Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1988, Blaðsíða 40
FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í sfma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sínmi 27022 HaJldór Asgrímsson um hvalamálið: Fyrirtæki með alhliða upplýsingar láta ekki undan þrýstingi „Á íundinum með Tengelmann miidllar umræðu um hvalveiði- einu og öllu, enda aðeins um álykt- var ákveðið að vera í sambandi. málin er aö vænta. Halldór sagöist anir að ræða, en í þeim mæli sem Málið veröur tekið fyrir innan fyr- ekki eiga von á niðurstöðu þess bandarísk sýómvöld hafa getað irtækisins og þá metiö hvort fundar í formi tillagna. sætt sig við.“ ástæöa er til að hittast aftur. Ár- „Grænfriöungar hafa viijað vekja Ámi Guunarsson mun ekki angur fundarins var takmarkaður umræðu um máliö og þeim hefur leggja þingsályktunartillögu sína þar sem tilgangur hans var fyrst svo sannarlega tekist það. En upp- fVam á Alþingi þar sem önnur til- og fremst að hreyfa viö máhnu og lýsingar þeirra em mjög einhæfar laga, þar sem lagt er tU bann í fá þá til aö skoða málið út frá öðm og þeir beita öUum brögðum." lengri tíma en hann lagði til, hefur en þeira einhæfu upplýsingum sem - Liffræðingur, sem sat siðasta komið fram og ekki ástæða tll að haldiö hefur verið að þeim af hálfu fund Alþjóða hvalveiðiráðsins, hef- hafa tvöfalda umijöUun um hvala- grænfriöunga, þaö er að taka á ur haidiö því fr'am að viö höftim máUö i þinginu. málinu með eðlUegum hætti. Svona ekki farið að tUlögum ráðsins um „t>að er óviturlegt að taka á hval- fyrirtæki þarf að gera upp við sig að draga veiðiheimUdir tíl baka. veiðimálinu af of mikiUi hörku þar hvort það ætlar að hætta að skipta „Það tel ég rangt. Við höfum farið sem fleiri en Tengelmann geta fylgt við Islendinga eina eða aUar hval- i einu og öllu eftir stofnskrá ráðs- í kiölfariö. Ég hef frétt af viötækum veiðiþjóðir sem eru æöi margar. ins. GUdi þessara ályktana hval- aðgeröum umhverfisvemdarsinna Þau fyrirtæki, sem igrundað hafa veiðiráösins er mismunandi eftir í Þýskalandi 4. nóvember og í 200 þessi raál vandlega, láta ekki atriði þvíhvernigþærerutulkaðargagn- bandariskum borgum í febrúar. eins og þrýsting ákveðinna hópa vart bandarískum lögum. Meö því Það er djöfullegt að iáta segja sér hafa áhrif á viöskipti sín. Þau fara samkomulagi, sem við gerðum við fyrir verkum en þegar viðskipta- Ula á þvi þegar upp er staðið,“ sagði Bandarikjamenn, lýstu þeir því yfir vinfrnir hverfa vegna aðgerða um- Haildór Asgrímsson sjávarútvegs- að visindaveiðar okkar brytu ekki hverfisverndarsinnafarafyrirtæk- ráðherra við DV í morgun. i bága viö vemdunarfyrirætlanir in erlendis að hugsa sig tvisvar Hann mun gera grein fyrir mál- Alþjóða hvaiveiðiráðsins. Við höf- um.“ inu á ríkisstjómarfundi þar sem um ekki fylgt ályktunum ráösins í -hlh Hvalurinn á innra sandi í Ólafsvík. DV-mynd ÁEA. Hvalreki í Ólafsvík Jóhann valinn í heimsliðið - teflir viö Sovétmenn ^ Jóhann Hjartarson stórmeistari hefur veriö vahnn í heimsliðið í skák sem mun tefla við úrvalshð Sovét- ríkjanna. Keppnin fer fram í Madrid á Spáni um miðjan desember og er henni komið á til styrktar Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna. í keppninni verður teflt á 10 borð- um svo að það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að Jóhann skuli tefla í liðinu. Má búast við að hann tefli á 8. eða 9. borði. Þetta mun vera í þriðja skipti sem þessari keppni er komið á en liðin mættust fyrst 1970. Þá áttu íslendingar einnig fulltrúa í liðinu en Friðrik Ólafsson var þá varamað- ur í hðinu og tefldi eina skák. Þá sigr- uðu Sovétmenn og reyndar aftur þegar teflt var 1985. Þessi keppni vek- ur ávallt mikla athygli í skákheimin- um enda mætast þama aliir sterk- ustu skákmenn heims. Sýnir það vel styrkleika íslensks skáklífs að við skuium eiga fulltrúa enn á ný í heimsliðinu. -SMJ Erlend lán - vegna halla Enn Uggur ekki fyrfr af hálfu fjár- málaráðuneytisins áætlun um hversu stór hallinn á ríkissjóði verð- ur á þessu ári. Ljóst er að ríkissjóöur mun taka erlend lán til að slétta þennan halla. „Þegar halli er og menn eru að fara í nýja tekjuöflun þá brúa menn bihð með þessum hætti. Það er ekkert nýtt,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. - En hvers vegna bregst ríkisstjórn- in ekki við hallanum í stað þess að brúa biiið? „Þessi ríkisstjóm er að búa sig undir að bregðast við honum. Það » em ekki nema þijár vikur síðan hún tók við. Jafnvel þótt hún setti tekju- öflunarfmmvörpin í gang strax þarf einhvem tíma að koma þeim í gegn- um þingið. Þau kæmu síðan ekki að gagni fyrr en eftir einhverja mán- uði,“ sagði Ólafur. -gse ÞRÚSTUR 68-50-60 VANIR MENN -.- ...' LOKI Ef marka má veðurkortið virð- ist sumarið loksins að koma! Ami E. Albeilsson, DV, ÓJafsvík: Hval rak á land í fiörunni á „innra sandi“ hér í Ólafsvík í vikunni. Hér er að öllum líkindum um hrefnu að ræða en hún er lítil, aðeins rnn fimm metrar á lengd. Þetta var sannkallaö- ur hvalreki fyrir marga og þeir vom ófáir, sem lögðu leið sína niður í fiöm til þess aö fá sér bita. Hrefnukjöt er herramannsmatur að margra áliti. Langt er síðan hval rak síðast á land við Ólafsvík en sjálfsagt hafa máttarvöld ekki viljað láta okkur verða út undan í öllum þessum hval- rekafaraldri, sem geisar nú víða um land. Vogar Vatnsleysuströnd: Ölvaður maður sló lögregluþjón Ölvaður maður sló lögregluþjón í andlitið í Vogum á Vatnsleysuströnd í gær. Lögregla hugðist taka mann- inn þar sem hann var áberandi ölv- aður á almannafæri. Þegar verið var að fara með manninn í lögreglubílinn hópuðust að unglingar. Þeir létu í sér heyra og hvöttu manninn til að reyna að losna frá lögreglunni. Hann æstist allur og áður en varði sló hann einn lögregluþjóninn í andhtið. Maðurinn var fluttur í fanga- geymslur lögreglunnar í Keflavík. Þar var hann enn í morgun þar sem hann treysti sér ekki til að gefa skýrslu í gær. í fangageymslu lög- reglunnar var annar maður sökum ölvunar. Það er sjaldgæft að tveir menn gisti fangageymslur í Keflavík í miðri viku vegna ölvunar. Menn- irnir eru báðir Reykvíkingar. -sme Ók á dreng og stakk af Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Ökumaður, sem ók grárri Mitsub- ishi bifreið, stakk af eftir að hafa ekið á dreng á reiðhjóli á mótum Mýrarvegar og Þingvallastrætis á Akureyri um ki. 19 í gærkvöldi. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans reyndust ekki alvar- leg. Rannsóknarlögreglan á Akur- eyri lýsir eftir vitnum af atburöinum. Þá var ekið á hross við Dalsá í Skagafirði seint í gærkvöldi. Fram- rúða bifreiðarinnar brotnaði en hrossið hvarf út í myrkrið og fannst ekki við leit. Sameining þriggja flokka: „Er bara bull“ „Þetta sameiningartal er bara bull. Þetta hefur ekkert verið rætt innan Borgaraflokksins og stendur ekki til aö sameinast öðrum flokkum,“ sagði Albert Guðmundsson, formaður Borgaraflokksins, vegna ummæla formanns Þjóöarflokksins, Péturs Valdimarssonar, um að viðræður standi nú yfir um sameiningu Borg- araflokks, Þjóðarflokks og Samtaka um jafnrétti og félagshyggju. „En það er skiljanlegt að fólk vilji ganga í Borgaraflokkinn og þangað eru allir velkomnir. En þetta er bull. Það eru ekki og verða engar samein- ingarviðræður á milli flokka,“ sagði Albert. -SMJ Ólympíuleikamir í bridge: Ovænt úrslit í kvennaflokki ísland vann fyrsta leik siim í opn- um flokki, 19-11, gegn Simbabve en konumar töpuðu 13-17 fyrir Taiwan. í úrslitakeppni 8 efstu þjóða þar sem keppt er með útsláttarfyrirkomulagi urðu úrslit þessi: Indland vann Grikkland 155-132, Bandaríkin unnu Danmörku 162-147 eftir að Danir höfðu leitt með 19 impum fyrir síð- ustu lotu. Austurríkin unnu Bret- land 168-158 og Svíamir möluðu gestgjafana ítah 189-88. í undanúr- shtunum spila saman Bandaríkin- Indland og Svíþjóð-Austurríki. Óvænt úrslit urðu í kvennaflokki þegar sveit Búlgaríu vann sveit Bandaríkjanna, 170-130. -ÍS. Veðrið á morgun: Áfram góðviðri Milt veður verður áfram á landinu á morgun. Fremur hæg austanátt, súld eða rigning suð- austan lands, en úrkomulaust og jafnvel bjartviðri víða á Norður- og Vestiu-landi. Hitinn verður 5-12 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.