Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Síða 25
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Muiruni meinhom Lísa.og Láki Adamson Flækju- fótur Stjániblái Venni vinur, komdu hingað, K mup Það er auðmýkjandi að láta stjóma sér. Hestamenn - jólatiiboðsverð. Hol- lenskur hnakkur á sérstöku tilboðs- verði fram að jólum. Póstsendum. Ástund, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 91-84240. 4ra vetra grár foli undan Mergi frá Skörðugili, lítið taminn, til sölu og 4ra vetra meri undan Leisti frá Álfta- gerði. Uppl. í síma 96-27536 á kvöldin. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá- auglýsingu og greiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Hestar. Fjórir góðir básar til leigu í Hátúni. Uppl. í síma 680151 eftir kl. 19. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 985-27073. ■ Bólstrun Enn er timi að klæða borðstofustóla, hvíldarstóla og fl. fyrir jól. Allt unnið af fagmanni, úrval efna fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47: Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 7-10 dagar. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Vetraxvörur Eigum úrval notaðra vélsleða. A.C. Wild Cat ’88, 104 hö., verð 400 þús. A.C. Eltiger ’85, 85 hö., verð 230 þús. A.C. Cheetah ’87, 94 hö., verð 360 þús. A.C. Cheetah ’87, 57 hö., verð 320 þús. Yamaha W-Max ’83, 86 hö., verð 270 þús. Skidoo Blizzard ’83, 60 hö. og kerra, verð 280 þús. Kawasaki Intruder '81, 56 hö., verð 170 þús. Polaris Indytrail ’83, 48 hö., verð 185 þús. Opið laugardaga frá 13-16. Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlands- braut 12, sími 91-84060. Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Jólagjafir vélsleðamanna. Fjölbreytt úrval afaukabúnaði, skóm, hlífðarföt- um, töskum og mörgu öðru á ágætu verði. Gísli Jónsson og Co, Sunda- borg, sími 91-686644. Mikið úrval af nýjum og notuðum skið- um og skíðavörum. Tökum notaðan skíðabún. í umboðss. eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skiphoiti 50 C, gegnt Tónabíói, s. 31290. Tilvalið til jólagjafa fyrir vélsleðafólk: Öryggishjálmar, vatnsþétt loðstígvél, vatnsþéttar hlífar yfír skó og vettl- inga, silki lambúshettur o.nl.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604. Skidoo Formula MX '85 mikið end- urnýjaður og í toppstandi. Uppl. í síma 98-66688 e.kl. 20. ■ Hjól Tilvalið til jólagjafa: Öryggishjálmar, mikið úrval, leðurfatnaður, leðurskór, lambúshettur, regngallar, hengirúm, keðjubelti, crosshjálmar, crossbolir, crossskór, stýrispúðar, burstasett o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604. Jólagjafir bifhjölamannsins. Leður- jakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, lambhúshettur, hjálmar, móðueyðir, nýrnabelti o.fl. Góðar vörur, gott verð. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co., Njálsgötu 47, sími 91-10220. Til sölu Yamaha FZR 1000 '88,ekið 3800 km, hvítt, kostar nýtt 730 þús., fæst á góðu verði. Uppl í síma 92-12410. Suzuki TS 50 ’87 til sölu. Uppf. í síma 93-12375. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Jólagjafir fyrir veiðimenn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssu- statíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Rjúpnaveiðikeppni. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, gengst fyrir keppni í rjúpna- veiðum laugardaginn 17. des. Keppnin fer fram í Borgarfirði, skráning kepp- enda og nánari uppl. í Veiðihúsinu, Nóatúni 17. S 84085 og 622702. Byssubúðin í Sportlífi, Eiðistorgl. Sellier & Bellot rjúpnaskot (36 gr/plast), 25 stk, verð frá kr 395. Stefano tvíhleypur frá kr. 22.900. Ithaca pumpur frá kr. 24.900, Sími 611313._____________ Skotfélag Reykjavikur! Jólamót í Standard Pistol verður haldið mónu- daginn 19. desember kl. 21.30 í Bald- urshaga. Skammbyssunefnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.