Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 38
•38 FIMMTUDÁGUR 15: DESEMBER 1988. DV Fimmtudagur 15. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.45 Heiða. Teiknimyndaflokkur. 18.10 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á barokköld. Fjórði þáttur - Suðrænt barokkveldi. Vafninga- form barokkstílsins bárust með Hollendingum allt til Suður-Afr- iku og féllu vel saman við flúraðar arabeskur á Spáni og leiktilburði nautaatsins ekki síður en dauða- dýrkun í Mexíkó og „lifstrén" i Brasilíu. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veóur. 20.40 í pokahorninu. - Ég er ekki frá j* því... Bjartmar Guðlaugsson, Diddi fiðla og félagar bregða á leik. 20.55 íþróttasyrpa. Ingólfur Hannes- son stiklar á stóru i iþróttaheimin- um og sýnir okkur svipmyndir af innlendum og erlendum vett- vangi.. 21.15 Trumbur Asiu. Annar þáttur. Myndaflokkur i þremur þáttum um trúarbrögð ibúa alþýðulýð: veldanna í Mongólíu og Kina. í þessum þætti verður sýnt frá kín- versku elliheimili og einnig verður fylgst með töfralæknum að störf- um. 22.05 Meðan skynsemin blundar. Fyrsta mynd Sumarvofan. Breskur myndaflokkur sem samanstendur af fjórum sjálfstæðum hrollvekju- sögum. Unglingsstúlka spinnur upp sögur um vofur sem birtast henni þegar henni finnst fjöl- skylda sin ekki veita sér næga at- hygli. Þessar sögur eiga siðan eft- ir að fylgja henni á lífsleiðinni og ásækja hana. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 16.00 Bláa þruman. Spennumynd um hugrakkan lögregluforingja sem á í höggi við yfirmenn sina, » en þeir ætla sér að misnota mjög fullkomna þyrlu i hernaðarskyni. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates og Candy Clark. 17.45 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Fimmtándi hluti. 18.10 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.35 Handbolti Fylgst með' 1. deild karla. 1919 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.45 Sviðsljós. Jón Óttar fjallar um nýútkomnar bækur og gefur þeim umsögn. 21.35 Forskot á Pepsi popp. Kynning á helstu atriðum Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.50 Dómarinn. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sem 5, vinnur á næturvöktum í banda- riskri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta, 22.15 Leigjandinn. i einhvers konar Kafka-stíl hugleiðir Polanski hvort maðurinn sé í raun og veru sá sem hann heldur sig vera. Trelkovsky (Polanski) er Pólverji sem flytur inn í ibúð i enskumælandi hverfi Parisarborgar en i íbúðinni bjó kona sem fyrirfór sér. Þegar hann hefur búið i ibúðinni um skamma hríð verður hann haldinn þeirri þráhyggju að samleigjendur hans vilji hann feigan. Leikstjóri: Ro- man Polanski. Alls ekki við hæfi barna. 00.15 Myrkraverk. Vönduð spennu- mynd um eltingaleik við fjölda- morðingja sem myrti sex manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Aðalhlutverk: Marfin She- en, Jennifer Salt og Matt Clark. ” 1.50 Dagskrárlok. SCf C H A N N £ L 12.05 Önnur veröld. Bandarisk sápu- ópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Seven Little Australians. Framhaldsþáttur. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 Gidget. Gamanþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. Gam- anþáttur. 18.00 Family Affair. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Kvikmynd. 21.00 Skiði.Nýjustu fréttir af skiða- mótum í Évrópu. 22.00 Tennis 22 40 Fjölbragðaglima. 23.00 World Cup Of Golf. Keppni at- vinnumanna i Ástraliiu. 24.00 Klassisk tónlist. 2.55 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.57 og 21.58 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 Í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjó". Ævi- saga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigriður Hagalin les. (14) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00) 15 00 Fréttir. 15 03 Samantekt um aukinn áliðnað á íslandi. Siðari hluti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður) athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geisa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Lltvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta timanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýnisu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8,00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12,00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. Rás 1 kl. 21.15: Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Tónleikar pianóleikarans Maurizio Pollini, sem haldnir voru í Vín í sumar, verða á tónlistarkvöldi Rik- isútvarpsins í kvöld. Pollini, sem er fæddur í Mílanó 1942, er gæddur miklum tónlist- arhæfileikum. Pollini hóf nám i Verdi- tónlistarskólanum í Mílanó og kom fyrst fram opinber- lega ellefu ára gamall. Fjór- um árum seinna vann hann önnur verðlaun í alþjóðlegri kepprti í Genúa og 18 ára vann hann fyrstu verðlaun í Chopin-keppninni í Varsjá í Póllandi og var þá yngstur meðal 89 keppenda. Eftir það einbeitti hann sér að því að túlka Chopin og hefur orðið þekktur sem Chopin- flytjandi. Á tónleikunum í Vin, sem haldnir voru 30. maí, lék Pollini sónötu i G-dúr D-894 eftir Schubert og tónlist eftir Franz Liszt, Nuages gris og La lugubre gondola og són- ötu í h-moll. Umsjónarmað- ur þáttarins er Anna Ing- ólfsdóttir. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16 03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á Þvörusleiki á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í bæinn. 17.00 Fréttir. 17 03 Tónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Aðutan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarps- ins. Maurizio Pollini leikurá píanó á tónlistarhátíð í Vínarborg sl. sumar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bæk- ur. 23.10 „Gróni stigurinn", endurminn- ingar úr sveitinni eftir Leos Janac- ek. Radoslav Kvapil leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. Siguróur Þór Salvarsson tekur við Hljóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson og lögin sem eiga við alla, alls staðar. Siminn er 625511. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og tónaflóð. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. Kvöld með þessum manni er ógleyman- legt. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson, hinn ágæti. Ásgeir Páll spilar hressilega tónlist að kvöldi fimmtudags og setur fólk i réttar stellingar fyrir daginn sem framundan er, föstu- dag. 1.00 Dagskrárlok. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in er allsráðandi og óskum þínum um uppáhaldslögin er vel tekið. Síminn 611111. Fréttir klukkan 14 og 16. Potturinn heitur og ómissandi klukkan 15 og 17. Bibba og Halldór aftur og nýbúin: Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá sem sváfu yfir sig í morgun. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Sláðu á þráðinn - síminn er 611111. Einn athygiisverðasti þátturinn i dag. 19.05 Freymóþur T. Sigurðsson - meiri mús5k minna mas. 22.00 Bjarni Ó.lafur Guðmundsson - tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sérfara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, enn- þá i vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt i bland. Kokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 Næturstjörnunr. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ALrA FM-102,9 19.00 Jólin koma. Jólatónlist spiluð. Umsjón: Ágúst Magnússon. 20.00 Ábending. Hafsteinn Guð- mundsson spilar blandaða tónlist. 21 00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: iris. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Opið hús. Bókmenntakvöld. Lesið úr nýjum bókum í beinni útsendingu á kaffistofu Rótar og boðið upp á kaffiveitingar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Sveins Ólafssonar, E frá þri. 2 OODagskrárlok. 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthiasson og Steinar Höskuldsson. 19.00 MS. Þór Melsteð. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evalds og Heimis. 21.00 FÁ. Siðkvöld i Ármúlanum. 22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Einarsson. iiiFSSiri! ---FM91.7-- 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. HLjóðbylgjan Aloireyii FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvakt- inni leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Timi tækifæranna er kl. 17.30-17.45, sími 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Roman Polanski hefur gert nokkrar umdelldar kvikmyndir og er Leigjandinn ein þeirra. Stöð 2 kl. 22.15: Leigjandinn Leigjandanum (The Ten- ant) er leikstýrt af Roman Polanski og leikur hann einnig aðalhlutverkið. Ger- ist myndin i París. Trelisky (Roman Polanski) tekur sér herbergi á leigu. Áður hafði búið þar stúlka er reyndi að fremja sjálfsmorð með því að kasta sér út um gluggann á herberginu. Trelisky heimsækir stúlkuna á spít- alann. Þegar hún sér hann öskrar hún og deyr. Fljótlega eftir að Trelisky flytur í herbergið fer hann að sannfærast um að aðrir leigjendur í húsinu ætli að drepa hann. Eftir því sem sálarástand hans versnar Rás 1 kl verður hann vissan um að hann sé endurholdgun stúlkunnar sem lést. Leigjandinn er gerð 1976 og hefur alla tíð verið um- deild kvikmynd. Sumir kalla hana meistarverk, aðrir telja hana ekki sam- boðna Polanski. Til dæmis gefur ein kvikmyndahand- bók henni þrjár og hálfa stjörnu, önnur enga. Það er gott leikaralið.með Polanski i myndinni. ’ Má þar nefna Isabelle Adjani, Melvyn Douglas og Shelley Winters og kvikmyndatöku- maður er Sven Nykvist. -HK . 22.30: Bókaþing Á rás 1 er lesið úr nýjum bókum á þriðjudögum og firamtudögum og fóstudög- um og verður gert fram aö jólum. í kvöld verður ein- göngu lesiö úr nýjum ís- lenskum skáldverkum. Byrjað veröur á Skuggaboxi, skáldsögu Þór- arins Eldjárns, og því næst fáum viö að heyra úr ljóða- bók Hannesar Sigfússonar, Lágt muldur þrumúnnar. Þá verður lesið úr nýjustu skáldsögu Njarðar P. Njarð- vík er nefnist í flæðarmál- inu. Síðan koma Hvarf- baugar, ljóðasafn Sigurðar A. Magnússonar, og að lok- um verður lesinn kafli úr Markaðstorgi guðanna, nýrri skáldsögu Olafs Jó- hanns Ólafssonar. Umsjónarmenn eru Frið- rik Rafiisson og Halldóra Friðjónsdóttir. Móðirin er leikin af Dearbhla Molloy. Susan Bradley leikur Maureen á barnsaldri. Sjónvarp kl. 22.05: Meðan skyn- semin blundar Meðan skynsemin blund- ar er myndaflokkur er skiptist í fjórar sjálfstæðar kvikmyndir sem fjalla um dularfulla atburði og óút- skýranlega. Sú fyrsta í röð- inni er Sumarvofan. Segir þar af Maureen, stúlku á barnsaldri, sem á í erfiðleik- um með að aðlaga sig öðru fólki. Hún býr með flölskyldu sinni á Ítalíu. Fjölskylda hennar tekur ekki eftir sál- arstríði stúlkunnar. Sérs- taklega er það faðir hennar sem skiptir sér ekki af henni. Til að vekja athygli á sér býr hún til draugasögur. Þessar sögur hennar verða henni raunverulegar og gera hana hrædda. Hún kemst yfir hræðsluna. Þeg- ar hún er orðin eldri fara þessar sögur hennar aftur að ná tökum á huga hennar. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.