Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál'- skápar fvrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Versiið við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði- húsið. Nóatúni 17. s. 91-622702/84085. Rjúpnaskot. Skot og byssur í úrvali. Einnig vörur til skotveiða. Veiðivon, Langhöltsvegi 111. sími 91-687090. ■ Fyiir veiðimenn Fluguhnýtingarkennsla. Nú tökum við veturinn snemma: erum að fara af stað með okkar vinsælu hnýtingarnám- skeið í okt. Vorum einnig að fá mikið úrval af fluguhnýtingarefnum. Veiði- von. Langholtsvegi 111. sími 687090. Rjúpnaveiðimenn athugið. í Miðdal í Skagafirði leigjum við út svefnpoka- pláss í góðu húsi. eldhús. sturta. mik- ið rjúpnaland og annað sem til þarf. Allar nánari uppl. eru gefnar í síma 95-6077 qg 985-27688. ■ FyiirtækL Söluturn. • Til sölu er mjög.vel staðsettur sölu- turn í Revkjavík. Mánaðarleg sala er 2.0--2.5 millj. Öruggur leigusamning- ur. mjög hagkvæmur rekstur. Hentar vel fvrir 2 samhentar fjölskyldur. , Þægileg greiðslukjör koma vel til greina. • Framleiðslufyrirtæki í sælgætisiðn- aði. fiskiðnaði og matvælaiðnaði. • Heildverslanir með ýmsa vöru- flokka. • Sérverslanir við Laugaveg o.fl. o.fl. Trúnaður og gagnkvæmt traust. • Varsla hf.. sala fyrirtækja. bókhald. skattaaðstoð og ráðgjöf, Skipholti 5, s. 622212. Óvenjulegt tækifæri. Til sölu tvær verslanir hlið við hlið, blómabúð og fataverslun. í verslunarsamstæðu. Verð fyrir báðar búðir og vörulager aðeins kr. 1600 þús., má greiðast með 3ja ára skuldabréfi, fyrsta greiðsla eft- ir eitt ár. Engin áhætta, það er ár í fvrstu greiðslu. Nú borgar sig að vera fíjótur. Fyrirtækjasalan Suðurveri, sími 82040. Fyrirtækjasalan Braut. Til sölu fjöl- mörg góð fyrirtæki í flestum greinum. Óskúm eftir öllum fyrirtækjum á sölu- skrá. Fvrirtækjasalan Braut, Skip- holti 50C, sími 680622 og hs. 36862. Meðeigandi. Fyrirtæki í hreinlætis- iðnaði og þjónustu ásamt innflutningi óskar eftir fjársterkum meðeiganda. Tilboð sendist DV, merkt „Peningar1', fyrir kl. 12 21. okt. ’88. ■ Bátar 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Bátasmiðjan sf., Kaplahrauni 18. Framl. 9,6 t. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og.800, 5,5 t. Önnumst viðgerðir og breyting- ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709. Eberspácher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Skutla til sölu. 15 feta, 65 ha hraðbátur til sölu, verðhugmynd 150 þús. Uppl. í síma 91-78240. Óska eftir 4ra eða 5 mm notaðri iínu. Uppl. í síma 50081 á kvöldin. Til sölu 3 DNG tölvurúllur, sem nýjar. Uppl. í síma 97-71589 og 985-27089. ■ Vídeó Videóþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á videó. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fieiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Range Rover ’77, Bronco '75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Tercel ’82, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto '85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.