Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. 13 Uppáhaldsmatur Quiche Lorraine á danska vísu að hætti Kristínar Astgeirs „Þetta er frábær partíréttur og góður kvöldmatur af léttara tag- inu,“ sagði Kristín Ástgeirsdóttir, kennari í Kvennaskóldnum og kvennalistakona, er hún lét okkur hafa uppáhaldsuppskriftina sína. Kristín þurfti ekki að hugsa sig um er hún var beðin að gefa lesendum DV uppskrift. Hún býður upp á böku að dönskum sið sem eflaust á eftir að verða prófuð á mörgum heimilum á næstunni. Uppskriftin dugar fyrir fjóra. Deigið: 200 g hveiti 90 g smjör/smjörvi 1 eggjarauða 'A tsk. salt Fylling 125 g léttsteikt beikon, smátt skorið 100 g skinka 1 blaðlaukur, meðalstór, skorinn í sneiðar og mýktur á pönnu í einni msk. af smjörva 100 g rifinn sterkur ostur, t.d. sterk- ur Gouda 5 eggjarauður 3 dl kaffirjómi örhtið salt og pipar, og ef óskað er eftir sterkari bragöi þá cayennepip- ar Deigið er hnoðað og kælt í ísskáp í hálfa til eina klukkustund, Síðan er það flatt út og sett í hringlaga leirform þannig að deigið nái upp á barmana. Gott er að baka deigið í 10-15 mín. viö 200° hita áður en fyllingin er sett í en það er ekki bráðnauð- synlegt. Fyllingin: Beikoninu, skinkunni, blaðlauknum og helmingnum af ostinu’m er blandað vel saman og dreift yfir botninn. Eggjarauðurn- ar eru þeyttar, rjóma og kryddi blandað saman við og loks er þvi sem eftir er af ostinum bætt út í blönduna. Þá er blöndunni hellt yfir botninn. Formiö er sett í ofninn og rétturinn bakaður í um þaö bil 40—45 mínútur við 200° hita eða þar til eggjablandan er orðin stíf og gullinn litur kominn á herlegheit- in. „Rétturinn er borinn fram með hrásalati aö ég tali nú ekki um glas af rósavíni. Þetta er algjört nammi namm." -ELA Kristin Ástgeirsdóttir mælir með bökunni sem partírétti. DV-mynd KAE Jólagjafahandbók DV APkK TIL HJAiPAR — gegn vimuernum — ÁHEITASÍMINN 62 • 35 • 50 Sextíu og tveir svo byrjar baga bræður og systur hlýðið á þrjátíu og fimm ég held til haga hverju sem okkur gagnast má fimmtíu hjartans höfðinginn, hringdu nú elsku vinur minn GfRÓNÚMERIÐ 62 • 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK © 62 10 05 OG 62 35 50 VERSLANIR Hin sívinsæla og myndarlega jólagjafahandbók kemur út 8. desember nk. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í jólagjafahandbókinni, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild Þverholti 11, eða í síma 27022 kl. 9-17 virka daga sem fyrst - í síðasta lagi föstudaginn 25. nóv. nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.