Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988.
71
SKEMMT/STAÐIRNIR
Leikhús
Opió
Uph
í kvöld kl. 22-03
VIKING
BAND
frá
Fœreyjum
gerir innrás og
flytur gϚapopp
frá Fcereyjum
og víðar
Benson
á neðri
hœð
Munió bitabarinn
á efri hœð
/1/H/IDtL'S
ÞÓRSC/IFÉ
Brautarholti 20
Símar:
23333 & 23335
VEISTU ...
að aftursætið
fer jafnhratt
og framsætið.
SPENNUM BELHN
hvar sem við siljum
íbQnum.
Skipagötu 13
Akureyri
Afgreiðsla og
smáauglýsingar
Sími
25013
Ritstjórn
Sími
26613
Heimasími
blaðamanns
25384
Opið virka daga
kl. 13-19
laugardaga
kl. 11-13
STÓR OG SMÁR
eftir Botho Strauss
Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Þýöing og aðstoðarleikstjórn: Hafliði Arn-
grímsson
Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð
Leikarar: Anna Kristín Arngrimsdóttir,
Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjóns-
son, Árni Tryggvason, Bryndis Petra
Bragadóttir, Ellert A. Ingimundarson,
Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún
Þ. Stephensen, Kristbjörg Kjeld, IVIaria
Sigurðardóttir, Róbert Arnfinnsson,
Sigurður Skúlason.
Ath! Frumsýningu frestað til miðviku-
dags. áöur seldir miðar gilda á sýning-
arnúmer, vinsamlegast hafið samband
við miðasölu.
Miðvikud. 23.11., frumsýning
Fimmtud. 24.11., 2. sýning
Sunnud. 27.11., 3. sýning
Þriðjud. 29.11., 4. sýning
Fimmtud. 1.12., 5. sýning
Laugard. 3.12., 6. sýning
Þriðjud. 6.12„ 7,. sýning
Fimmtud. 8.12., 8. sýning
Sunnud. 11.12., 9. sýning
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna
P$Dtrtfí)ri
ÆofFmanns
Opera eftir
Jacques Offenbach
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
Sunnudag kl. 20, uppselt.
Þriðjudag kl. 20.
Föstudag 25.11., uppselt.
Laugardag 26.11., uppselt.
Miðvikudag 30.11.
Föstudag 2.12., uppselt.
Sunnudag 4.12., uppselt.
Miðvikudag 7.12.
Föstudag 9.12, fáein sæti laus.
Laugardag 10.12., síðasta sýning fyrir
áramót, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14
daginn fyrir sýningardag. Takmarkað-
ur sýningafjöldi.
I Islensku óperunni, Gamla biói:
HVAR ER HAMARINN?
eftir Njörð P. Njarðvik
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
I dag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
Þrjár sýningar eftir.
Miðasala i Islensku óperunni alla daga
nema mánud. frá kl. 15-19 og sýningar-
daga frá kl. 13 og fram að sýningum.
Sími 11475.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13-20. Sima-
pantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Simi i miðasölu: 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld
frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á óperusýn-
ingar: 2700 kr„ á aðrar sýningar: 2.100 kr.
Veislugestir geta haldið borðum fráteknum
í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu.
<Mi<»
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
SÍM116620
HAMLET
Sunnud. 20. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Föstud. 25. nóv. kl. 20.00.
ATH. Aðeins fjórar sýningar eftir
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
i kvöld kl. 20.30, uppselt.
Miðvikud. 23. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Fímmtud. 24. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 26. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Sunnud. 27. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Þriðjud. 29. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Miðvikud. 30. nóv. kl. 20.30, örfá sæti
laus.
Föstud, 2. des. kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 3. des. kl. 20.30, uppselt.
Þriðjud. 6. des. kl. 20.30.
Fimmtud. 8. des. kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða til 11. des. Miðasala
í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er
opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningum
þá daga sem leikið er. Símapantanir virka
daga frá kl. 10, einnig simsala með Visa og
Eurocard á sama tíma.
Leikfélag
Kópavogs
FROÐi
og allir hinir gríslingarnir
eftir Ole Lund Kirkegaard
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
7. sýn. í dag kl. 14.00, örfá sæti laus.
8. sýn. sunnud. 20. nóv. kl. 15.00, uppselt.
9. sýn. laugard. 26. nóv. kl. 15.00.
10. sýn. sunnud. 27. nóv. kl. 15.00.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 i stma 41985
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
Alþýðuleikhúsiö
KOII
KÖD13ULÖBKK0DUDDBK
Höfundur: Manuel Puig
Sunnud. 20. nóv. kl. 16.00.
Mánud.21.nóv. kl. 20.30.
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur-
götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan
sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum
14.00-16.00 virka daga og 2 timum fyrir
sýningu.
Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum
hraða alltaf við aðstæður, mta. við ástand
vega, færð og veður.
Tökum aldrei áhættu!
PrAd“
Kvikmyndahús Veöur
Bíóborgin
DIE HARD THX
Spennumynd
Bruce Willis i aðalhlutverki
sýnd kl. 5, 7.30 og 10
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Urvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
D.O.A.
Spennumynd.
Aðalhlu’verk:
Dennis Ouaid og Meg Ryan
Sýnd kl. 9 og 11
FOXTROT
íslensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 7
Bíóhöllin
STÓRVIÐSKIPTI
Frábær gamanmynd
Bette Milder og LiliTomlin í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
I GREIPUM ÓTTANS
Spennumynd
Carl Weathers i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bónnuó innan 16 ára.
SÁ STÓRI
Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
NICO
Toppspennumynd
Steven Seagal í aðalhlutverki
Sýnd kl. 7 og 11
Bönnuð innan 16 ára
ÖKUSKÍRTEINIÐ
Grínmynd
Aðalhlutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 5 og 7
BEETLEJUCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
HÚSIÐ VIÐ CARROLLSTRÆTI
Hörkuspennandi þriller
Kelly Mcgilles (Vitnið) og Jeff Daniels i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Laugarásbíó
A-salur
SlÐASTA FREISTING KRISTS
Umdeildasta mynd allra tíma
Sillem Dafoe i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
i SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
C-salur
RAFLOST
Sýnd kl. 5
BARNASÝNINGAR KL. 3
Alvin og félagar i A-sal
Stórfótur í B-sal
Draumalandið i C-sal
Regnboginn
Á ÖRLAGASTUNDU
Spennumynd
William Hurt og Timothy Hutton í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Barflugur
Spennandi og áhrifarík mynd
Mickey Rourke og Faye Dunaway í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
LOLA
Frábær mynd
Barbara Sukowa í aðalhlutverki
Sýnd kl. 7 og 11.15
AMADEUS
endursýnd kl. 9
AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
ECLIPSE
Sýnd kl. 5
BARNASÝNINGAR KL. 3
Laugardag og sunnudag
I DJÖRFUM DANSI
FLATFÓTUR í EGYPTALANDI
Stjörnubíó
STEFNUMÓT VIÐ ENGIL
Grinmynd
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
BLÓÐBÖND
Sýnd kl. 5, 7 og 11
STUNDARBRJÁLÆÐI
kl. 3 og 9
JVI LISTINN
FAC □
© 13008
Vestan- og suðvestanátt verður
landinu, víða smáslydduél suðvest-
an- og vöstanlands en úrkomulaust
annars staðar. Hiti 0-3 stig.
Akureyri skýjað -4
Egilsstaöir skýjað -6
Hjarðarnes snjókoma -2
Gaitarviti komsnjór 1
Keílavíkuríiugvöllur súld 1
Kirkjubæjarklaustursnjókoma -2
Raufarhöfn skýjað -4
Reykjavík úrkoma 1
Sauðárkrókur snjóél -3
Vestmannaeyjar snjókoma 2
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 3
Helsinki alskýjað -1
Kaupmannahöfn rigning 8
Osló léttskýjað 2
Stokkhóimur snjókoma -1
Þórshöfn snjóél 1
Algari'e skýjað 21
Amsterdam skýjað 21
Barceiona mistur 16
Berlín þokumóöa 9
Chicago alskýjað 3
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt rigning 9
Giasgow hálfskýjað 7
Hamborg súld 10
London rigning 11
LosAngeies léttskýjað 13
Lúxemborg skúr 9
Madrid mistur 12
Malaga léttskýjað 20
Mallorca léttskýjað 20
Montreal hálfskýjað 2
New York léttskýjað 6
Nuuk . alskýjað 0
Orlando þoka 21
París skýjað 12
Róm rigning 13
Vin þoka 1
Winnipeg snjókoma 11
Valencia mistur 17
Gengið
Gengisskráning nr. 221 - 18. nóvember
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45,640 45,760 46,450
Pund 82.814 83,032 82,007
Kan. dollar 37,157 37,255 38,580
Dönsk kr. 6,7922 0,8100 6,7785
Notskkr. 6.9209 6.9391 7,0076
Sænsk kr. 7.5066 7,5263 7,5089
Fi. mark 11.0321 11.0012 11,0149
Fra. franki 7,0074 7,6875 7,6644
Belg.franki 1,2513 1,2546 1,2471
Sviss. franki 31.2389 31,3210 31,0557
Holl. gyllini 23.2561 23.3172 23.1948
Vþ. mark 26.2148 26.2837 26,1477
it. lira 0.03525 0,03534 0,03513
Aust. sch. 3,7277 3,7375 3,7190
Port.escudo 0.3157 0,3160 0.3162
Spá.peseti 0,3975 0,3985 0,3946
Jap.yen 0,37136 0,37234 0.36880
írskt pund 69,943 70,127 69,905
SOR 02.0640 62,2272 62,2337
ECU 04.3915 54,5345 54,1607
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
’iskinarkaður Suðurnesja
18. nóvember seldust alls 404,233 tonn.
Magn i
Veró i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Keila 0,850 13,18 12.00 14,00
Skotuselur 0.009 380,00 380.00 380.00
Skötub. 0.099 100,00 100.00 100.00
Sild 327.130 8,35 8.33 8,37
Þorskurund- irm. 3.602 20.50 20.50 20,50
Ufsi 15.128 17,89 17,00 21,50
Langa 0,747 22,58 17,00 27,00
Karfi 3,969 13,43 12,00 15,00
Steinbítur 5,416 26,81 6.00 30.00
Þorskur 35,793 43,06 30,00 62.00
Lúða 0,252 179,73 66.00 190.00
Ýsa 11,235 42,41 21.00 60.00
Selt verður ur dagróðrarbátum i dag. Uppboð hefst kl.
".30. Á mánudag verður selt úr Bergvik KE 15 tonn
þorski, 30 tonn af ufsa, 30 tonn af karfa, 5 tonn af
löngu, 5 tonn af steinbit og 6 tonn af ýsu. Llr Eldeyjar-
Hjalta GK verða seld 55 tonn, aðallega af þorski.
iskmarkaður Hafnarfjarðar
nóvember seldust alls 36,892 tonn.
Þorskur 17,402 45,31 32.00 48,00
Þorskur, und- 0,841 15,00 15.00 15,00
irm.
Þorskur, ósl. 0,017 34,00 34,00 34.00
Ufsi 4,058 20,82 20.00 23.00
Ýsa Ýsa, ósl. 3,564 45,99 32.00 55.00
2,997 38.20 35,00 41,00
Ýsa, undirm. 0,322 15,11 8.00 20.00
Kadi 0,301 15,00 15.00 15.00
Keila 3,065 14,00 14,00 14.00
Steinbitur 3,765 27,64 15.00 36.00
Lúða 0,403 273,93 100,00 345,00
Langa 0,153 15,91 14.00 18,00
mánudag verður selt úr Núpi 56 tonn af þorski og 4
tonn af ýsu, úr Stakkavik ÁR verða seld 35 tonn af
þorski, 5 tonn af ýsu og 4 tonn af keilu, einnig bátafiskur.
UUMFERÐAR
R
( ifTtí IÁLASKJ Ti ;|1 kg Ijái er betra bön ! y