Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 19g$. Jarðarfarir Ásmundur Gunnarsson lést 2. des- ember. Útfórin hefur fariö fram. Málfríður Kristjánsdóttir frá Fremri-Hundadal lést í Borgarspítal- anum þriðjudaginn 13. desember. Jarðarförin fer fram frá Kvenna- brekkukirkju mánudaginn 19. des- ember.kl. 14. Ferð verður frá BSÍ kl. 8 sama dag. Sigurður Bárðarson bóndi, Mýrum i Álftaveri, veröur jarðsunginn frá Þykkvabæjarklausturskirkju laug- ardaginn 17. desember kl. 14. Pétur Stefánsson.Blómvangi 13. verður jarðsunginn frá Víðistaða- kirkju, Hafnarfirði, föstudaginn 16. desember kl. 13.30. Útför Britt Steindórsson, sem lést í Landakotsspítala 9. þ.m., verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 16. þ.m. kl. 13.30. Útför Guðmundar Lárussonar, Suð- urgötu 71, fer fram frá Hveragerðis- kirkju laugardaginn 17. desember kl. 14. Andlát Kristján Elíasson, Kleppsvegi 6, lést 12. desember í Landspítalanum. Stefán Guðmundsson, Lækjarfit 6, Garðabæ. andaðist að morgni mið- vikudagsins 14. desember. Stefán Magnús Stefánsson lést af slysförum 11. desember. Stefanía Sigrún Steinsdóttir, Hóls- vegi 16, andaðist í Landspítalanum 13. desember. Anna Ó. Johnsen fyrrverandi yfir- hjúkrunarkona, Túngötu 7. andaðist að morgni 14. desember. Tilkyiiningar Samkeppni fyrir fötluó og sjúk börn Fyrir skömmu bárust verðlaun og viður- kenningar fyrir þátttöku i 7. alþjóðlegu samkeppninni „Hvernig lýst þér á mynd- verkið mitt?“ sem Rauði kross Búlgaríu efnir til annað hvert ár. Alls tóku böm frá 28 þjóðum þátt í samkeppninni og var íslands eitt Norðurlanda, sem tók þátt aö þessu sinni. Anna Björk Þorvaröar- dóttir, 9 ára stúlka úr Brekkubæjarskóla á Akranesi, fékk verðlaun og mynd henn- EINDAGI , SKILA , A STAÐGREÐSLUFE m Launagreiðendum ber að skila afdreg- Með skilunum skal fylgja greinargerð á Allir launagreiðendur og sjálfstæðir inni staðgreiðslu af launum og reiknuðu sérstökum eyðublöðum „skilagreinum", rekstraraðilar eiga að hafa fengið send endurgjaldi mánaðarfega. Skilin skulu blátt eyðublað fyrir greidd iauri og rautt eyðublöð fyrir skilagrein. Þeir sem gerð eigi síðar en 15. hvers mánaðar. fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber einhverra hluta vegna hafa ekki fengið Ekki skiptir máli í þessu ávallt að skila einnig þó svo að engin þau snúi sér til skattstjóra, gjaldheimtna sambandi hversu oft í mánuði laun eru staðgreiðsla hafi verið dregin af eða innheimtumanna ríkissjóðs. greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram í mánuðinum. eða eftirá. Allar fjárhæðir skulu vera f heilum krónum. - gerið skil fyrír fimmtánda. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI ar mun nú prýða bamadeild einhvers sjúkrahúss í Búlgaríu. Viðurkenningu fengu Guðmundur Öm Bjömsson og Guðrún Ósk Ragnarsdóttir, einnig úr Brekkubæjarskóla á Akranesi og Díana Mjöll Stefánsdóttir frá Akureyri en hún lést áður en viðurkenningamar bárust. Rauði kross íslands veitti bömunum einnig viðurkenningu fyrir þátttökuna. Höfðingleg gjöf til styrktarfélags vangefinna Nýlega kom Óli M. ísaksson, Dyngjuvegi 4 hér í borg, færandi hendi á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna og afhenti fé- laginu gjöf aö upphæð kr. ein milljón. Félagið flytur Óla innilegustu þakkir fyr- ir þessa höfðinglegu gjöf og þann mikla hlýhug, er hann sýnir með henni félaginu og málefnum þess. Bílastæði - jólainnkaup Þeir sem vilja nýta sér bílastæði við Skúlagötu, meðan þeir em í jólainnkaup- um á Laugavegi og í miðborg, skal bent á að frá kl. 13-18.30 gengur vagn frá Hlemmi á 15 mín. fresti, eftir því sem umferð leyfir, um Laugaveg-Lækjar- götu-Kalkofnsveg og Skúlagötu. Vagninn er merktur Hlemmur-Miðborg. Með þessum vagni er unnt að aö taka sér far að og frá bílastæðum við Skúlagötu. Við- komustaðir á Skúlagötu verða vestan Klapparstígs og austan Vatnsstígs. Fram til kl. 22 laugardaginn 17. des. og til kl. 23 á Þorláksmessu munu allir vagnar, sem ganga milli Hlemms og Lækjartorgs, aka um Laugaveg og Miðborgarvagninn frá kl. 13 til sama tíma. Allar nánari upplýs- ingar í síma 12700. Jólatréssala Lionessu- klúbbs Reykjavíkur Dagana fram til jóla er Lionessuklúbbur Reykjavíkur með sölu á jólatijám við Kjötmiðstööina Laugarlæk. Jólatrén eru sérstaklega fallegur danskur normanns- þynur 1,50-1,80 m. á hæð, verðið er mjög hagstætt, kr. 1.800 stykkið. Opið er alla virka daga tii jóla frá kl. 17-19 eftir há- degi og laugardaginn 17. desember frá kl. 10 f.h. og sunnudaginn 18. desember frá kl. 13. Allur ágóði af sölu jólatriánna rennur óskiptur til líknarmála. Féiag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14 í dag fijáls spilamennska, kl. 19.30 félags- vist, kl. 21 dans. Danskennslan hefst aftur í Tónabæ 7. janúar. Kennt verður frá 17.30-19 og 19-20.30. Tilkynnið þátttöku sem fyrst á skrifstofu félags eldri borg- ara. Hurðaskelllr og Stúfur skemmta börnum um jólin Okkur barst fréttatilkynning frá Jóla- sveinafélaginu um að aðalskemmtikraft- ar jólasveinanna væru þeir bræður Hurðaskellir og Stúfur. Þeir væru nú til- búnir með skemmtidagskrá sem væri söngur, grín og jólagleði. Þeir sem ætla að halda skemmtanir um þessi jól og vilja fá hressa og káta jólasveina ættu ekki að verða sviknir af að fá þá bræður tii að skemmta. Það er nú erfitt að ná í þá sjálfa, þeir hafa svo mikið að gera. Þeir eru þó með umboðsmann í bænum sem heitir Magnús Ólafsson og er hægt að ná í hann í sima 611633 og 51332. Basarar Ferðafélagið Beta heldur basar á Hallveigarstöðum á laug- ardag kl. 13-18. Tónleikar Jólablús á Borginni í kvöld, 15. desember, verða haldnir Blús- tónleikar á Hótel Borg. Blússveitin Cen- taur stendur fyrir þessum tónleikum. Þeir piltar munu kynna nýtt efni, stikla á stóru í sögu blúsins og við það aðstoðar margra kunnra tónlistarmanna. Þar á meðal verða Magnús Eiríksson, Pálmi Gunnarsson, Magnús Guðmundsson (fyrrum þeysari) ásamt fleirum sem koma verulega á óvart. Kynnir kvöldsins verður Ólafur Þórðarson. Húsið opnað kl. 21. Miöaverð kr. 700. Jólastemning I Hummel jólalög laugardaginn 17. desember fyrir Féiagar úr Langholtskórnum syngja létt utan Hummelbúðina. Æ /1« mögulegt SEIKO rakvélar og Rakvél sem nota má I sturtu með eða án sápu. Jéla- verð kr. 2.200. Rakvélasett tyrir bæði kyn. Jólaverð kr. 2.760. Hnökrabanar. Jólaverð kr. 1.410. CASIO hljómborð i miklu úrvali. Myndin sýnir SK-8, fullkominn skemmtara, sem kennir með ljósum. Einnig er hægt að taka upp ýmis hljóð og spila aftur. Okkar jólaverð kr. 11.360. | Leiktæki og leiktölvur iMyndin sýnir litla prófessorinn frá Texas, reiknikennara sem leggur dæmi jfyrir krakkana á skemmtilegan máta. jOkkar jólaverð kr. 2.100. Simanúmeraminni sem hringja út beint gegnum hvaða sima sem er. Okkar jólaverð, kr. 1.990. am^ulegl Laugavegi 26, simi 21615 Mesta reiknivélaúrval á Islandi. FX-3800, mjög vinsæl skólavél á jólaverði, kr. 2.645. HR-9, ódýr strimlavél á jólaverði. kr. 1.385. frákr. 9.860. Gitarstillir kr. 1.875. Reykskynjari kr. 1.050. Simar, lOminna frákr. 1.990. Útvarpsklukkur ...frákr. 990. ...frákr. 1.818. Hljóðnemar ...frákr. 202. ....frá kr. 3.140. Sjónvarpsmagnarar.. ....frákr. 1.359. kr. 500. Heymartól ...frákr. 208. kr. 1.170. ...frákr. 641. Hleðslurafhlöður ...frákr. 156. Mælar ....frákr. 1.006. Lóðboltar ...frákr. 342. Verkfærasett ..T ...frákr. 134. Handhjálp ...frákr. 340. Smáborvélar ...frákr. 161.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.