Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Síða 23
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Folöld og tryppi. Úrvals folöld og tryppi til sölu. Folöld undan Hrafni 583 frá Ámanesi og Elgi 965 frá Hólum. Verð frá 25-40 þús. Einnig einsvetra tryppi afkomendur frá Herraði 963, Sauð- árkróiki og Hrafni 802 frá Hólsmúla. Verð frá 35-50 þús. Sveigjanleg greiðslukjör. Uppl. frá 19-22 í síma 91-622930, Gunnar. Húsgagnasprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, fataskápum, eldhúsinnréttingum og húsgögnum í öllum hugsanlegum litum, glærlökk- un á spónlagðan og massífan við. Notum aðeins viðurkennt slitþolið húsgagnalakk. Innréttinga- og hús- gagnasprautun, Súðavogi 32, s. 30585. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080.______________________ Innréttingar 2000. Við komum heim til þín, hönnum eldhúsið þitt að þinni ósk og reiknum út verð þér að kostnaðar- lausu, mikið úrval vandaðra og glæsi- legra eldhúsinnréttinga á góðu verði. Vs. 680624 og hs. 667556.____________ Ál - ryðfritt stál. Efhissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045, 83705 og 672090. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740._____________________ Áprentuð eldspýtnabréfl! Höfum nú sem fyrr fjölbreytt litaúrval eld- spýtnabréfa. Stuttur afgreiðslufrestur. Einnig pennar, nafnspjöld o.fl. Semsa, sími 91-17082 kl. 9-14, virka daga. Antik eikarskápur, 4ra skúffu kommóða, tekkskrifborð, tekksófaborð, 2 pluss- klæddir sjónvarpsstólar með skemli og Philco þvottavél. Uppl. í s. 42197. Ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Framleiöum ódýra, staðiaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 10-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Frekar stórt svart Leður Lux sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, verð 60 þús, einnig viðarskápasamstæða, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-675452. Land-Rover disil 73, Bronco 74, einnig stólpa-graðhestsefni, móskjóttur, und- an Kolgrími frá Kjarnholti. Uppl. í síma 98-78551 eftir kl. 20. Nýyfirfarnar þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavél til sölu, ennfremur ódýr- ir varahlutir í margar gerðir þvotta- véla. Uppl. í síma 73340 um helgina. Til sölu eða leigu MA professional sól- bekkur með andlitslömpum. Uppl. í síma 91-621033, Sigurður, og 79052 eft- ir kl. 19. Eldhúsinnrétting til sölu, ódýr, stál- vaskur og blöndunartæki geta fylgt. Uppl. í síma 91-51638. Innihurðir til sölu, ásamt körmum og skrám. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 75731 eftir kl. 18. MCE þráðlaus simi til sölu, ónotaður, verð 16 þús. Uppl. í síma 672889 eftir kl. 17. Linda. Sem nýr, fallegur kiðlingapels, nr. 44, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 621491 milli kl. 18 og 20. Teppi. Til sölu vel með farið notað gólfteppi, 100% ull, ca 35 ferm. Teppið er hreint. Uppl. í síma 91-75544. ■ Oskast keypt Óska eftir 3-4 skrifborðum, góðum skrifborðsstólum, hillum og lausum stólum eða léttu sófasetti og borðum á nýja bílasölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1169. Óska eftir 45-50 fm af eikarparketi. Á sama stað til sölu BMW sportfelgur fyrir 5 og 7 seríu (5 gata), BMW sport- felgur fyrir 3 seríu óskast. Lítill ís- skápur til sölu, 85 cm á hæð. S. 84937. Eins fasa hlaupaköttur óskast, lág- markslyftikraftur 700 kg. Uppl. í síma 93-81528. Óska eftir að kaupa gírkassa úr Toyota Tercel ’80, 3ja dyra. Uppl. í síma 98-12266 og Óskar í síma 98-11414. Óska eftir loftajárnstoðum til kaups, nýjar sem gamlar, fast verð. Uppl. í síma 91-26609 og 91-20812. Óska eftir F í lukkutrió fyrir 15 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 42285. . Óska eftir teppahreinsunarvél, stærrr gerð. Uppl. í síma 92-16180. ■ Verslun Efni frá 198 kr. metrinn, íþróttaskór frá 99, fóðruð stígvél 750, sængur frá 1800, koddar frá 450, sængurfatnaður í úr- vali, fatnaður, gjafavara o.m.fl. Mark- aðurinn, Týsgötu 3, v. Skólavörðustíg. Apaskinn, 15 litir, snið i galiana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti'5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Jólin ’88. Óskum eftir ýmsum vörum á jólamarkað á besta stað í bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1165.______________________ XL búöin auglýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum XL búð- in, Snorrabraut 22, sími 21414. Fatalager ásamt innréttingum, búðar- kassa o.fl. til sölu. Uppl. í síma 92-16034 eftir kl. 18. ■ Pyiir ungböm Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-71884 eftir kl. 17. Jillemac barnakerra til sölu. Uppl. í síma 91-18671. ■ Heixrulistæki Kaupum notaðar þvottavélar, tau- þurrkara og þeytivindur, helst West- inghouse, má vera bilað: Uppl. í síma 91-73340. ■ Hljóófæn Unglingahljómsveit óskar eftir æfing- arhúsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 91-74249 eftir kl. 19. Yamaha BB 1200 bassi til sölu. Uppl. í síma 38295. Til sölu 8 rása heimastúdió. Tascam 38 og Teac A3340, comp limiter/ex- pander, Rzll-10, Boss €E 300 super chorus, dynacord DRP 16 digital re- verb, Pioneer reverb amplifier SR 303, Yamaha RX 11 trommuheili, San Sansui magnari AU 101 Casio digital sampler FZl og Morris bassi og statíf og japanskur Fender, 8 rása mixer Boss BX 800, 6 rása mixer, Teac A2 og Ross PC 6130 mixer. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-77113. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Óska eftir 4ra rása upptökutæki, stað- greiðsla. Á sama stað er til sölu Yama- ha DX 27. Uppl. í síma 91-625242. Haukur. Til sölu nýr Péavy bassamagnari, 210 vött, með 15" hátalara, einnig 5 gítara effektar í kassa frá Boss, góður stað- grafsl. S. 92-14067 eftir kl. 19. Flygill. Til sölu nýr flygill, svartur, stærð 1,85. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73500. Hafnfirsk unglingahijómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651348, Óskar. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. ■ Hljómtæki Sony CDP 302 II diskspilari með fjar- stýringu, til sölu, einnig Pioneer S510 hátalarar, 150w. Uppl. í síma 92-14836. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt' í skemm- unni austan Dúkalands. H Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Til sölu rókókósófasett + borð á 70 þús., borðstofuborð og stólar á 30 þús., Sovehjerte vatnsrúm á 65 þús., inni- rafmagnsgosbrunnur á 10 þús. Uppl. í síma 675134 e.kl. 18. Sófasett, 3 + 2 + 1, og borð til sölu, einnig lítið furusófasett, 2 +1, og borð. Uppl. gefur Halla í síma 680431 eftir kl. 20.30 og eftir kl. 18 á föstudag. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Sófasett, 3 +1 +1, sófaborð, mjög falleg húsgögn, til sölu. Uppl. í síma 91-17009 eftir kl. 19. Brúnt sófasett, 3 + 1+1 til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 651449. Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð o.fl. sölu. Uppl. í síma 77533. Sófasett, dökkbrúnt, 3 + 2 + 1, og sófa- borð til sölu. Uppl. í síma 46996. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927.__________ Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishorna. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 91-641622. ■ Tölvur Commodore 64 K, í góðu standi, til sölu, með stýripinna, kassettutæki og mörgum leikjum. Uppl. í síma 91-76233. IBM PS/2-model 50, 20 M harður disk- ur, hágæða litaskjár 8513. Lítið sem ekkert notuð. Ný kostar 254 þús., selst á 195 þús. Sími 681278 e.kl. 18. Óska eftir aðstoð i Turbo Pascal, gagna- skipan og hugsanlega grunnatriðum í C. Áhugasamir hringi í síma 91-689406 á kvöldin. Notuð PC tölva með 2 diskdrifum ósk- ast, þekkt merki. Uppl. í síma 19827 eftir kl. 15 fimmtudag. Til sölu Amstrad CBC 464 með stýri- pinna og leikjum. Uppl. í síma 91-24263. Victor VPC 2E með 30MB Ega litaskjá til sölu, forrit og leikir fylgja. Uppl. í síma 91-42104 eftir kl. 18. Nýr Image Writer nálaprentari til sölu. Uppl. í síma 44113 eftir kl. 17. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Stereosjónvarp. Til sölu Nordmende stereosjónvarp, 28". Uppl. í síma 51517 og 651824. ■ Dýrahald Folöld og trippi. Úrvals folöld og trippi til sölu. Folöld undan Hrafni 583 frá Árnanesi og Elgi 965 frá Hólum. Verð frá 25 40 þús. Einnig veturgömul tryppi, afkomendur frá Herráði 963, Sauðárkróki, og Hrafni 802 frá Holtsmúla. Verð frá 35-50 þús. Sveigj- anleg greiðslukjör. Uppl. frá 19-22 í síma 91-622930, Gunnar. Vetrarfagnaður. Hinn árlegi vetrar- fagnaður verður haldinn í félags- heimilinu 1. vetrardag,- 22. október. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19.30 með fordrykk. Miða- og borðapantanir á skrifstofu félags- ins fimmtudaginn 20. okt. fyrir kl. 18. Hestamannafélagið Fákur. Skinnaverkunartæki fyrir loðdýr (ref) til sölu, góðir greiðsluskilmálar eða mik- ill staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-27765. Hestamenn - útflytjendur. Flugleiðir, Frakt, sjá um flutning á hestum til Evrópu í hverri viku. Flogið er til Billund í Danmörku: Hagstætt verð. Aðstoð við útflutningspappíra. Uppl. í s. 690108 (Bjarni) og 690114 (Bemt). Nýjung. Hunda- og kattamatur. fslenskt dýrafóður, unnið úr hreinum náttúruafurðum, án allra aukaefna. Framleiðandi: Höfn hf., Selfossi, sölu- aðili: Hagkaupsbúðirnar. Tapast hafa tveir hestar frá Hruna í Hreppum. Móbrúnn, 4ra vetra, á jám- um, lítil stjarna og bleikur, 5 vetra, á járnum, með stóra stjörnu. Uppl. í síma 681155 eða 675446. Stórálitleg folöld, undan tömdum og ættbókarfærðum hryssum og snilling- unum Anga 1035 og Mána 949, til sölu um helgina. Ármót, Rang., s. 98-75148. Óska eftir að kaupa fiskabúr, 50-70 lítra, aðeins gott og vel með farið búr kemur til greina. Uppl. í síma 91-75846 eftir kl. 17. Hesthús til sölu. Til sölu nýtt 8 hesta hús við Faxaból. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1147. Útsala! Fylfullar hryssur á 30 40 þús., folöld á 18 þús. og veturgömul trippi, 25 þús. Uppl. í síma 98-31271. Hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 641054. Páfagaukur og 2 fuglabúr til sölu. Uppl. í síma 92-27914. ■ Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýrna- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Honda XR 600 R ’87 til sölu, í góðu ásigkomulagi, verð 240 þús., bein sala. Uppl. í síma 667410. Suzuki Dakar ’87 til sölu, verð 200 þús. staðgreitt, engin skipti. Uppl. í síma 98-78473. Vil kaupa hjól, t.d. Honda MT eða Yamaha MRTrail. Uppl. ísíma 51207. ■ Vagnar Óska eftir 2 hásinga hestakerru. Uppl. í síma 71317 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Einnotað timbur og doki til sölu. Doki 270 ferm eða 550 lengdarmetrar, 1x6, 1200 m, 2x4, 500 m. Til sýnis og sölu að Tjamargötu 30, Rvík, sími 91-11024. Nýtt og ónotað mótatimbur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-674222 eða 83121 og eftir kl. 19. 78052. Til sölu vinnuskúr/gámur, 10 fet, ein- angraður og klæddur. Uppl. í síma 91-675589 e.kl. 19. Mótatimbur til sölu, 2"x4" og l"x6". Uppl. í síma 91-41797. Notuð dokamótaborð óskast, 50 cm breið. Uppl. í síma 51207. Til sölu ca 115 mm af dokaborðum, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-680750. Vinnuskúr til sölu, einangraður, innan- mál 2,40x2,60. Uppl. í síma 98-31227. Þjónustuauglýsingar HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: bru nna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stí.flur SÍIVIAR 652524 — 985-23982 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ^ sími 43879. Bílasími 985-27760. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigta. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 SMÁAUGLÝSINGAR BPIB! Mánudaga - fostudaga. Laugardaga. 9.00- 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 Skólphreinsun , Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.