Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1988, Blaðsíða 5
vuui 71 Hfi IVi V l J/1 r,l \ Tr iJ Ji LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988. 5 r>v Fréttir Keflavíkurílugvönur: Harkaleg handtaka Ægir Már Kárason, DV, Keflavflc Tveir íslenskir starfsmenn í versl- un varnarliösins voru stöðvaöir harkalega á Keflavíkurvelli þeg- ar þeir fóru yfir svokallaða rauðu línu. Þeir voru þar á ferð ásamt bandarískum samstarfsmanni og ætluðu að gera við sjálfsala þegar skyndilega þustu að þeim herlög- reglumenn með brugönar byssur. Var þeim stUlt upp við vegg á meðan spumingum rjngdi yfir þá. Var mikiU viðbúnaður hjá herlög- reglunni yfir þessu og öU vaktin köll- uð út. Voru mennimir sakaðir um að hafa farið yfir rauðu línuna án leyfis og komið of nálægt F-15 her- Uugvélum sem þar voru. Mennirnir hafa hingað til fengið að ferðast yfir þessa línu óáreittir. Lyktir málsins urðu þær að íslenska lögreglan sótti mennina og var þeim sleppt síðan. Félag feröaskrifstofa: Stofnar félag um greiðslukortin Félag feröaskrifstofa vinnur ötul- lega að stofnun sérstaks kortafyrir- tækis, sem verður í eigu ferðaskrif- stofa, eins og DV hefur greint frá. Er stefnt að því að stofna félag um fyrirtækið í desember. í frétt frá Félagi ferðaskrifstofa seg- ir að það hafi skipað nefnd síðastliðið sumar tU að kanna hagkvæmni þess að stofna sérstakt kortafyrirtæki í eigu ferðaskrifstofa. Nefndin hafi nú skUað sem trúnað- armáli áhti sínu til stjórnar félags- ins. Hefur hún fjallað um málið og skýrslan verið kynnt félagsmönnum. Er verulegur áhugi innan félagsins á máli þessu og mun á almennum fé- lagsfundi nk. mánudag, 21. nóvemb- er, verða stofnað undirbúningsfélag með sjálfstæðri stjórn til að vinna frekar að framgangi málsins. Er síð- an stefnt að endanlegri félagsstofnun í byrjun desember. -JSS Jón Baldvin og Shultz hittast Ákveðið hefur verið að þeir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra og George P. Shultz, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, eigi sér- stakar viðræður á meðan á utanrík- isráðherrafundi Atlantshafsríkjanna stendur í Brussel dagana 8. og 9. des- ember. Utanríkisráðuneytinu hefur borist svarbréf frá Shultz varðandi hvala- máhð þar sem harmaður er sá mis- skilningur sem orðið hefur í þessu máh og lýst er þeirri von að hægt sé að komast að samkomulagi um fram- tíðarlausn hvalamálsins. Þá hefur verið ákveðið að fulltrúar bandaríska utanríkisráðuneytisins og íslenska sendiráðsins í Washing- ton eigi með sér fund í þessum mán- uði þar sem frekar verður gerð grein fyrir afstöðu Bandaríkjamanna. -SMJ Ríki Palestínumanna: Ekki viðurkennt í tilkynningu frá utanríkisráðu- neytinu kemur fram að ekki er ætl- unin að viðurkenna hið nýstofnaða ríki Palestínumanna. Palestínska þjóðarráðið liefur sem kunnugt er lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis Pa- lestínumanna. í yfirlýsinguni kemur fram að það er ótímabært og í andstöðu við viður- kenndar reglur og venjur í þjóðar- rétti að viðurkenna það ríki sem Palestínska þjóðarráðið hefur lýst yfir að hafi verið stofnað. Segir í tilkynninguni að til að unnt sé að viðurkenna ríkið þurfi að liggja fyrir skilyrðislaus trygging á tilveru- rétti ísraelsmanna og einnig þurfi að vera óumdeilanlegt hver sé í forsvari fyrir Palestínumenn. -SMJ Opmmí dag FIILLT HÚS AFJÓLAVÖRUM aö Draghálsi 14-16 -sími 67-42-90 Yfir 20 fyrirtæki sameinast undir einn hatt með glæsilegan jólavarning Herra- og dömufatnaöur Sportfatnaóur Skór Radíóvörur Sængur - koddar Sængurfatnaöur Snyrtivörur Hrekkjavörur Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 10-18. Jólaskraut Blóm og jólaskreytingar Hljómplötur Bækur Leikföng Gjafavara og margt fleira. immuRJOiA Draghálsi 14—16 Sími 67-42-90 m > ö w z C/5 Lf\ < e 5ö H N-í H c- O’ H >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.