Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. Spakmæli 35 Skák Jón L. Árnason í 13. umferö heimsbikarmóts Stöövar 2, sem lýkur á mánudag, kom þessi staöa upp í skák Sokolovs og Timmans sem hafði svart og átti leik. Sokolov tefldi fast til sóknar í skákinni en hér fann Timman snjallan vamarmöguleika: 8 7 6 5 4 3 2 1 34. - Hf7! Hrókurinn á e7 er leppur og svarið viö 35. Hcxc7 yröi 35. - Rf5 og vinn- ur. Sokolov ætlar að nýta sér valdleysi drottningarinnar á d8. 35. Hxe4 g5! en þessi millileikur gerir vonir hans aö engu. Eftir 36. Dg4 dxe4 37. Dxe4 Hf4 38. De5 Dxd4+ 39. Dxd4 Hxd4 er svartur manni yfir og hann vann endataflið létt. Bridge ísak Sigurðsson TlF i'í « 1 á á Ai ® A Mörg gullfalleg vamarspil hafa litið dagsins ljós á ÓL í Feneyjum. Sviamir Gullberg og Sundelin galdra hér í vöm- inni gegn Póllandi í 4 spöðum austurs. Suður var gjafari, enginn á hættu: ♦ G9 V G85 ♦ AK108 + D984 * 854 V D107 ♦ 65 + AKG53 * AKD108 f 3 ♦ D9432 + 102 * 732 V AK9642 ♦ G7 + 76 Suður Vestur Norður Austur Sundelin Lesniew. Gullberg Gawrys 24 Pass 2V 2* Pass 44 p/h Sundelin byijaði illa þegar hann tók ÁK í hjarta. Gawrys trompaði og tók trompin þrisvar, staðan: » -- ♦ AK108 + D984 ♦ D ♦ 85 + AKG53 * 10 V -- ♦ D8432 + 102 ♦ -- V 8642 ♦ G7 + 76 Gawrys hugsaði sig nú um í 15 mínútur og spilaði loks síðasta trompinu og henti laufi í blindum. Gullberg henti líka laufi. Næst fór Gawrys inn í borð á laufás, og tók hjartadrottningu en þá henti Gull- berg tígulkóngi! Þar með tryggði hann suðri innkomu á tígulgosa sem gat síðar tekið 2 slagi á hjarta, einn niöur. Krossgáta Lárétt: 1 lögun, 5 kaldi, 8 iðka, 9 grein, 10 andvarp, 11 eins, 12 snemma, 14 etja, 15 aflienda, 17 skel, 18 ílát, 20 mun, 22 ekki, 23 bjálfar. Lóðrétt: 1 öðlast, 2 tíðum, 3 rómur, 4 tungl, 5 ásakar, 6 muldraðir, 7 lötrá, 10 andi, 13 valsi, 16 beita, 19 róta, 21 viðurnefni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 örva, 5 SAS, 8 leiöi, 9 nn, 10 alt, 11 engi, 12 ullina, 14 laun, 15 Unu, 17 ann, 19 saug, 21 rá, 22 dýrð. Lóðrétt: 1 öl, 2 rella, 3 vit, 4 aðeins, 5 sinnu, 6 anga, 7 sniðugi, 10 aular, 13 lund, 16 nuð, 18 ná, 20 ar. s Hvernig gast þú farið yfir hæðina þegar þú komst ó ekki einu sinni nálægt toppnum? i LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvfiiö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: SlökkvUiö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. okt. til 20. okt. 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 aö morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur aUa virka daga fi-á kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimihslækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiöinu í síma 9.2M9. og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.. FæðingarheimiU Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabándiö: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. . Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 20. okt.: Bálfarafélagi íslands hlotnast vegleg gjöf Próf. dr. Knud Sechersendir Bálfarafélaginu 5000 kr. til bálstofubyggingar Upphaf spekinnar er að kunna að þegja. Goethe Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafii, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfii eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, ftmmtu- dögrnn, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokaö um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga' kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar; sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofhana. Tilkynriingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óvænt mál eða skjöl verða þér til hagnaðar. Dagurinn hent- ar vel tU samskipta við annað fólk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér gengur vel með það sem þú ert að gera og hefur stöðugt grænt ljós. Leggöu áherslu á heimUismálin. Happatölur em 8, 22 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef-þú átt við einhver vandamál að stríða skaltu taka þau föstum tökum strax fyrri partinn, þá er hugsun þín skýr- ust. Slappaðu af í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú ættir að hugsa sjálfur um það sem þú ert að gera en ekki annað. Ef þú ert rómantiskur ertu á grænni grein í dag. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú verður að velja á milli einhvers skaltu velja það sem þú hefur ekki gert áður. Dagurinn verður frekar rólegur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ef skipulagið er eitthvað skelfilegt skaltu takast á við auö- veldari hluti til að byggja upp traust. Happatölur eru 6, 14 og 36. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er ekki víst að mótmælum verið vel tekið. Það þarf að endurskipuleggja eitthvað. Áhugamál þín taka hug þinn aU- an. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að taka ákveðin mál fóstum tökum og láta önnur bíða á meðan. Vandamál eða ábyrgð er stöðug og tekur allan þinn tima. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir orðið alveg úrvinda ef þú lætur ákveðið álag ná tU þín. Reyndu að setja upp þitt eigið kerfi og framfylgja því. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður fyrir miklum truflunum í dag þannig að erfitt verður að ljúka ýmsu. Ræddu málin í kvöld þegar hægist um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft ekki að taka þátt í kapphlaupi annarra ef þú vUt það ekki. Þú nærð góðum árangri á rólegan hátt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ljúktu því sem þú ert að fást við frekar en að byija á mörgu nýju. Þú ert framsaekinn og betra að hafa ekki of mörg verk meö höndum 1 einu. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.