Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988.
21
Kvikmyndir
Er eitthvað sameiginlegt með U2,
Charlie Parker og John Lennon?
Fátt er varðar tónhst. Það sem sam-
einar þessi þijú stóru nöfn eru þijár
nýjar kvikmyndir sem hafa vakið
mikla athygli. Ólíkar kvikmyndir
sem fjalla um tónlistarmennina, líf
þeirra og hst.
Charher Parker eða Bird eins og
hann var kallaður var kóngur djass-
ins á fimmta áratugnum. Hann drap
sig á eiturlyfjum á fertugsaldri. Hcmn
lifir í minningunni sem áræðinn og
nýjungagjarn hljóðfæraleikari sem
síðari tíma djassistar hafa dýrkað.
Chnt Eastwood hefur gert leikna
kvókmynd um goðið sem nefnist Bird
og hefur hún fengið frábærar við-
tökur djassista sem og kvikmyndaá-
hugamanna.
John ^ennon er hfandi í hugum
aðdáenda The Beatles. Morðið á hon-
um var atburður sem seint gleymist.
Heimhdarkvikmyndin Imagine fjall-
ar um líf hans og starf og hefur Yoko
Ono haft mikiö að segja um gerð
hennar.
U2 eru stóra nafnið í poppheimin-
um í dag, virtir af öllum sem hafa
áhuga á alvörupopptónlist. Um þá
hefur verið gerð konsertkvikmynd
þar sem einnig er fjallað um hug-
myndir þeirra um hfið og tilveruna.
Nefnist hún Rattle And Hum.
Bird
„Djass hefur verið með mér frá því
ég var strákur," segir Chnt Eastwood
sem þykir hafa unnið mikinn sigur
sem leikstjóri. „Þegar ég var fimmt-
án eða sextán ára sá ég Charlie Park-
er leika og varð, eins og alhr aðrir,
stórhriíinn. Það var eitthvað sérstakt
við leik hans. Mikið sjálfsöryggi ein-
kenndi saxófónleik hans.“
Sjálfsagt hefði Bird aldrei verið
gerð ef það hefði ekki einmitt verið
Chnt Eastwood sem haföi áhuga á
að gera myndina. Handritið að henni
hafði verið á flækingi langan tíma.
Eitt skiptið var talað um að Richard
U2. Rattle and Hum er þeirra boðskapur.
ljósmyndir, fréttamyndir, kvik-
myndir teknar heima, viðtöl, leitað
er uppruna hans í Liverpool, dýrðar-
dögum bítlatimabilsins gerð skh,
greint frá skilnaöi hans viö Cynthiu
og hjónabandi hans með Yoko Ono,
endalokum The Beatles, ferli hans
sem tónlistarmanns, hvernig hann
var sem heimihsfaðir, kvikmyndir
eru af konsertum, plötuupptökum og
ýmsum uppákomum og Lennon að
baka brauö, að leika sér við Sean og
í rúminu með Yoko. Allt þetta mynd-
ar eina heild þar sem gallar hans og
kostir koma vel í ljós. Ekkert er fegr-
að en heldur ekki því neikvæða
hampað eins og gert er í nýlegri bók
um Lennon.
„Ég hef sjaldan komist í kynni.við
annað eins af persónulegum upplýs-
ingum á filmu," segir Wolper. „Það
var allt þama, allt var kvikmyndað.
Þú hefur persónuna lifandi fyrir
framan þig og hann segir ævisögu
sína sjálfur í tali og tónum.“
Það er Yoko Ono að þakka að líf
Lennons er til á filmu. Hún er sjálf
kvikmyndagerðarmaður eða eins og
hún segir sjálf. „Ég var alltaf með
kvikmyndatökuvéhna í höndunum.
Ég gerði það vegna þess að ég taldi
að mitt eigið líf væri besta efnið fyrir
mína vinnu.“
Rattle and Hum
U2 er vinsælasta og ein virtasta
hljómsveitin á stjörnuhimninum í
dag. Plötur þeirra hafa selst í mihj-
ónaupplagi og hljómleikaferð þeirra
um Bandaríkin var ein sigurför frá
upphafi til enda.
Það er því ekki nema von að leik-
stjórinn Phil Joanou, sem ekki á að
baki annað en tvo hluta af þáttaröð-
inni Amazing Stories og eina kvik-
mynd, Three O’Clock High, sem ekki
þótt neitt sérstök, hafi verið hálf-
hræddur þegar hann kom sterklega
til greina sem leikstjóri Rattle and
Hum sem meðhmir U2 voru ákveðn-
Tónlistarkvikmyndir ársins fjalla um:
Charlie Parker,
John Lennon og U2
Pryor myndi leika hann. Ekkert varð
úr því, sem betur fer segja sumir, því
gæði myndarinnar eru ekki síst For-
est Whittaker að þakka er leikur
Parker.
„Það kom aldrei annar til greina
að leika Parker en Forest Whitt-
aker,“ segir Eastwood. „Hann hafði
að vísu ekki leikið aðalhlutverk áður
en vakið mikla athygli í smærri hlut-
verkum. Ég prófaði hann einu sinni
og réð hann á staðnum.”
Whittaker, sem vakti athygh í The
Color of Money og Good Morning
Vietnam, hefur heldur betur slegið í
gegn og er þegar búinn að fá verðlaun
sem besti leikarinn í aðalhlutverki á
kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Bird lýsir síðustu árum í lífi Park-
ers. Hann var stanslaust á ferðalög-
um, gat ekki hætt að nota vímuefni
og var fljótt útbrunnin. Tónhstin við
myndina er nokkuð sérstök. Whitt-
aker fékk kennslu hjá Lennie Nie-
haus, sem sá um að velja tónhstina
i myndina, og gat með þjálfun náð
að herma eftir fmgrahreyfinum
Parkers. Upptökur með Parker sjálf-
um hljóma svo th áhorfenda. Það eru
upprunaleg sóló Parkers sem eru
leikin. Önnur tónhst er sérstaklega
sphuð fyrir myndina og sett við sph
Parkers. Ótrúleg tækni sem hefur
heppnast vel.
Imagine
Imagine var sett á markaðinn
vestanhafs 7. október, tveimur dög-
um áður en John Lennon hefði orðið
48 ára. Framleiðandi er David
Wolper, sem á að baki margar verð-
launaðar heimhdarmyndir, og leik-
stjóri er Andrew Solt. Það sem gerir
þessa kvikmynd einstaka er að þulur
myndarinnar er John Lennon
sjálfur.
Aðstandendur Imagine höfðu um
það bil 200 klukkutíma af efni á spól-
um meö John Lennon þegar byrjað
var. Megnið af þessu kom frá Yoko
Ono sem lét Wolper hafa það til að
vinna úr.
Þegar upp var staðið voru notaðar
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
John Lennon segir ævisögu sina
sjálfur í Imagine.
ir í að gera en vissu í raun ekki
hvernig átti að vera.
„Aö leikstýra kvikmynd um U2 er
mikh áhætta," segir Joanou. „Öll
áhætta er mín megin. Ef illa tekst til
munu aðdáendur ekki kenna U2 um
ófarirnar heldur mér. Þeir vita að
U2 er besta hljómsveit í heimi. Þeir
völdu aðeins vitlausan leikstjóra."
Joanou þarf ekki að óttast athuga-
semdir aðdáenda U2 því myndin hef-
ur fengið mikið lof og er mikið
spunnið í hana og það sem meira
skipti fyrir Joanou, strákarnir í
hljómsveitinni eru ánægðir með
vinnu hans.
í byrjun vissi hvorugur aðhi hvern-
ig myndin ætti að vera. Th var nokk-
uð af kvikmynduðu efni og strax var
ákveðið að Joanou og kvikmynda-
tökumenn myndu fylgja hljómsveit-
inni eftir og tökur við plötugerð voru
ákveðnar. Joanou fékk samþykki
meðlima að taka myndir af þeim þar
sem þeir væru á götu úti, á bar og
að gera ýmislegt sem tilheyrði dag-
legu lífi þeirra. í fyrstu voru þeir
hræddir við þannig myndatöku, en
þar sem þeir vhdu ekki eingöngu
konsertmynd gáfu þeir eftir.
Phh Joanou var eitt ár með U2 og
árangurinn er eftirminnheg kvik-
mynd sem ekki eingöngu lýsir fræg-
ustu hljómsveit heims á hljómleika-
ferðalagi og í upptökuveri heldur
sýnir mannlegar hhðar á þeim og það
gerir Rattle and Hum að eftirminni-
legri kvikmynd.
-HK
Forest Whittaker á háu nótunum.