Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988. fþróttir Keppnlslið írana hefur veriö sett í leikbann á ólympíuleikum fatlaöra í Seoul eftir aö liöið neitaði aö leika gegn ísrael í einni grein leikanna. í stað þess aö keppa hrópuðu Ieikmenn írans pólitísk slagorö og gengu út. Vann gullverðlaun skömmu eftir uppskurð Ástralska stúlkan Deahnne Mclntyre hefur vakiö mikla at- hygli á ólympíuleikum fatlaðra í Seoul. Hún vann gullverö- launin í 200 metra hjólastóla- akstri. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir aö aðeins átta dögum fyrir keppnina var hún skorin upp. Og ekki nóg með þaö. Aö- eins tólf klukkustundum fyrir keppnina voru saumar íjar- lægðir úr skuröinum. En sú ástralska sýndi mikla keppnis- hörku og vann gullverðlaunin. Samdi við Honda Heimsmeistarinn í vélhjóla- akstri á 500 cc hjólum, Eddie Lawson frá Bretlandi, hefur undirritað samning við Honda- verksmiðjurnar og mun keppa á Hondahjólum á næsta kepnis- tímabili. Hann ók áður á Yama- ha. Van der Elst var neitað um leyfi Belgíski knattspymumaðurinn Van der Elst, sem er 26 ára gam- all og leikur með fianska liðinu Metz, sótti á dögunum um leyfi hjá belgíska knattspyrnusam- bandinu til að fá að leika með belgíska hðinu Cahrleroi. Hann var á yfirstandandi keppnis- tímabih seldur frá belgíska hð- inu Club Brugge til Metz. Belg- íska knattspyrnusambandið neitaði beiöni Van der Elst á þeim forsendum að bannað væri að skipta um hð tvívegis á sama keppnistímabilinu. Jafntefli hjá Dönum og Grikkjum Danir og Grikkir léku landsleik í knattspyrnu á dögunum í und- ankeppni Evrópukeppni lands- liða sem skipuð er leikmönnum undir 21 árs. Jafirtefli varð í viöureign hðanna en hvort hð skoraði tvö mörk. Danir kom- ust yfir á 36. minútu en Grikkir jöfnuðu minútu síðar. Grikkir náðu forystunni á 56. mínútu en Danir jöfnuðu á 74. mínútu. Liöin leika í 1. riðh og hafa liðin leikið einn leik hvert þannig að keppnin er rétt nýhafin. Öskjuhlíðarhlaup IR og Loftleiða Laugardaginn 29. október gengst frjálsíþróttadeild ÍR og Hótel Loftleiðir fyrir Öskjuhhð- arhlaupi og hefst hlaupið klukkan tvö eftir hádegi. Þeir sem hug hafa á að keppa geta skráð sig til keppni klukkan eitt eftir hádegi við hótehö. ,,Sjonní“ í stuði Siguijón Gíslason, GK, varð hlutskarpastur í Alohamótinu í golfi sem fram fór hjá Golf- klúbbnum Keili um síöustu helgi. Mótið var styrktarmót fýrir sveit GK sem keppir á Evrópusveitarkeppninni i golfi sem fram fer á Spáni dagana 24.-27. nóvember nk. Sigurjón lék á 79 höggum en þeir Svein- björn Björnsson, GK, og Ágúst Húbertsson, GK, komu næstir á 83 höggum. í keppninni meö forgjöf sigraöi Sveinbjöm Jóns- son, GK, á 70 höggura. Annar varö hinn hpri kylfingur Þórð- ur Geirsson, GR, á 70 höggum og þriðji Eiríkur Smith, GK, á 71 höggi. • Næsta Alohamót verður á laugardaginn. Ræst verður út frá kl. 10.00 fyrir hádegi en skráning er í síma 53360. Þung refsing drengjalandsliðsmanns: Bjarki í þriggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson, knattspyrnumaðurinn efnhegi frá Akranesi, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppni fyrir að slá til mótheija í drengjalandsleik Norðmanna og Islendinga sem fram fór ytra á dögunum. Bannið tekur til leikja bæði með drengja- og unglingalandshði og þar sem ísland er úr leik í Evrópukeppni drengjalandsliða tekur Bjarki það væntanlega út í þremur næstu Evrópuleikjum unghnga- landsliðsins, sem allir eru á næsta ári. -VS Undankeppni HM: Mikið fjör en markalaust - hjá Englendingum og Svíum í London Gunnar Gunnarsson, DV, Svíþjóö: Mjög skemmtilegur leikur var háð- ur á Wembley leikvanginum í Lon- don í gærkvöldi er Englendingar tóku á móti Svíum í 2. riðh undan- keppni heimsmeistarakeppninnar. Þrátt fyrir góða knattspyrnu og hrað- an leik tókst hvorugu liðinu að skora. Englendingar voru þó betri í leikn- um og áttu fjölmörg hættuleg tæki- færi en heilladísirnar voru ekki með þeim og því héldu Svíar heim með annað stigið. Fyrri hálfleikur var frekar jafn en Englendingar sköpuðu sér þó mun hættulegri tækifæri. Á 16. min. náði Chris Waddle að skora en markið var dæmt af því dómari leiksins taldi að Waddle hefði brotið á einum vamarmanni Svía í þann mund sem hann skoraði markið. Þetta vár mjög strangt af hálfu dóm- arans. Peter Beardsley var nálægt því að skora stuttu síðar en skot hans hafnaði í hliðarneti sænska marks- ins. Beardsley og Bames sköpuðu mikinn usla á báðum köntunum. Englendingar byijuðu síðari hálf- leik með miklum látum og með stuttu mihibih var Gary Lineker í tvígang nálægt þvi að skora en Ravelli, mark- vörður sænska liðsins, var vel á verði bæði skiptin. Svíar áttu hættulega skyndisókn en Peter Shilton varði vel frá Joakim Nielsen. Tíu mínútum fyrir leikslok var John Barnes skipt út af og kom Tony Cottee inn á í hans stað og voru áhorfendur ekki ánægðir með þá skiptingu og létu vel í sér heyra. Undir lok leiksins lá mark Eng- lendinga í loftinu, Waddle átti hörku- skot sem fór rétt fram hjá og Lineker var einnig nálægt að skora en inn vildi knötturinn alls ekki. Þegar leik- urinn var kominn tvær mínútur fram yfir venjulega leiktíma skoraði Lineker mark en það var dæmt af sökum rangstöðu. Svíar virðast hafa eitthvert tangarhald á Englending- um á Wembley en yfir tuttugu ár eru síðan Englendingar unnu Svía síðast á heimavelh. Naumt hjá Pólverjum Pólverjar sigruðu Albani með einu marki gegn engu í Póhandi í gær- kvöldi. Pólverjar sóttu mikið í leikn- um en Albanir vörðust af miklum eldmóði og virtist allt ætla að stefna í jafntefli en Krzysztof Warzycha var á öðru máli og skoraði eina mark leiksins tólf mínútum fyrir leikslok. Áhorfendur 30 þúsund. Belgar lofa góðu Kristján Bemburg, DV, Belgiu: Belgíumenn byrjuðu mjög vel á móti Svisslendingum í 7. riðlinum. Fyrstu tuttugu mínúturnar léku þeir hreint frábæra knattspyrnu og áttu þeir þá fimm opin tækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Er 30 mínútur voru liðnar af leiknum tókst Patrick Vervoort að skalla knöttinn í mark Svisslendinga eftir að Grun haföi gefiö sendingu fyrir markið. Þannig var staðan í hálfleik. í seinni hálfleik datt leikur Belg- anna niður, Svisslendingar sóttu meira og leikurinn jafnaðist th muna. Var það ekki fyrr en fimmtán mínútur voru til leiksloka, þegar Nhlis var skipt út af og Severeyns, sem leikur með Pisa á ítalíu, kom inn á í hans stað, að Belgar tóku leikinn að nýju í sínar hendur. Þetta var fyrsti leikur Belga í riðl- inum en þeir hafa tiltölulega nýju liði á aö skipa en leikurinn í gær- kvöldi lofar góðu um framtíðina. Meö meiri leikreynslu á þetta lið eftir að ná langt. -GG/KB/JKS • Skotinn Steve Nicol og Júgóslavinn Spasic eigast við á Hampden Park í gærkvöldi. Simamynd Reuter Undankeppni HM: Danir stálu stigi í Aþenu Danir máttu teljast heppnir með jafntefli, 1-1, gegn Grikkjum í Aþenu í gærkvöldi en þessar þjóðir leika í 1. riöh undankeppni heimsmeistara- keppninnar. í hehd var leikurinn ekki mikið fyrir augað. Danir kom- ust næst því að skora í fyrri hálfleik þegar Mikael Laudrup átti hörkuskot að marki Grikkjanna en knötturinn sleikti þverslána. Grikkir voru öllu meira með knött- inn í fyrri hálfleik og þegar fjórar mínútur voru th leikhlés gaf danska vörnin sig. Timitri Saravakos gaf lag- lega sendingu á Tasos Mitropoulos sem skoraði af stuttu færi við mikil fagnaðarlæti heimamanna. Síðari hálfleikur þróaðist mjög svipað og sá fyrri og á 56. mínútu leiksins var sem Grikkir fengj u kalda vatnsgusu framan í sig er Danir jöfn- uöu leikinn öllum á óvart, 1-1. Jan Heintze splundraði vörn Grikkja og gaf sendingu á Flemming Povlsen sem skoraði af öryggi með skoti af tíu metra færi. • Þess má geta að miklar öryggis- ráðstafanir voru meðan á leiknum stóð en um 1200 Danir lögðu land undir fót og fylgdu danska landsliö- inu til Aþenu. Dönsku áhorfendurnir voru ekki með neinar óspektir en th öryggis fengu þeir ekki að yfirgefa leikvanginn fyrr en þeir grísku voru famir. Yfirburðir Rúmena í 1. riðh léku einnig Búlgarar og Rúmenar í Soflu og sigruöu Rúmenar með þremur mörkum gegn einu eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 1-1. Dorin Mateuc náði forystu fyrir Rúmena á 25. mínútu en Hristo Kolev jafnaði fyrir Búlgara sex mínútum síðar. Rúmenar sýndu mikla yfir- burði í síðari hálfleik og skoraði Rodion Camataru tvívegis fyrir Rúmena og tryggði þeim öruggan og mikilvægan sigur. Júgóslavar betri í Glasgow Skotar og Júgóslavar skhdu jafnir í 5. riðli, 1-1, á Hampden Park í Glas- gow. Júgóslavar þóttu leika góða knattspymu og með smáheppni hefði sigurinn getað falhð þeim í skaut. Skotar urðu fyrri til að skora er Maurice Johnston, sem leikur í Frakklandi, skoraði af stuttu færi. Júgóslavar jöfnuðu á 36. mínútu og var Srecko Katanec þar að verki en hann leikur við hhð Ásgeirs Sigur- vinssonar hjá Stuttgart. Talsverð meiðsli voru í liði Skota og kom það nokkuð niður á leik þeirra. Borgaði sjálfur og skoraði sigurmarkið Draumur varamannsins rættist svo sannarlega hjá Istvan Vincze þegar Ungverjar mættu Norður- Irum í 6. riðlinum í Búdapest í gær. Hann kom inn á sem varamaður níu mínútum fyrir leikslok og aðeins þremur mínúturn síðar skoraði hann sigurmark Ungverja með fallegu skoti af 20 metra færi, 1-0. Vincze leikur með Lecce í ítölsku 1. deildinni og átti upphaflega ekki að vera í hópi Ungverja. En hann var tekinn í hópinn þegar hann bauðst til þess að borga sjálfur fyrir ferð sína th Búdapest! Ótrúlegt en satt. -JKS/VS „Olafur Þórðarson er leik- maðurinn sem Brann vantar“ - segir Bjarni Sigurðsson, markvörður Brann og landsliðsins „Ólafur Þóröarson er einmitt hann,“ sagði Bjami Sigurðsson, helgina. Teitur bróðir hans er sem kannamöguleikanaáþvíaðólafur leikmaöurinn sem Brann vantar. markvörður íslenska landsliðsins í kunnugt er þjálfari Brann og hefur gerist leikmaöur með Brann. Hann Hann er harður og sterkur og einn- knattspymu og norska 1. deildar mikinn áhuga á að fá Ólaf th sín lék í gærkvöldi sinn 28. landsleik ig vel spilandi, er orðinn lykilmað- hðsins Brann, í samtalí við DV í fyrir næsta keppnistímabil. Ólafur og er yngsti íslendingurinn th að ur í islenska landshðinu og færi • gærkvöldi. verður raeðal áhorfenda þegar ná þeim leikjafjölda, aöeins 23 ára létt með aö spjara sig i norsku 1. . Brann mætir Rosenborg í úrshta- gamall. dehdinni. Þar em ekki margir Ólafur fer ftá Berhn í dag áleíðis leik norsku bikarkeppninnar á -VS miðjumenn í sama gæðaflokki og th Noregs og mun dvelja þar um laugardaginnogþeirbræðurmunu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.