Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 27
FIMMÍUDAdOK Í5. DSSK.MBRR 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tapaö fundið Tveir demantshringar töpuðust laugar- daginn 10. des., við Dalsel eða á leið- inni frá bílastæðum á hafnarbakka upp að Gulli & silfri. S. 78580. Fundarl. M Ýmislegt Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt með akupunktur, leysi og rafmagns- nuddi. Vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg háreyðing, förðun, snyrtinámskeið, andlitsböð, litgreining. Látið litgreina ykkur áður en jólafötin eru valin. Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230. Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Maður um sextugt óskar eftir að kynn- ast stúlku eða konu, aldur skiptir ekki máli. Svar sendist DV, merkt „Trún- aðarmál 1951”. Spákonur Viltu forvitnast um framtiöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Nú er besti tíminn til að panta tónlistina á jólaballið, ára- mótafagnaðinn, þorrabloííð o.fl. skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón- list og leikjum við ailra hæfi. Uppl. og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577) og hs. 50513 á kvöldin og um helgar. Diskótekið DollýlPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hljómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396, 985-20307/681805. Geymið augl. M Hreingemingaj ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymslum. Uppi. í síma 91-622494. Þórður. Simi 91-42058. Hreingerningarþjón- usta. Önnumst allar almennar hrein- gerningaí á íbúðum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628. Athugið! Hreingerningar s/f. Gamlir viðskiptavinir og fl„ geri hreint á Reykjavíkursvæðinu fyrir jólin. Uppl. í síma 92-15237 og 92-13187. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erum alltaf neðst en samt best. Erna og Þorsteinn, sími 91-20888. Athugið, vönduð vinna. Hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, stigagöngum og skrifstofum. Fermverð eða fast til- boð. S. 42030, kvöld- og helgars. 72057. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun innig bónþjónusta. Vanir og vand- Þrif, hreingernmgar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vörn. Skuld hf., sími 15414. ■ Þjónusta Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Málningarvinna. Málum, hraunum, lökkum. Verðtilboð. Uppl. í síma 78419 og 79557. Tek að mér viögerðir og uppsetningu á útiseríum fyrir fyrirtæki og heimili, enn fremur alls kyns aðra rafmagns- vinnu, s.s. lagnir og viðgerðir á tækj- um. Uppl. í síma 42622 eftir kl. 17. Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Bækur Ritsafn Laxness til sölu. Uppl. í síma 91-23992. ■ Líkamsrækt Ertu stressaður eða stressuð fyrir jólin, komdu þá til okkar og slappaðu af, bjóðum upp á nudd, ljós, heitan pott og gufu. Uppl. í síma 23131. ■ Ökukertnsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Heildsala Jólavörur. Jólaborðskraut, jólatré- skraut (sérlega fallegt), aðventuljós, keramik-glöggsett, málm- og viðar- jólastjörnur, leikföng, gjafavörur, tískuskartgripi o.fl. Lenko hf„ um- boðs- og heildverslun, Smiðjuvegi 1, Kóp., s. 91-46365. Tilsölu maniquick Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin jólagjöf fjölskyldunnar til heimiiisins. Rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr. 5.481,- Rafmagnstæki ásamt fylgihlut- um kr. 10.359,- Sent í póstkröfu hvert á land sem er. Kreditkortaþjónusta. Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari tekur við pöntunum allan sólarhring- inn. Saf hf., Dugguvogi 2, 104 Rvík, sími (91)-68-16-80. Jólablað timaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis: Fjórar konur sýna jólaborðin sín og gefa jólaupp- skriftir fljótgerðar jólagjafirog jóla- skreytingar dagbók konu jóla- krossgáta. Lestu Húsfreyjuna og þú kemst í jólaskap. Áskriftargjald kr. 850 á ári. Nýir áskrifendur fá jólablað- ið ókeypis. Sími 91-17044. Við erum við símann. Klip Grip. Stórsnjallar festingar fyrir alls konar áhöld, í eldhús, baðskáp- inn, bílskúrinn og á verkstæðið. Póstsendum. Verð 80-350 kr. A. Berg- mann, Miðbæjarmarkaðinum, Aðal- stræti 9, sími 91-27288. RAFGLIT sf Tilvaiin jóiagjöf fyrir fagmanninn. Nýj- ung í mælitækni! Nú er fjarlægðin mæld með því að þrýsta á hnapp. Sonic Tape hátíðni-fjarlægðarmælirinn er meðfærilegur, þægilegur og nákvæm- ur. Reiknar út fermetra og rúmmetra. Einkar hentugt verkfæri fyrir alla iðnaðarmenn. Sonic Tape hátíðni- fjarlægðarmælirinn er fáanlegur í þremur mismunandi útfærslum, ein hentar þér örugglega. Allar frekari upplýsingar hjá: Rafglit sf. Rafverktakar- verslun, Blönduhh'ð 2, s. 21145. Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 4290, koddar frá 850, svæflar frá 640. Póstsendum, Skotið Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4, sími 91-622088 og 14974. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Aijbildung Proíaíarbe: Alu siiN-'r Qasart: Schivfer S1 1 * 4 _____ • % ' V é A ^ ■ ** Dusar baðkarsveggir og sturtuhuröir. Verð frá kr. 6.900 og 12.900. Póstsend- um. A. Bergmann, Miðbæjarmarkað- inum, Aðalstræti 9, sími 91-27288. cn cg Cskap Laugavegi 70 - sími 24930 EITT TÆKNILEGASTA ÚR í HEIMI, DBC-610 Staðartími og dagsetning. 50 símanúmera minni, 9 bókstafir, 12 tölustafir. Dagsetningarvekjari. Daglegur vekjari. Reiknivél. Verð kr. 3.600,- í fíberkassa. Verð kr. 4.500,- í króm/stáli. Allar gerðir af úrum. Verð frá kr. 400,- | ” ““ Niðurteljari. Skeiðklukka. Microljós. 12 eða 24 tíma kerfi. 24 heimstímar. Rafhlöðuverk. Kaupin eru best þar sem þjónustan er mest! Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og greiða meó korti. Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, síma, nafnnúmer og giidistíma og númer greiöslukorts. • Hámark kortaúttektar i sima kr. 5.000,-. • SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Vandaðar °9. góðar jólagjafir Náttkjólar náttföt sloppar skyrtur buxur pils jakkar kápur úlpur treflar hanskar slæður sokkar peysur bolir LOiVDOIV Austurstræti, sími 14260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.