Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. Fimmtudagiir 20. október SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða 17. Teiknimyndaflokkur, byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 Iþróttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svipmyndir úr erlendri haust- dagskrá. Kynning á ýmsum atrið- um úr erlendri dagskrá Sjónvarps- ins frá vetrarbyrjun til áramóta. 21.00 Klumbunefir á klettaeyju. Bresk heimildarmynd um þær fjölmörgu tegundir sjófugla er sækja heim St. Lazaria, afskekkta eyju við strendur Alaska. 21.35 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. 22.20 Það haustar i skóginum. Mynd um dýra- og fuglalif i Finnlandi. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.45 Hraðlest von Ryans. Spennu- mynd sem gerist i seinni heims- styrjöldinni og segir frá glæfraleg- um flótta nokkurra striðsfanga. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Tre- vor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. 17.40 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.50 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gaman- þáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Arms and the Man. Leikrit eftir George Bemhard Shaw. 21.30 Fjölbragðaglima (Wrestling). 22.30 Bilasport 23.30 Kanada kallar. PoppfráVestur- heimi. 24.00 Isac Stem. Klassísk tónlist. 1.00 Magnificat Klassík og jass. 1.50 Kvöld með Kiri Te Kanawa. 2.50 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28,19.28, 21.27 og 22.18 og 23.57. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora hönd- ina viltu?“ eftir Vitu Andersen (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar, 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um launamun karla . og kvenna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 15.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt smá- 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfir- liti, auglýsingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslend- ingasögunum fyrir unga hlust- endur. Þriðji þáttur: Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og Bolli. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, sjötti þáttur. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (frétta- simi 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Öll nýjustu lögin, ásamt þlöndu af þeim gömlu og góðu. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta- simi 689910). 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Þorgeir leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar er i fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 islenskirtónar. Innlenddægur- lög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða- tónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggvadóttir við fóninn. 22.00 OddurMagnúsáljúfumnótum. 1.00 - 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, þæn. 10.30 Tónlistarþáttur: 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guðmundsson. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Ábending. Framhald. 24.00 Dagskrárlok. Rás 2 kl 22.07: Spenið eyrun - Anna Björk leikur þungarokk Það er full ástæða fyrir þungarokksaðdáendur að sitja rneð sperrt eyrun við útvarpstækin klukkan 22.07 í kvöld. Þá verður þáttur helgaður þungarokki í um- sjá Önnu Bjarkar Birgis- dóttur. Anna Björk er ein þeirra sem koma til liðs við rás 2 nú vetrarbyrjun. Hún verð- ur við hljóðnemann þrjú til fjögur kvöld í viku að lokn- um fréttum kiukkan 22.00. Á sunnudagskvöldum leikur Anna Björk róleg lög. Á miðvikudagskvöldum sér hún um þáttinn Á rólinu. Það er hins vegar engin ró yfir þættinum á fimmtudagskvöldum. Þá er það þungarokkið sem ræður. -Pá Anna Björk Birgisdóttir, umsjónarmaður þáttarins Sperrid eyrun. 18.05 Heimsbikarmótió í skák. Fyigst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. 18.15 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.40 Um vióa veröld. Börnum, sem búa á vissum svæðum i Bret- landi, er mun hættara við að fá hvitblæði en öðrum börnum þar I landi. í þættinum er sýnt fram á að hættan stafar frá kjarnorkuver- um. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Einskonarlif. Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: Rlchard Griffiths, Fran- ces de la Tour ,og Christopher Rothwell. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst meðstöðunni í Borgarleikhúsinu. 21.10 Forskot. Kynning á helstu atrið- um þáttarins Pepsi popp. 21.25 I góðu skapi. Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá Hótel ís- landi með óvæntum skemmtiat- riðum. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. 22.10 Ógnþrungin útilega. Spennu- mynd kvöldsins segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem afræóur að taka sér nokkurra daga ieyfi við ströndina til að betrumbæta sam- skiptin sem eru í hálfgerðum lamasessi. Aðalhlutverk: Dennis Weaver, Estelle Parsons'og Susan Dey. 23.25 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst meðstöðunni í Borgarleikhúsinu. 23.35 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal. 24.00 Bræður munu berjast. Metnað- arfullur bankastjóri, sem hefur brotist áfram af eigin rammleik, ræður fjóra syni sína I vinnu þrátt fyrir að hann sýni þeim vantraust. Aðalhlutverk: Edward G. Robin- son, Richard Conte og Susan Hayward. 1.40 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 11.00 Poppþáttur. 12.05 Önnurveröld. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Rovlng Report Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Cisco drengurínn. Ævintýra- mynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalista- popp. 16.00 Þáttur DJ Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vin- sælu. sagnasamkeppni Æskunnar og Barnaútvarpsins 1988 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Sibelius og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Sónata fyrir þverílautu og fylgi- raddir i e-moll eftir Johann Se- bastian Bach. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar jslands i Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: George Cleve. Einleikari: Martial Nardeau. 22,00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstarmeóal jafningja. Þriðji þáttur: „Hið hræðilega afkvæmi Mary Shelley". 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands I Háskólabíói - Síðari hluti. 24.00 Fréttir. NæturúÞarp á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Siminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur veróskul- daða athygli. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tón- listin 'þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guómundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.00 Tónafljót i umsjá áhugasamra hlustenda. 13.00 íslendingasögur. Jón Helgi Þórarinsson les. 13.30 Borgaraflokkur. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. Umsjón Jóhannes K. Kristjáns- son. 17.00 Byggðamál. Þáttur í umsjá Ól- afs Torfasonar. 18.00 Kvennaútvarplð. Þáttur í umsjá ýmissa kvennasamtaka. 19.00 Rokkklúbburinn Zeppelin. Tón- listarþáttur. 20.00 Unglingaþátturínn Fés. Niður- soðinn ástar- og saknaðarþáttur í umsjá irisar og Söru. 21.00 Bamatími. Endurtekinn frá morgni. 21.30 íslendingasögur. Endurtekinn frá hádegi. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni. Viðtalsþáttur. 23.30 Rótardraugar. Lestur drauga- sagna. 24.00 Næturvakt Vaktina stendur Gunnar Smári. mmSkm --FM91.7- 13.00 Á útimarkaói, bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Spjallaó við gesti og gangandi. Óskalög vegfarenda lelkin og fleira. 18.00 Halló Hafnaríjöróur. Fréttir úr bæjarlifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljódbylgjan Aloireyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Snorri Sturluson fagnar af- mælisbarni dagsins, spyr hlust- endur spjörunum úr í getraun dagsins og litur í dagbókina. 17.00 Karl Örvarsson með málefni líð- andi stundar á nreinu. Mannlífið, listir og menningarmál er meðal þesssem Karl tekurtil umfjöllunar. 19.00 Tónlist meó kvöldmalnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudagskvöldi. Hljóðbylgjutónlist eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. Þeir heppnu hljóta i verðlaun ferð til Frankfurt með Flug- leiðum. Rás 1 kl. 16.20: Bamaútvarpið - verðlaunasamkeppni um bestu smásöguna Enn á ný efna Ríkisútvarpið og Barnablaðið Æskan til verðlaunasamkeppni í samvinnu við Flugleiðir og verður keppnin kynnt í Barnaútvarpinu á rás 1 kl. 16.20 í dag. Keppnin er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða smásagn- asamkeppni og hins vegar umferðargetraun sem efnt er til í samvinnu við Umferðarráð. Þeir krakkar, sem hyggjast spreyta sig á því að skrifa smásögu, mega velja sér söguefni að vild en lengd sagnanna er miðuð við 2-6 vélritaðar síður eða 3-10 handskrifaðar. Tvenn aðalverðlaun verða veitt, ein fyrir smásögu og ein fyrir lausn á umferðargetraun. Það er helgarferð til Frank- furt í Þýskalandi næsta vor sem er í verðlaun. Auk þess verða veitt 15 aukaverðlaun. Úrslitin verða kunngerð í Barnaútvarpinu á aðfangadag en skilafrestur sagna og lausna er til 1. desember. -Pá Bylgjan kl. 18.10: Hallgrímur Thorsteins- fætlinganna veriö ófeimnir son situr viö símann á að láta skoðanir sínar í ljós Bylgjunni á hverjum degi í og ýmist fundið hundahaldi þættinumReykjavíksíðdeg- allt til foráttu eða hafið is. Þar gefst fólki kostur á besta vin mannsins upp til aö hringia inn og láta í ljós skýjanna. Nú fer hver að skoðanir sinar á öllu milli verða síðastur að tjá sig um himins og jarðar i beinni raálið því á næsta leiti eru útsendingu. kosningar um það hvort Þátturinn er oft hinn líf- leyfa skuli hundahald í legasti og að undanfómu Reykjavík áfram eður ei. hefur veriö i gangi íjörug Siminn er 611111 ermönn- umræða um kosti og galla um eða konum liggur eitt- hundahalds. Hafa andstæð- hvað á hjarta. ingar og meðmælendur fer- -Pá Stöð tvö kl 22.10: Ógnþrangin útilega Fjölskylda á í samskiptaörðugleikum og ákveður að berja í brestina með þvi aö fara saman í útilegu á ströndinni. Á ströndinni kynnast þau hópi ungra manna og kvenna sem ofsækja þau og hrella á ýmsa lund. Þessi aösteðjandi hætta þjappar fjölskyldunni saman á ný og þau læra aö endurmeta gildi einstakra fjölskyldumeölima. Myndin er framleidd áriö 1973. Leikstjóri er Paul Wend- kos. Aðalhlutverk eru í höndum Dennis Weaver, Estelle Parsons, Susan Dey og Kristoffers Tabori. Kvikmyndahand- bókin segir myndina í góöu meðallagi. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.