Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 1
I i i i i DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 287. TBL. - 78. og 14. ARG. - FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Afgreiði Alþingi bráðabirgðalögin í desember: Samningarnir í gildi strax um áramótin - samningar BSRB lausir um áramót en ASÍ-samningar frá 10. apríl - sjá bls. 2 i i i i i i í í ( ( í í i i : ■ fr t ■■.■..:■■ ■ ■ • . ■ ■■:■: :■•". ■ Ipiiiiliii ■ : : ■■ ■■'::'- ,.'■ „Allir fá þá eitthvað fallegt...“ segir i alkunnu jólalagi. Þessi litla stúlka var að máta jólafötin með mömmu sinni í gær og var nokkuð ákveðin í því hvað hún vildi. Hún fer áreiðanlega ekki i jólaköttinn frekar en aðrir enda hefur það alltaf þótt hin mesta skömm. DV-mynd GVA Palme-morðið: Morðinginn er f und- inn, segir saksóknari sjábls.9 Enginn vandi hjá Val -sjábls.21 Sóknarprestur kallaður í verbúð vegna reimleika sjábáksíðu BókalistiDV: Bókin um Vigdísi forseta söluhæst sjábls.2 Rjúpur í jólamatinn -sjábls.32 Eignaskattur: Hækkar um tíu þús- und á meðaleign sjábls.5 Bankarnir verða af milljarða viðskiptum -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.