Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 42
58 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. r Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa litið notaðann prentara fyrir PC tölvu. Uppl. í síma 91-673236. Victor PC II, tveggja drifa, til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 11830. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Gevmið auglýsinguna. Rökrás. Bíldshöfða 18. ' símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um. sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið. opið laugardaga 11-14. Litsýn sf.. Borgartúni 29. sími 27095. ■ Ljósmyndun Til sölu Polaroid myndavél fyrir öku- skírteinis- og vegabréfsmvndir. góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 985- 24124 og 91-667224. 9 ára gamalt litsjónvarp til sölu. verð ca 9000 kr. Uppl. í síma 37726. ■ Dýxahald Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá- auglýsingu og gi’eiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar D\T. Fimm vel ættaðir folar frá Hrappsstöð- um í Dölum til sölu. lítið tamdir og ótamdir. Uppl. gefur Svavar í sima 93-41209 eftir kl. 19. Hestamenn ath! Getum bætt við nokkr- um hrossum í félagshús Sörla í vetur. Uppl. í síma 54218. 51412. 50798. á kvöldin og um helgar. Litið tamin, efnileg sex vetra rauð meri undan Brúnku og Herði 591 frá Kolkuósi til sölu. Uppl. í hs. 91-46720 eða vs. 689230. Tamningafólk! Góð tamningaaðstaða og íbúðarhúsnæði á Suðurlandi í boði frá 1 jan.-l júní '89. hentugt fyrir hjón eða par. Uppl. í s. 96-42075 á kvöldin. Tökum að okkur hey- og hestaflutninga um land allt. Förum reglulegar ferðir, vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. í síma 91-72724. Viðidalur. Gott 10 hesta hús í Víðidal ásamt fuilri hlöðu af heyi og 8 hrossum á ýmsum aldri til sölu. Ahugasamir hringi í DV í síma 27022. H-1619. Ljómandi faiiegir dísarpáfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 91-20196. Visa- greiðslukortaþjónusta. Nokkrir básar til leigu í hesthúsi í Revkjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1599. i góðu hesthúsi í Hiiðarþúfum í Hafnar- firði eru til leigu 3-4 básar. Uppl. í síma 91-22059. Tveir hestar til sölu, skipti möguleg. Uppl. í sima 91-45164. Óskum eftir 2 básum á Reykjavikur- svæðinu. Uppl. í síma 91-44475 í dag. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið fyrirhyggju, allar viðgerðir á öllum sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Góður vélsleði til sölu, Ski-doo Formula MX ’87. Uppl. í síma 681572 eftir kl. 14. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. í sima 98-21915. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt gert fyrir öll hjól. Götuhjól til sölu og sýnis. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. LT 80 fjórhjól árg. ’87 til sölu, verð 45 þús. Á sama stað óskast cyl. í IZ 250 ’81. Uppl. i síma 91-77630. Honda MTX 50 ’83 til sölu. Uppl. í síma 93-61254.____________________________ Suzuki AC 50 ’79 til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 95-5438. Óska eftir Honda MT. Uppl. í síma 95-5735. ■ Til bygginga Rimlaofnar i baðherbergið, sem hægt er að nota jafnframt sem handklæða- slár, stærð 54x180. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-666590. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. Til sölu er mótatimbur, 1x6 ca 400 m og 2x4 840 m. Uppl. í síma 985-24124 og 91-667224. |i, h ' [ / Það er óttalegt til þess aö \ --------------t v'ta> en verðum viö hér \ Gerir þú þér greiny^s-. y eitthvað lengur, þá er þetta’ ! fyrir þv; að sé þetta rétt' > /c getut’i við átt eftir að rrir.a hér • fangelsinu •n þess að nck!<.;i ' viti a(. ITARZAN® Trademark TARZAN owned by Edgar Rica Bunoepha. fcvc. and Uaed by Parmiaaion
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.