Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Síða 42
58 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. r Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa litið notaðann prentara fyrir PC tölvu. Uppl. í síma 91-673236. Victor PC II, tveggja drifa, til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 11830. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Gevmið auglýsinguna. Rökrás. Bíldshöfða 18. ' símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um. sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið. opið laugardaga 11-14. Litsýn sf.. Borgartúni 29. sími 27095. ■ Ljósmyndun Til sölu Polaroid myndavél fyrir öku- skírteinis- og vegabréfsmvndir. góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 985- 24124 og 91-667224. 9 ára gamalt litsjónvarp til sölu. verð ca 9000 kr. Uppl. í síma 37726. ■ Dýxahald Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá- auglýsingu og gi’eiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar D\T. Fimm vel ættaðir folar frá Hrappsstöð- um í Dölum til sölu. lítið tamdir og ótamdir. Uppl. gefur Svavar í sima 93-41209 eftir kl. 19. Hestamenn ath! Getum bætt við nokkr- um hrossum í félagshús Sörla í vetur. Uppl. í síma 54218. 51412. 50798. á kvöldin og um helgar. Litið tamin, efnileg sex vetra rauð meri undan Brúnku og Herði 591 frá Kolkuósi til sölu. Uppl. í hs. 91-46720 eða vs. 689230. Tamningafólk! Góð tamningaaðstaða og íbúðarhúsnæði á Suðurlandi í boði frá 1 jan.-l júní '89. hentugt fyrir hjón eða par. Uppl. í s. 96-42075 á kvöldin. Tökum að okkur hey- og hestaflutninga um land allt. Förum reglulegar ferðir, vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. í síma 91-72724. Viðidalur. Gott 10 hesta hús í Víðidal ásamt fuilri hlöðu af heyi og 8 hrossum á ýmsum aldri til sölu. Ahugasamir hringi í DV í síma 27022. H-1619. Ljómandi faiiegir dísarpáfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 91-20196. Visa- greiðslukortaþjónusta. Nokkrir básar til leigu í hesthúsi í Revkjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1599. i góðu hesthúsi í Hiiðarþúfum í Hafnar- firði eru til leigu 3-4 básar. Uppl. í síma 91-22059. Tveir hestar til sölu, skipti möguleg. Uppl. í sima 91-45164. Óskum eftir 2 básum á Reykjavikur- svæðinu. Uppl. í síma 91-44475 í dag. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið fyrirhyggju, allar viðgerðir á öllum sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Góður vélsleði til sölu, Ski-doo Formula MX ’87. Uppl. í síma 681572 eftir kl. 14. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. í sima 98-21915. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt gert fyrir öll hjól. Götuhjól til sölu og sýnis. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. LT 80 fjórhjól árg. ’87 til sölu, verð 45 þús. Á sama stað óskast cyl. í IZ 250 ’81. Uppl. i síma 91-77630. Honda MTX 50 ’83 til sölu. Uppl. í síma 93-61254.____________________________ Suzuki AC 50 ’79 til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 95-5438. Óska eftir Honda MT. Uppl. í síma 95-5735. ■ Til bygginga Rimlaofnar i baðherbergið, sem hægt er að nota jafnframt sem handklæða- slár, stærð 54x180. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-666590. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. Til sölu er mótatimbur, 1x6 ca 400 m og 2x4 840 m. Uppl. í síma 985-24124 og 91-667224. |i, h ' [ / Það er óttalegt til þess aö \ --------------t v'ta> en verðum viö hér \ Gerir þú þér greiny^s-. y eitthvað lengur, þá er þetta’ ! fyrir þv; að sé þetta rétt' > /c getut’i við átt eftir að rrir.a hér • fangelsinu •n þess að nck!<.;i ' viti a(. ITARZAN® Trademark TARZAN owned by Edgar Rica Bunoepha. fcvc. and Uaed by Parmiaaion

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.