Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 20.íOKTÓBER 1988. 27 dv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Skemmtaitir Diskótekiö Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjórnun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513._______________________ Hijómsveitin Trió ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofhunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, öragg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Verktak ht. símar 670446, 78822. *Örugg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og sprung- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til varnar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Ath! Tökum að okkur múrverk, sprunguviðgerðir, málningu, gler- ísetningu og trésmíðar. Losum stíflur og hreinsum þakrennur, einnig há- þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð, tímavinna. S. 91-77672 og 79571. Háþrýstiþvottur - steypuviðgeróir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði, dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. 2 Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum strax. Nýsmíði, viðhald, inni- og úti- vinna. Höfum flekamót. Uppl. í síma 91-34669 e.kl. 19. ATH. Húsasmíðameistari og bygginga- fræðingur getur bætt við sig ýmsum verkefnum, hönnun, viðgerðum eða nýsmíði. Uppl. í s. 91-687759 e.kl. 17. Dyrasfmar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Gluggar - gler - innismiði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Útvega efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir, inni og úti. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma 686747-_______________________ Múrviðgerðir. Múrari getur bætt við sig múrviðgerðum. Föst verðtilb. eða tímav., kem á staðinn og skoða verkið yður að kostnaðarlausu. Sími 74775. Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Málaravinna. Málari tekur að sér að mála. íbúðir. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. ■ Líkamsrækt Hausttilboð. Bjóðum nú sérstakt hausttilboð á ljósatímum, 15 tímar á kr. 2.000.10 tímar á kr. 1.800 og 5 tímar á kr. 1.000, ATH., nýjar perur í öllum lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva- nudd og kwik slim. Gufubað, góð að- staða. Verið velkomin. Heilsubrunn- urinn, Húsi verslunarinnar, Kringlan 7, s. 687110. Opið virka daga frá 8 19. Besta sólbað8stofan. Nýir Ultrasun Professional ljósabekkir, með þremur andlitsljósum, gefa frábæran árangur. Faxafen 5, (Skeifunni). Sími 33939. Ert þú i góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnuni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukertnsla Ökukennarafélag íslands augiýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé '88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóh, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefhi ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE '87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 '88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152._ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. ■ Húsaviðgerðir Húsasmfði. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sími 73676 e.kl. 19. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Tilsölu Elfa Vortice baðherbergisviftur. Tíma- stilltar viftur með eða án sjálflokandi gardínu. Rörmál: 4"-5"-6". Hagstætt verð. Einar Farestveit & co hf., Borg- artúni 28, sími 16995. ---- HAUKURINN SÍMI. 622026 Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmíðar, áprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. Láttu þér ekki verða kalt i vetur. Handvermirinn er lítill poki sem smeygt er í hanska og helst heitur í 6 klst. Einnig fótavermir og líkams- vermir. Heildsala - smásala. Sport- leigan, sími 91-13072. Tilboð. Matar- og kaffistell fyrir 8 manns, verð aðeins 5.000 kr., takmark- aðar birgðir. Póstsendum um allt land. Sími 39694. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 240, stærðir 39/40,41/42,43/44. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 136, neðrihluti gúmmí, stærðir 37/38,39/40. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. ■ Verslun Farðu vel með fötin þín. Buxnapressur í hvítu og brúnu. Verð kr. 6.495. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum fost verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Rjúpnaskot i miklu úrvali. 12 GA Eley 32 4-5-6- 25 skot kr. 395,- 12 GA Mirage 34 4-5-6- 25 skot kr. 540.- 12 GA Bakal 32 4-5-6- 25 skot kr. 520.- 12 GA Islandia 34 5-6- 25 skot kr. 540.- 20 GA Winchester 2810 skot kr. 370.- 16 GA Winchester 3210 skot kr. 370,- 16 GA Mirage 32 25, skot kr. 540.- Pósts. samdægurs. Útilíf, s. 82922. Vetrarhjólbarðar. Hankook fiá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Odýrt - ttalskir kvenkuldaskór. Lágir eins og mynd, einnig háir. Verð aðeins kr. 500. Stærðir 37-40. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ, sími 82922. Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91- 667418. ■ Bflar til sölu Benz rúta 1617, árg. 1977, til sölu, 53ja sæta Jonckheere yfirbygging. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-23510 og 96-26922. Honda Civic Sport 1,5 '84 til sölu, 5 gíra, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 92-16069 e.kl. 18. Til sölu Scania 111, árg. 1978, i mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 96-27722. Range Rover ’82 til sölu, nýir gormar, demparar, upphækkaður, nýjar felgur og ný dekk, bíll í mjög góðu standi, ath. skipti. Úppl. í síma 91-675293 e.kl. 19. CRX Toyota Corolla GT Twin Cam '86 til sölu, sóllúga, special series, ekinn 39 þús., skipti á CRX ’88, staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma 91-687752. M. Benz 809, árg. ’83, með lyftu, möguleiki á stöðvarleyfi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 681155 á daginn. ■ Þjónusta Á veisluborðið: brauð, snittur og brauðtertur. Munið vinsælu sam- kvæmissnittumar okkar, alveg nýtt af nálinni. Heimilismatur, borðaður á staðnum eða tekinn með heim. Opið frá kl. 9-20. Munið að síminn er 15105. ■ Ýmislegt Jeppaklúbbur Reykjavíkur heldur tor- færukeppni laugardaginn 22/10 í gryQum í mynni Jósepsdals. Keppt er í 2 flokkum, standardbíla og serút- búinna bíla. Keppendur skrái sig fyrir fimmtudaginn 20/10 í síma 672332 og 671241 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.