Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Page 24
24 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. Ef gefa á afar stutta lýsingu á Val- geiri Guöjónssyni nær „viöfeUdinn náungi“ honum sennilega einna best. Og þar sem hann situr í eldhúsinu heima hjá sér meö kafíiboUa fyrir framan sig og teskeiö í hendinni, sem eins konar áherslusprota, má eigin- lega segja aö hann sé heimilislegur líka, popparinn vinsæU, sem hefur veriö í framlínunni á annan áratug. Valgeir hefur veriö lítt áberandi í þjóðlífinu þaö sem af er þessu ári en aö sama skapi afkastamikili. Platan Sannar sögur er nýkomin út og Góö- ir íslendingar er væntanleg eftir nokkra daga. - Sannar sögur hefur aö geyma lög úr söngleiknum SUdin kemur. Hvers vegna notaröu þaö nafn á plötuna? „Sýningin er ekki lengur í gangi. Það var rifiö ofan af henni húsið, Skemman, sem var einstakt pláss og gagnlegt til margra góöra hluta. Skipulagiö varö að hafa sinn gang og því varö hún að hverfa. Þar sem sýningum á Síldinni er hætt var ákveöiö aö hnika svolítið áherslum og hafa þær meiri á plötuna. Þess vegna var breytt um nafn. Þrátt fyrir þetta er á plötunni öU sú tónhst sem ég samdi fyrir söng- leikinn. Þar eru hins vegar engin leikin atriöi. Leikaramir koma ein- göngu fram sem söngvarar." - Tilurö þess að þú fórst aö vinna fyrir leikhús? „Tjahá.“ Valgeir brosir í kampinn og veifar teskeiðinni. „Ein af fyrstu símhringingum sem ég fékk eftir að ég sneri úr Eurovision hUdarleikn- um var einmitt frá forráðamönnum sýningarinnar. Mig haföi aUtaf lang- aö aö vinna fyrir leikhús og sló því til. Þaö er oft þannig að maður veit ekki hvað maöur er að fara út í fyrr en staðið er upp frá verkinu. Ég kom út úr þessari töm meö tuttugu lög og texta og lunginn af þeim er á plöt- unni.“ - Þú hefur áöur unniö fyrir leikhús. „Alveg rétt. Viö tókum þátt í aö setja upp Grænjaxla. Sýningu sem fór af staö 1976 eöa ’77. Þama var Pétur Gunnarsson, SpUverk þjóð- anna og fleira gott fólk sem vann saman aö sýningu. Þaö má reyndar segja um Grænjaxla aö þeir létust um aldur fram rétt eins og Síldin. Þetta var óhemju vinsæl sýning, mjög skemmtUeg, fyndin og tók á málum sem komu öUum viö. Ég minnist ekki annarra eins hlátra- skalla og þegar veriö var aö sýna Grænjaxla. hef einu sinni samið lag í flugvél. Við vorum á leið til Kína og það var svo gott pláss í flugvélinni aö ég gat sest á góÚið miUi sætanna meö gítar- inn. Þar varö lagið Affection til. Þaö var á fyrstu plötu Strax. Þama hjálpaði plássið sem sagt upp á. Þaö segir sig sjáift að maöur þarf bara aö vera tilbúinn aö grípa gæsina þegar hún baksast framhjá manni.“ - Undir hvaða kringumstæöum baksast gæsin helst framhjá þér? „Stundum þegar ég sest niður og bíð eftir henni,“ svarar Valgeir hlæjr andi. „Ef við tökum Síldina sem dæmi þá laust upphafslaginu niður í höfuð mér meðan ég var enn að tala viö leikstjórann um það hvort ég vUdi taka lagasmíöamar að mér. I því tilfelU fékk ég innspýtingu sem ég síðan settist á og stóð ekki upp af fyrr en ég var búinn. Þeir bjóða upp á margt og eru vinsæl- ir. Þaö á aö vera vinnandi vegur, t.d. fyrir atvinnuleikhúsin, að sinna gerð íslenskra söngleikja. Ég lærði heUmikið á SUdinni og það opnuðust fyrir mér endalausir möguleikar. Leikhúsiö er heiUandi heimur og það kemur ekkert í stað- inn fyrir lifandi fólk sem leikur og syngur í senn.“ - Hvemig gekk að vinna meö leikur- um í hljóðveri? „Vel. Leikaramir syngja sín lög eins og í sýningunni. Reyndar syng ég nokkur lika. Þaö var gert til þess Ég kann best við einlífið - segir Valgeir Guðjónsson, einn afkastamesti lagahöfundur ársins Þetta verk fór einhvem veginn tU hUðar í skipulagi Þjóðleikhússins, menn vom settir í önnur verkefni, sýningum slegiö á frest og það end- aði eiginlega með því aö SpUverk þjóöanna sagöi upp. Þá höfðum viö heimsótt nokkra skóla og fariö út á land en eigi að síður höföum við ekki gert markaðnum nándar nægUeg skU. Sama gerðist meö SUdina. Hún hefði mátt ganga langt fram á vetur.“ Söngleikja- höfundur - Söngleikjaformið. Gætirðu hugsaö þér aö leggja þaö fyrir þig? Verða nokkurs konar Jónas og Jón Múli númer tvö? Valgeir hlær. „Já, það gæti kallast Valgeir og Guðjónsson. Þaö er skemmtílegt að fást við söngleiki. aö ég fengi aö vera með, öðruvísi en bara sem lagasmiöur." Valgeir bros- ir. „Leikararrúr? Þetta eru vanir menn sem hafa margir unniö í hljóö- veri áöur. Það var raunar með ólík- indum hvaö þeir vom meö á nótun- um, ef svo má segja. Ekki má heldur gleyma söngstjóranum, útsetjaran- um og hijómsveitarstjóranum Jó- hanni G. Jóhannssyni." Samið í flugvél - Þú hefur ekki beinlims baðaö þig í sviðsljósinu þaö sem af er þessu ári. „Nei, þaö má segja þaö. Sýningin kom upp rétt eftir áramótin og síðan hef ég verið að fást viö eitt og annað. Það hefur farið tveir og hálfur mán- uður í hljóðversvinnu. Þaö tekur tima aö hljóðrita tvær plötur. Ég fór tíl útlanda. Tók mér frí og sleikti sár vetrarins í einmunablíðunni suöur á Ítalíu. Þar samdi ég líka nokkur lög fyrir plötuna Góöir íslendingar.“ - Kýstu aö semja í útlöndum? Ég minnist þess aö lögin á fyrstu sóló- plötunni þinni, Fugli dagsins, urðu tíl í Noregi. „Ég sem nú reyndar aðaUega heima hjá mér en það er manni alltaf hvatning aö komast í annað um- hverfi. Feröalög hafa mjög örvandi áhrif á mínar lagasmíöar. Ég samdi t.d. alltaf mikið í rútum á ferðalögum okkar Stuömanna. Komst þar upp á lag meö aö nýta tímann sem maöur hefur oft gott betur en nóg af þegar feröast er á milli félagsheimila. Ég reyni tU dæmis aldrei aö fara úr landinu ööruvísi en aö vera með gít- ar með mér.“ - Þúsemurþákannskiíflugvélum? „Já,“ avarar Valgeir hlæjandi. „Ég þarf ekki aö reikna með stórvirkjum í Fokkerum hér á imianlandsleiðum. Maður sest ekki svo glatt á gólfiö í þeim með gítar í fanginu og hristir fram lag. Þar má hins vegar yrkja texta.“ - Áttu yfirleitt auövelt með aö semja lög? „Ég get varla sagt annað.“ Valgeir hikar, fær sér kafiisopa og veröur kankvís á svip. „Það er ekki alltaf þaö sama aö semja og semja,“ segir hann. „Ég get jú hvenær sem er sett eitthvað sam- an, eins og sjáifsagt flestir aðrir sem fást viö tónlist. En þegar viö erum að leita aö einhverjum tóni sem er hreinn í aðra röndina og fagur í hina er þaö oft mikU leit. Ég er hins vegar hættur aö hafa nokkrar áhyggjur af henni. Ef hreini og fagri tónninn kemur þá kemur hann nokk. Maður Stundum fæ ég hugmyndir að lög- um undir stýri eöa þegar ég er úti aö labba. Ég samdi lag í vor inni í Sjóvá. Þá var ég á hlaupum vegna Ítalíuferöarinnar og þurfti aö tryggja hljóðfæri og ýmis tæki sem ég ætlaði að taka meö mér. Textann skrifaði ég á lítil minnisblöö frá Sjóvá meðan ég beið eftir aö komast aö. Þrjá eða fjóra litla miöa.“ Lög og textar - Oft hef ég á tilfinningunni aö lag og texti verði til samhliða hjá þér. Þá get ég nefnt dæmi eins og Popplag í G-dúr og Gerum okkar besta. „Þaö er rétt hjá þér. Mér finnst skemmtUegast að vinna þannig. Mik- ið af lögunum í SUdinni, eöa öllu heldur á plötunni Sönnum sögum, varö til þannig. Ég var meö mikla pressu á mér. Það vantaði lag hér og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.