Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 39
Í’IMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988.
39
RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG
SÍMI 12725
OPNUNARTÍMAR:
MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55.
FÖSTUDAGA 9-18.30.
LAUGARDAGA 19-14.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG
SÍMI 13010.
0
FREEPORTKLÚBBURINN
Jólafundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. des-
ember kl. 20.30. í félagsheimili Bústaðakirkju.
Jólahugvekja
Kaffiveitingar
Stjórnin
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM! 16620
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Þriðjud. 27. des. kl. 20.30.
Miðvikud. 28. des. kl. 20.30.
Fimmtud. 29. des. kl. 20.30.
Föstud. 30. des. kl. 20.30.
Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9.
jan. 1989. Miðasalan er opin daglega frá
kl. 14-17. Munið gjafakort leikfélagsins.
Tilvelin jólagjöf.
Símapantanir virka daga frá kl. 10, einnig
símsala með Visa og Eurocard á sama tíma.
KAUPMENN, ATHUGIÐ
Skapið
jólastemningu.
Kaupið faliega
jólapoka.
Pap^írspoka^erdin
AKRO, Vitastíg 3, Minur 11266 og 75477
FRANSKA VINNUK0NAN
Hin fræga VATNSKNÚNA uppþvottavél var hönnuð handa ykkur
sem hafið lítið eldhús, skrifstofu eða hjólhýsi og sumarbústaði.
Það er kostur við gegnsætt lokið að þar má fylgjast með hvað
þvottinum líður.
CAROCELLE þvær rækilega diska eftir 6 manns á 10 mín., þvott-
ur og skolun meðtalin, tengist beint í krana í eldhúsvaski. Hún
þarf ekki nema nokkra dropa af fljótandi sápu. Til að þurrka þarf
ekki nema lyfta lokinu. A hverri CAROCELLE þvottavél er tengi-
stykki fyrir kranann og slanga sem auðvelt er að tengja við.
SMÁSÖLUSTAÐIR
Þorsteinn Bergmann, Skólavörðustíg 36, Hraunbæ 102,
og flest kaupfélög.
Heildsölubirgðir
Þlngholtsbraut 44 - sfmar 43969, 40354
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir.
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Sýníngarstjórn: Jóhanna Norðfjörð.
Annan dag jóla kl. 20.00, frumsýning.
Miðvikud. 28. des.. 2. sýning.
Fimmtudag 29. des„ 3. sýning.
Föstudag 30. des., 4. sýning.
Þriðjud. 3. jan., 5. sýning.
Laugard. 7. jan., 6. sýning.
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna:
PSmnfmri
iðoffmarms
Ópera eftir
Jacques Offenbach
Föstudag 6. jan.
Sunnudag 8. jan.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14
daglnn fyrir sýningardag.
Takmarkaður sýningafjöldi.
FAÐIR VOR
OG AVE MARIA
dansbænir eftir Ivo Cramér, Mótettu-
kór Hallgrímskirkju syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar.
Sýningar i Hallgrímskirkju:
Fimmtudag 22. des. kl. 20.30, frumsýning.
Þriðjud. 27.12. kl. 20.30.
Miðvikud. 28.12. kl. 20.30.
Fimmtud. 29.12. kl. 20.30.
Föstud. 30.12. kl. 20.30.
Aðeins þessar 5 sýningar.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu á opnunar-
tima og i Hallgrímskirkju klukkutima
fyrir sýningu.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00.
Símapantanir einnig virka daga frá kl.
10-12. Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miði á gjafverði.
aE ' JEL
Kvikmyndahús
Bíóborgin
WILLOW
Frumsýning
Ævintýramynd
Val Kilmer, Joanne Whalley í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
DIE HARD THX
Spennumynd
Bruce Willis í aðalhlutverki
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA
KANÍNU
Metaðsóknarmynd 1988
Fjölskyldumynd
Bob Hoskins og Christopher Lloyd í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÚT í ÓVISSUNA
Þrælfjörug úrvalsmynd
Kevin Dillon í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SKIPT UM RÁS
Toppmynd
Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo-
pher Reeve
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
STÓRVIÐSKIPTI
Frábær gamanmynd
Bette Midler og LiliTomlin íaðalhlutverkum
Sýnd kl. 9
SÁ STÓRI
Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
APASPIL
Hörkuspennandi mynd
Jason Beghe og Jon Pakour í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára
Laugarásbíó
A-salur
TÍMAHRAK
Frumsýning
Sprenghlæileg spennumynd
Robert De Niro og Charles Gordon í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
B-salur
HUNDALÍF
Gamanmynd
Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson í að-
alhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
C-salur
i SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 9
SKORDÝRIÐ
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10
Steve Railsbach og Cynthia Walsh í aðal-
hlutverkum
Bönnuð innan 16 ára
Regnboginn
I ELDLINUNNI
Kynngimögnuð spennumynd
Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og.11.15
Bönnuð innan 16 ára
ÓGNVALDURINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Chuck Norris í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
BAGDADCAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
GESTABOÐ BABETTU
Dönsk óskarsverðlaunamynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
BARFLUGUR
Spennandi og áhrifarik mynd
Mickey Rourke og Faye Dunaway í aðal-
hlutverkum
Sýnd kL7
Bönnuð innan 16 ára
RATTLE AND HUM
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
AKEEM PRINS KEMUR TIL AMERÍKU
Sýnd kl. 5
Stjörnubíó
RÁÐGÓÐI RÓBÓTINN II
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11
DREPIÐ PRESTINN
Sakamálamynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Vedur
Suðvestanátt, allhvöss eða hvöss
vestantil en hægari annars staðar.
Slydda og síðan snjóél vestan til á
landinu en bjart veður á Norðaust-
ur- og Austurlandi. Kólnandi veður.
Gengur í norðvestanátt með éljum
norðanlands í nótt.
Akureyri skýjað 7
Egilsstaðir léttskýjað 8
Galtarviti rigning 4
Hjarðarnes skýjað 6
Keflavíkurflugvölliir\éttsk.ýiað 3
Kirkjubæjarklaust- ur skýjað 4
Raufarhöfn skýjað 5
Reykjavík slydduél 4
Sauðárkrókur skýjað 4
Vestmannaeyjar úrkoma 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen súld 3
Helsinki léttskýjað -10
Kaupmannahöfn léttskýjað -3 V
Osló skýjað -5
Stokkhólmur heiðskírt -9
Algarve heiðskírt 6
Amsterdam skýjað 8
Barcelona heiöskírt 4
Berlín léttskýjað -3
Chicagó heiöskírt -3
Feneyjar þokumóða 0
Frankfurt alskýjað 4
Glasgow mistur 9
Hamborg léttskýjað -3
London mistur 8
Los Angeles alskýjað 13
Luxemborg rigning 5
Madrid heiðskirt -5
Malaga heiðskírt 4
Mallorca léttskýjað 9
Montreal snjókoma -3
New York alskýjað 6
Nuuk snjókoma -3
París skýjað 6
Orlando alskýjað 12
Róm þokumóða 0
Vín léttskýjað -3
Winnipeg heiðskirt -26
Valencia heiðskírt 2
Gengið
Gengisskráning nr. 240 - 15. desember
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45.440 45,560 45,490
Pund 83.262 83.482 83,740
Kan.dollar 37,859 37,959 38.179
Dönskkr. 6.7695 6,7873 6,8073
Norskkr. 7,0368 7,0554 6.9818
Sænsk kr. 7,6332 7,5531 7,5302
Fi. mark 11.0883 11,1176 11,0870
Fra.frankl 7,6637 7,6839 7,6822
Belg.franki 1,2480 1,2513 1,2522
Sviss.franki 31,0627 31,1447 31,3670
Holl. gyllini 23.1985 23,2597 23,2751
Vþ. mark 26,1789 26,2480 26,2440
Ít. tira 0,03534 0,03544 0,03536
Aust. sch. 3,7208 3,7306 3,7305
Port. escudo 0,3154 0,3163 0.3168
Spá. peseti 0,4019 0.4030 0.4004
Jap.yen 0,36967 0,37065 0,37319
Irskt pund 69,898 70,083 70,198
SDR 61,9347 62,0983 62,1707
ECU 54,3076 54,4510 54,4561
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
15. desember seldust alls 14,392 tonn.
Magn i
Verð í krónum
tonnum Meða! Lægsta Hæsta
Grálúða 1,347 32,00 32,00 32.00
Þorskur 2,104 63,76 27,00 86.00
Þorskur, ósl. 5,917 49,52 43,00 50,00
Vsa, sl. 0,042 55.00 55,00 55,00
Ýsa, ósl. 4,885 81,34 64,00 84.00
Karfi 0,0,97 38.00 38.00 38.00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
15. desember seldust alls 3,472 tonn.
Þurskur 1,061 60.00 60.00 60.00
Ýsa 0,904 84.87 46.00 99.00
Lúða 0,010 185,00 185.00 185,00
Keila 0.139 19,00 19.00 19.00
Steinbitur 0,035 19,000 19.00 19,00
Karfi 0.010 15.00 15,00 15.00
Langa 0.236 24.00 24,00 24,00
Ufsi 0,079 24.00 24,00 24,00
A morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskverð erlendis
í morgun
Krónur á kíló
Bremer- Cux- New
Grimsby haven haven York
Þorskur
Ýsa
Karfi
Lax
89
89
70
79
75
410