Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Side 48
64 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. Afmæli 1 1 i Ingibjörg Björnsdóttir Ingibjörg Björnsdóttir kennari, til heimilis að Laugateigi 54, Reykja- vík, verður sjötug á morgun. Ingibjörg fæddist að Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði og ólst upp á Reykjaströndinni. Hún stundaði nám í Húsmæðra- skólanum á Staðarfelli 1940-41 og lauk Kennaraprófi frá Kennara- skóla íslands 1944, en Ingibjörg hef- ur stundað smábarnakennslu í all- mörg ár. Hún kenndi við Laug- arnesskóla frá 1957-61, við Lauga- lækjarskóla frá 1962-68 og við Laug- arnesskóla frá 1969-86. Ingibjörg hefur verið búsett í Reykjavík frá 1941. Ingibjörggiftist 16.5.1942, Jónasi Guðjónssyni kennara, frá Saurbæ á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 4.11.1916. Foreldrar Jónasar: Guð- jón Guðmundsson bóndi og kona hans Ragnheiöur Björnsdóttir. Börn Ingibjargar og Jónasar eru: Ingvar, f. 7.11.1944, d. 2.5.1952; Ragnar, f. 31.8.1947, kennari, kvæntur Evu Örnólfsdóttur, fræðslufulltrúa SÍB, en þau eiga þrjú börn; Björn, f. 20.9.1950, kenn- ari, kvæntur Guðrúnu Þóroddsdótt- ur meinatækni, en þau eiga þrjú börn og Sigrún, f. 26.1.1953, d. 21.1. 1964. Systir Ingibjargar er Áslaug, hús- freyja á Sauöárkróki, f. 22.6.1922, gift Stefáni Kemp verkstjóra, en þau eigafjórar dætur. Foreldrar Ingibjargar voru Björn Helgi Guðmundsson bóndi, f. 29.9. 1882, d. 7.8.1966, og Dýrólína Jóns- dóttir húsfreyja og kennari, f. 30.1. 1877, d. 22.6.1939. Björn og Dýrólína bjuggu lengst af á Fagranesi á Reykjaströnd. Björn var sonur Guðmundar, b. á Innstalandi á Reykjaströnd, Sig- urðssonar og konu hans Ingibjargar Rósu, dóttur Björns, b. á Spáná í Unadal, Þorsteinssonar, b. þar og víðar, Ásgrímssonar. Kona Björns á Spáná var Þóra, dóttir Runólfs, b. í Móskógum á Bökkum og á Húna- stöðum í Stíílu, Jónssonar og fyrri konu hans Þóru Brynjólfsdóttur. Dýrólína var dóttir Jóns Guð- mundssonar, b. í Villinganesi í Tungusveit, og fyrri konu hans Guðrúnar, dóttur Páls Jónssonar, b. í Litladalskoti, og konu hans Dýr- leifar Kristjánsdóttur. Jón var son- ur Guðmundar Þorsteinssonar, b. í Villinganesi, og konu hans Marínar Oddsdóttur, b. á Giljum Guðmunds- sonar. Móðir Marínar var Marín Árnadóttir, b. á Kjartansstöðum, Jónssonar, og konu hans Guðrúnar Gunnlaugsdóttur. Ingibj örg og maður hennar taka á Ingibjörg Björnsdóttir móti gestum í safnaðarheimili Lau- garneskirkju á morgun sunnudag, klukkan 15-18. Guðfinna Á. Árnadóttir Guðfmna Ástdís Árnadóttir, til heimilis að Gnoðarvogi 20, Reykja- vík, er áttatíu og fimm ára í dag. Guðfinna fæddist að Grund í Vesf mannaeyjum, dóttir hjónanna Jó- hönnu Lárusdóttur frá Búastöðum og Árna Árnasonar frá Vilborgar- stöðum í Vestmannaeyjum. Guðfmna var yngst systkina sinna en hin voru Ástrós, er lést barn að aldri; Lárus bifreiðastjóri, að Búa- stöðum í Vestmannaeyjum, en hann er látinn; Bergþóra Ástrós, gift Jó- hannesi Long, bæði látin, en þau bjuggu að Litlu-Heiði i Vestmanna- eyjum og eignuðust flmm börn; Árni símritari, maður Katrínar Árna- dóttur, bæði látin, en þau bjuggu að Ásgarði í Vestmannaeyjum og eign- 'uðust eina dóttur. Foreldrar Guðflnnu fluttu til Utah i Bandaríkjunum, giftu sig þar og bjuggu þar sín fyrstu búskaparár en fluttu síðan aftur til Vestmanna- eyja 1898. Guðfinna giftist Kristpi Bjarna- syni frá Ási í Vatnsdal, þekktum Guófinna Á. Árnadóttir hagyrðingi af ætt Bólu-Hjálmars. Þau bjuggu í Vestmannaeyjum til 1940 en fluttu þá að Borgarholti í Biskupstungum og bjuggu þar til 1950 er þau fluttu til Reykjavíkur þar sem Guðfmna hefur átt heima síðan en Kristinnn lést 12.7.1968. Guðfinna og Kristinn eignuðust flórar dætur. Þær eru: Árveig, starfsmaður hjá Skjaldarvík en hún býr á Akureyri, ekkja eftir Jón Ó. Þorláksson flugmann, eignuðust fimm börn; Berþóra Gunnbjört, húsmóðir í Reykjavík, gift Benedikt Kristjánssyni leigubifreiðastjóra, eiga fjögur böm; Hrafnhildur, skrif- stofumaður í Garðabæ, gift Sigurði Axelssyni forstjóra, eiga tvö börn; og Guðlaug Ásrún, húsmóðir í Reykjavík, gift Rósanti Hjörleifssyni leigubifreiðastjóra, eiga þrjú börn. Barnabarnabörn Guðfinnu era nú þrjátíu og fimm talsins. Guðfinna tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli klukkan 15 og 18 að Ármúla 40, Reykjavík. Sólrún Jónsdóttir Sólrún Jónsdóttir húsmóðir, til heimilis að Hábraut 2, Kópavogi, er fertugídag. Sólrún fæddist í Keflavik og ólst þar upp til sextán ára aldurs en fór þá til Reykjavíkur þar sem hún starfaði m.a. í Kexverksmiðjunni Esju og frystihúsinu ísbirninum. Þá starfaði í Sólrún í frystihúsum í Keflavik. Sólrún var húsmóöir í Reykjavík í eitt og hálft ár frá 1965 en flutti þá aftur til Keflavíkur og bjó þar til 1975. Þá flutti hún í Kópavoginn og hefur búiö þarsíðan. Maður Sólrúnar er Kristinn, starfsmaöur hjá Málningu hf„ f. 2.6. 1932, sonur Valdimars Sigurðsson- ar, sem er látinn, og Ingigerðar Sig- urbrandsdóttur. Sólrún á þrjú börn. Þau eru: Þór- hallur Jón Jónsson, 21.4.1967; Haf- rún Hafsteinsdóttir verkakona, f. 7.1.1971; og Sigurbrandur Kristins- son, f. 21.5.1975. Systkini Sólrúnar: Sigríöur Jóns- dóttir, f. 9.7.1938; Gunnar Jónas Jónsson, f. 9.7.1941; Sigurjón Jóns- son, f. 3.3.1947, d. 30.9.1975; Bene- dikt Jónsson, f. 9.4.1951; Marteinn Jónsson, f. 27.6.1952; og Ósk Helga Jónsdóttir, f. 16.5.1957. Foreldrar Sólrúnar voru: Jón Benediktsson, f. 8.12.1914, d. 9.2. 1975, og Marta Hólmkelsdóttir, f. 6.8. 1916, d. 31.12.1987. Foreldrar Mörtu voru Jósefma Björnsdóttir, f. 18.10.1894, d. 18.3. 1981, og Hólmkell Jónasson, f. 25.5. 1893, d. 19.10.1955. Hólmkell var sonur Jónasar Einarssonar og Guð- rúnar Sigríðar Jónsdóttur. Sólrún tekur á móti gestum á heimih sínu, Hábraut 2, Kópavogi, Sólrún Jónsdóttir í dag, laugardag, eftir klukkan 14.00. Herdís Albertsdóttir Herldís Albertsdóttir, Sundstræti 33, ísafirði, er áttatíu ára í dag. Her- dís fæddist á í safirði og ólst þar upp. Hún giftist Þorvaldi Ragnari Sigvarðssyni Hammer er lést 1933. Dóttir Herdísar og Þorvalds er Guðný Alberta Hammer, gift Jónasi Sigurðssyni, b. áRauðalæk á Rang- árvöllum. Börn Guðnýjar og Jónas- ar eru Herdís Ragna, gift Frímanni Kristni Sigmundssyni; Sigríður Steinunn, gift Þórði Pálmasyni; Ragnheiður, gift Ágústi Ómari Ey- vindssyni, og Sigurður, ógiftur. Her- dís ól upp dótturdóttur sína, Krist- jönu Sigurðardóttur, sem búsett er á ísafirði, gift Jóni Ólafi Sigurðssyni ogeigaþauþijúböm, Sigurð, Her- dísi Albertu, og Önnu Málfríði. Herdís á eina systur á lífi, Mar- gréti, sem býr á Blindraheimilinu í Rvík. Systkini Herdísar, sem eru látin, eru Helga og Albert sem létust í æsku; Kristján vélstjóri; Jón, raf- virkjameistari á ísafirði; Hergeir, rafvirkjameistari á ísafirði, Blöndu- ósi og víðar; Magnús, húsgagna- smíðameistari á Akureyri; Þórey, húsmóðir á ísafirði, og Jónína, hús- móðir á ísafirði. Foreldrar Herdísar voru Albert Jónsson, járnsmiður á ísafirði, og kona hans, Magnea Guðný Magnúsdóttir. Albert var sonur Jóns, b. á Hamri á Langa- dalssströnd, Andréssonar, b. á Hamri, Helgasonar, b. á Hamri, Skúlasonar á Hamri Andréssonar, í Lágadal Skúlasonar. Herdís tekur á Herdís Albertsdóttir móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 15.00 á Uppsölum á ísafirði. Til hamingju með morgundaginn Skúlagötu 58, Reykjavík. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Smiðjugötu 8, ísafirði. Steinunn Kolbeinsdóttir, Esjubraut 23, Akranesi. Játmundur Árnason, Sólmundarhöfða 2, Akranesi. 90 ára Einar Gestsson, Bjarghúsi, Miðneshreppi. 80 ára Kristján Þorsteinsson, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Vilhjálmur Guðmundsson, 50 ára Austurgötu 27, Hafnarfirði. Gisli Þorsteinsson, Hraunbraut 5, Kópavogi. Hjördís Sigurðardóttir, 75 ára Olga Fanney Konráðsdóttir, Miðtúni 16, Reykjavík. Þórdís Guðjónsdóttir, Litlu-Ávík, Ámeshreppi. Friðrikka Guðmundsdóttir, Þorfmnsgötu 2, Reykjavik. Kristin Halldórsdóttir, Sævangi 47, Hafnarfirði. Bankastræti 9, Höfðahreppi. 40 ára Guðmundur Ingólfsson, Þrastarnesi 11, Garðabæ. Guðmundur Hjörleifsson, Stekkjarhvammi 18, Hafnaríirði. Isabella Þórðardóttir, Hamraborg 34, Kópavogi. Kristinn Guðjónsson, Hraunbæ 70, Reykjavík. Jón Ólafur Þorsteínsson, 70 ára Eggert Skúlason, Brunnum 13, Patreksfirði. 60 ára Austurbrún 4, Reykjavík. María Ólafsdóttir, Njarðargrund 1, Garöabæ. Hrefna Pétursdóttir, Jan Hubert Habets Jan Hubert Habets, kaþólskur prestur af Montfort-reglunni, til heimilis að St. Franciskusspítalan- um í Stykkishólmi, er sjötíu og fimm áraídag. Jan fæddist í Schaesberg í Hol- landi og ólst upp í Limburg í Hol- landi. Hann var í grunnskóla í Schaes- berg og í menntaskóla í Schimmert frá 1924-31. Reynsluár hans sem Montfort- prests var 1931-32, en klausturheit Montfort-prestanna vann hann í Meerssen 1932. Jan stundaði nám í heimspeki í Oirshot 1932-34, var kennari í Rots- elæer í Belgíu 1935-36, og stundaði nám í guðfræði í Oirshot 1937-40. Prestvígslu tók Jan í Oirshot 3.3. 1940. Hann var kennari í Schimmert frá 1940-41. Jan kenndi fornmál við háskóla í Nimegue frá 1941-47. Hann var kennari við menntaskóla í Jan Hubert Habets Schimmert í grísku 1947-67 og í Portúgal í latínu, 1967-68. Þá var Jan stúdentaprestur við háskólann í Lissabon í Portúgal frá 1968-77, en hann hefur starfað fyrir St. Fran- ciskussystur í Stykkishólmi frá 1977. Tilmæli til af mælisbarna Blaðið hveturafmælisbörn og aðstand- endur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að ber- ast í síðasta iagi tveimur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.