hæfileikar. S. 79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í símá 91-37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér ufri að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/. hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.